Sennheiser

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Sennheiser e845s hljoðnemi.

Sennheiser electronic GmbH & Co. KG er þyskt fyrirtæki stofnað arið 1945 sem framleiðir hljoðnema , heyrnartol og annan hljoðbunað bæði fyrir almenning og atvinnumenn. Hofuðstoðvar Sennheiser eru i Wedemark i Þyskalandi (skammt fra Hannover ) en hofuðstoðvar fyrirtækisins i Bandarikjunum eru i Old Lyme i Connecticut .

Fyrirtækið er i eigu Sennheiser-fjolskyldunnar.

Saga Sennheiser [ breyta | breyta frumkoða ]

Sennheiser HD280 heyrnatol.
Sennheiser heyrnartol MX400ii
Sennheiser PMX 60

Fritz Sennheiser og sjo verkfræðingar við haskolann i Hannover stofnuðu Sennheiser 1. juni arið 1945, faeinum vikum eftir að striðinu lauk i Evropu, a rannsoknarstofu sem nefndist Labor W (nefnd eftir þorpinu Wennebostel, þangað sem hun hafði verið flutt sokum striðsins). Fyrsta varan sem fyrirtækið þroaði var voltmælir . Labor W hof framleiðslu a hljoðnemum arið 1946 .

Arið 1955 storfuðu hja fyrirtækinu 250 manns. Nafni Labor W var breytt i Sennheiser electronic arið 1958 . Fyrirtækið var gert að einkahlutafelagi (KG) arið 1973 . Framleiðsla a þraðlausum hljoðnemum hofst arið 1982 . Sama ar tok Jorg Sennheiser við stjorn fyrirtækisins af foður sinum Fritz Sennheiser.

Fyrirtækið [ breyta | breyta frumkoða ]

Hja fyrirtækinu starfa nu um 1670 starfsmenn, um 60% þeirra i Þyskalandi. Sennheiser rekur verksmiðjur i Burgdorf i Þyskalandi, Tullamore a Irlandi (fra 1990) og Albuquerque i New Mexico i Bandarikjunum (fra 1991). Arið 2003 toku Sennheiser electronic og William Demant Holding Group hondum saman um stofnun Sennheiser Communications A/S i Danmorku með það að markmiði að þroa og framleiða fjarskiptatæki.

Þrounarstarf Sennheiser er að mestu unnið i Þyskalandi og Palo Alto i Kaliforniu i Bandarikjunum. Fyrirtækið rekur verslanir a Bretlandi , i Frakklandi , Belgiu , Hollandi , Danmorku , Indlandi , Singapur , Kanada , Mexiko og Bandarikjunum auk Þyskalands.

Meðal dotturfyrirtækja eru Georg Neumann GmbH , sem framleiðir hljoðnema, og Klein + Hummel , sem framleiðir hatalara og annan hljoðbunað fyrir fyrirtæki.

Velta fyrirtækisins arið 2006 nam 300 milljonum evra .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]