Hljoðnemi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hljoðnemi fra Sennheiser

Hljoðnemi , oft kallaður mikrofonn , er tæki sem notað er til að taka upp hljoð með þvi að breyta þvi i rafmerki . Fyrsti hljoðneminn var smiðaður arið 1876 af Emile Berliner en hann var notaður i simtæki . I dag eru hljoðnemar notaðir i morgum olikum tækjum, meðal annars simum , segulbandstækjum , karaokitækjum , heyrnartækjum , labbrabbtækjum og tolvum .

Hljoðnemar breyta hljoði i rafmerki með spani , breytingum i rafrymd eða þrystirafmagni .

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .