Saul Kripke

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar ,
Heimspeki 21. aldar
Nafn: Saul Kripke
Fæddur: 13. november 1940
Latinn: 15. september 2022
Skoli/hefð: Rokgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Naming and Necessity ; Wittgenstein on Rules and Private Language
Helstu viðfangsefni: frumspeki , malspeki , rokfræði
Markverðar hugmyndir: Orsakakenning um tilvisun
Ahrifavaldar: Gottlob Frege , Bertrand Russell , Ludwig Wittgenstein , Alfred Tarski , Hilary Putnam
Hafði ahrif a: Hilary Putnam , Scott Soames
Saul Kripke.

Saul Aaron Kripke ( fæddur 13. november 1940 i Omaha i Nebraska i Bandarikjunum ; d. 15. september 2022 ) var bandariskur heimspekingur og rokfræðiingur . Hann er nuna professor a eftirlaunum fra Princeton University og professor við CUNY Graduate Center . Kripke hefur haft griðarlega mikil ahrif a morgum sviðum rokfræði og malspeki . Morg verka hans eru enn outgefin og eru einungis til a upptokum af fyrirlestrum og i handriti . Engu að siður er hann viða alitinn einn ahrifamestu nulifandi heimspekinga.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Saul Kripke er elstur þriggja barna Dorothy og Myer Kripke. Saul og systur hans tvær, Madeline og Netta, gengu i Dundee Grade School i Omaha og Omaha Central High School . Arið 1958 hof Kripke nam við Harvard University . Aður en Kripke varð professor i heimspeki við Princeton University kenndi hann við heimspekideild Rockefeller University i New York borg. Kripke kvæntist (og skildi við) Margaret Gilbert , systur Martins Gilbert sem er þekktur breskur sagnfræðingur. Þau voru barnlaus. Hann kennir nu rokfræði, frumspeki og malspeki við CUNY Graduate Center a Manhattan .

Kripke er þekktastur fyrir framlag sitt til fjogurra sviða heimspekinnar: merkingarfræði fyrir hattarokfræði og aðra skylda rokfræði, sem Kripke hefur birt þonokkrar greinar um fra taningsarum sinum; fyrirlestra sina arið 1970 (gefnir ut 1972 og 1980 ) Naming and Necessity , sem umturnuðu a margan hatt malspeki og, eins og sumir hafa að orði komist, ?gerðu frumspeki virðingarverða a ny“; tulkun sina a heimspeki Ludwigs Wittgenstein ; kenningu sina um sannleikann.

Helstu ritverk [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Naming and Necessity . (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 2005). ISBN 0-674-59846-6
  • Wittgenstein on Rules and Private Language : An Elementary Exposition (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 2004). ISBN 0-674-95401-7

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi heimspeki grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .