Sukumi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fra Sukumi

Sukumi ( abkasiska : А??а, Aqwa ; georgiska : ??????, Sokumi ; russneska : Сухум(и), Sukumi ) er borg a strond Svartahafs . Hun er hofuðborg de facto rikisins Abkasiu sem hefur farið með vold i heraðinu fra Striðinu i Abkasiu 1992-1993. Flest riki lita svo a að Abkasia se herað i Georgiu .

Hægt er að rekja sogu Sukumi til 6. aldar f.Kr. þegar Grikkir stofnuðu þar nylendu sem þeir kolluðu Dioskurias. Mikið af þeirri borg hvarf undir yfirborð Svartahafs a næstu oldum. Borgin var nefnd Tskhumi þegar Konungsrikið Abkasia var stofnað a miðoldum. Hun varð hluti af Tyrkjaveldi a 8. aratug 16. aldar. Russneska keisaradæmið lagði heraðið undir sig 1810. Eftir Russnesku borgarastyrjoldina varð hun hluti af Sovetrikjunum og varð vinsæll sumardvalarstaður. Við upplausn Sovetrikjanna i upphafi 10. aratugar 20. aldar hofust atok Abkasa við Georgiumenn og borgin varð fyrir miklum skemmdum. Nu bua þar um 60.000 manns en ibuar voru helmingi fleiri undir lok Sovettimans.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .