Sogur herlæknisins

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Titilsiða utgafu fra 1899 með myndskreytingu eftir Carl Larsson og Albert Edelfelt.

Sogur herlæknisins ( sænska : Faltskarns berattelser ) er soguleg skaldsaga eftir finnska rithofundinn Zacharias Topelius . Sagan kom fyrst ut sem framhaldssaga i dagblaðinu Helsingfors Tidningar 1851-1866 og siðan i bokarformi i fimm bindum 1853-1867. Verkið er safn af samtengdum sogum sem byggja a atburðum i sogu Sviþjoðar fra storveldistimanum og siðar a 17. og 18. old .

Sogurnar skiptast i 15 frasagnir sem hver skiptist i nokkra kafla. Sogutimi nær yfir rikisar Gustafs 2. Adolfs , Kristinar Sviadrottningar , Karls 10. Gustafs , Karls 11. , Karls 12. , Ulriku Elenoru , Friðriks 1. , Adolfs Friðriks og Gustafs 3.

Þyðingar [ breyta | breyta frumkoða ]

Matthias Jochumsson þyddi sogurnar a islensku. Sjounda frasagan, ?Blastakkar“, kom ut 1898 i ritroðinni Bokasafn alþyðu sem Oddur Bjornsson prentari stoð fyrir i Kaupmannahofn. Frasagnirnar komu siðan allar ut a prenti i sex bindum a Isafirði 1904-1909 sem hvert heitir eftir þeim Sviakonungi sem rikti a sogutimanum. Þær voru endurutgefnar 1955 i þremur bindum. Hljoðbokautgafan Hlusta.is hof að gefa þyðinguna ut sem hljoðbok arið 2010 og Rafbokavefurinn hof að gefa þyðinguna ut a rafbokarformi 2014.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]