Karl 12. Sviakonungur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Karl 12. )
Skjaldarmerki Pfalz-ætt Konungur Sviþjoðar
Pfalz-ætt
Karl 12. Svíakonungur
Karl 12.
Rikisar 5. april 1697 ? 30. november 1718
Skirnarnafn Carl
Kjororð Dominus protector meus
Fæddur 17. juni 1682
  Tre Kronor , Sviþjoð
Dainn 30. november 1718 (36 ara)
  Halden , Noregi
Grof Riddaraholmskirkjunni, Stokkholmi , Sviþjoð
Undirskrift
Konungsfjolskyldan
Faðir Karl 11. Sviakonungur
Moðir Ulrika Leonora eldri

Karl 12. (17. juni 1682 ? 30. november 1718) var konungur Sviþjoðar fra 1697 til dauðadags. A valdatið Karls borðust Sviar i norðurlandaofriðnum mikla . I atokunum reyndi Karl að verja sænska storveldið en þratt fyrir mikla hernaðarsnilli hans og storkostlega hernaðarsigra snemma i styrjoldinni snerist gæfan gegn Svium eftir orrustuna við Poltava og Sviar glotuðu að endingu næstum ollum landvinningum sinum i Þyskalandi. Karl stoð einnig fyrir ymsum umbotum i doms- og skattkerfi Sviþjoðar. Karl er einn af frægustu og umdeildustu konungum Sviþjoðar.

Karl tok við voldum i Sviþjoð þegar hann var fimmtan ara, eftir sjo manaða langa stjorn rikisstjoraraðs. Karl tok personulega við stjorn sænsku herjanna i striði Svia gegn þriveldabandalagi Danmerkur-Noregs , Saxlands- Pollands og Russlands . Karl reyndist vera mjog kænn herforingi og undir leiðsogn hans unnu Sviar marga frækna hernaðarsigra snemma i ofriðnum. Arið 1706 hofðu Sviar sigrað næstum alla andstæðinga sina fyrir utan Russland.

Arið 1707 leiddi Karl herferð gegn Russlandi en bað herfilegan osigur gegn Russum i orrustum við Poltava og Perevolotjna. Vegna osigranna neyddist Karl til þess að flyja til Tyrkjaveldis , þar sem hann kom a fot utlagastjorn. [1] Karl dvaldi i utlegð i fimm ar en sneri siðan heim til Sviþjoðar til þess að takast a við Dani. Eftir tvær misheppnaðar herferðir var Karl skotinn til bana þann 30. november arið 1718 i umsatri við Fredriksten . [2] Sviþjoð tapaði striðinu og hafði eftir friðarsattmalana glatað storveldisstoðu sinni i Norður-Evropu fyrir Russlandi. Einveldi konungsins veiktist mjog og timabil valddreifingar hofst i Sviþjoð þar sem aukin vold voru i hondum rikisþingsins. Þetta timabil entist i um halfa old, þar til Gustaf 3. tok ser oskorað konungsvald a ny.

Karl var sonur Karls 11. og Ulriku Leonoru eldri og broðir Ulriku Leonoru yngri . I foðurætt var Karl afkomandi Gustafs Vasa og i moðurætt var hann afkomandi Birgis jarls i fjortanda ættlið. Karl kvæntist aldrei og eignaðist aldrei born. Þvi tok systir hans, Ulrika Leonora, við af honum sem drottning eftir dauða hans, og let siðan krununa ganga til eiginmanns sins, Friðriks .

Auk þess að vera konungur Sviþjoðar var Karl hertogi af Pfalz-Zweibrucken undir nafninu Karl 2. fra 1697 til 1718.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Peter From (2009). Kalabaliken i Bender: Karl XII:s turkiska aventyr . Historiska media.
  2. ?Karl XII“ . Unga Island. 7. juni 1924 . Sott 21. november 2018 .


Fyrirrennari:
Karl 11.
Konungur Sviþjoðar
( 5. april 1697 ? 30. november 1718 )
Eftirmaður:
Ulrika Leonora