Matthias Jochumsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Matthias Jochumsson, 1914.
Matthias Jochumsson, ljosmynd eftir Sigfus Eymundsson .

Matthias Jochumsson ( 11. november 1835 - 18. november 1920 ) var islenskt skald , hann fæddist a bænum Skogum sem stoð um 100 metra fra sjo i austurhliðum Þorskafjarðar undir Vaðalfjollum . Atti hann heima i Skogum til 11 ara aldurs hja foreldrum sinum. Matthias stundaði siðan ymis storf, aðallega sjomennsku og sveitavinnu, en einnig verslunarstorf i Flatey . Matthias var nokkuð hverflyndur i truarskoðunum sinum, en hann var greinilega hallur undir unitarisma .

I Latinuskolann for hann 24 ara gamall. Eftir Matthias liggja morg ritverk og kvæði, t.d. leikritið Skugga-Sveinn og hann samdi ljoðið Lofsongur sem siðar var tekið upp sem þjoðsongur Islands . Hann var ritstjori Þjoðolfs um tima og siðari hluta ævi sinnar bjo hann i Sigurhæðum a Akureyri , en husið let hann reisa sjalfur. Aður var hann prestur i Odda a Rangarvollum og um tima bjo hann i Moum a Kjalarnesi. Að Skogum er minnismerki um Matthias, lagmynd eftir Helga Gislason og bautasteinn ur stuðlabergi ur Vaðalfjollum. Að Sigurhæðum a Akureyri er safn helgað minningu hans.

Matthias þyddi Friðþjofssogu og Sogur herlæknisins a islensku.

Ævisaga hans, eftir Þorunni Valdimarsdottur , Upp a Sigurhæðir kom ut haustið 2006.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Verk Matthiasar