한국   대만   중국   일본 
Reykjanesbær - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Reykjanesbær

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Reykjanesbær
Reykjanesbær úr lofti
Reykjanesbær ur lofti
Skjaldarmerki Reykjanesbæjar
Staðsetning Reykjanesbæjar
Staðsetning Reykjanesbæjar
Hnit: 64°0′4″N 22°33′7″V  /  64.00111°N 22.55194°V  / 64.00111; -22.55194
Land Island
Kjordæmi Suðurkjordæmi
Þettbyliskjarnar
Stjornarfar
 ?  Bæjarstjori Kjartan Mar Kjartansson
Flatarmal
 ? Samtals 145 km 2
 ? Sæti 53. sæti
Mannfjoldi
  (2024)
 ? Samtals 21.957
 ? Sæti 4. sæti
 ? Þettleiki 151,43/km 2
Postnumer
230, 232, 233, 235, 260
Sveitarfelagsnumer 2000
Vefsiða reykjanesbaer .is

Reykjanesbær er sveitarfelag a utanverðum Reykjanesskaga , hið fjorða fjolmennasta a Islandi , með rumlega 22 þusund ibua (2023). Sveitarfelagið var stofnað 11. juni 1994 við sameiningu þriggja sveitarfelaga: Keflavikur , Njarðvikur og Hafna . Arið 2006 bættist hverfið Asbru við þegar Bandarikjaher afhenti islenskum stjornvoldum Keflavikurstoðina til afnota. Mork Reykjanesbæjar liggja fra miðju Reykjanesi um Stapafell að miðjum Vogastapa að austanverðu og fra Osum norðan Hafna að Holmsbergi , norðan Helguvikur, að norðanverðu. Reykjanesviti og Eldey eru innan marka sveitarfelagsins og eru helstu kennileiti þess. Sulan sem verpir i Eldey er i merki sveitarfelagsins. Asamt fleiri byggðarlogum a Reykjanesskaga telst Reykjanesbær vera hluti af Suðurnesjum .

I Reykjanesbæ eru sjo grunnskolar: Stapaskoli og Akurskoli i Innri-Njarðvik; Njarðvikurskoli i Ytri-Njarðvik; Haaleitisskoli a Asbru (aður McMahon Elementary School); Myllubakkaskoli (aður Barnaskolinn i Keflavik), Holtaskoli (aður Gagnfræðaskolinn i Keflavik) og Heiðarskoli i Keflavik. Fjolbrautaskoli Suðurnesja er i Keflavik og Keilir, miðstoð visinda, fræða og atvinnulifs er með nam a bæði haskola- og framhaldsskolastigi a Asbru.

Iþrottabandalag Reykjanesbæjar er heraðssamband iþrottafelaga i sveitarfelaginu. Bæirnir a Suðurnesjum voru lengi þekktir fyrir goð korfuboltalið og mikla samkeppni sin a milli. I Reykjanesbæ eru bæði Ungmennafelag Njarðvikur og Iþrotta- og ungmennafelag Keflavikur þar sem korfuknattleikur er stundaður, asamt oðrum iþrottagreinum. Sunddeild IRB keppir undir merkjum sambandsins og er ein stærsta sunddeild landsins. Stærsta sundlaugin i Reykjanesbæ er Vatnaverold , þar sem er meðal annars 50 metra innilaug.

Byggðasafn Reykjanesbæjar var stofnað 1944. Það er nu með syningarrymi i Duus Safnahusum i Grofinni i Keflavik, asamt Listasafni Reykjanesbæjar og Batasafni Grims Karlssonar . I Reykjanesbæ eru lika Vikingaheimar þar sem hægt er að skoða vikingaskipið Islending , og Hljomahollin , safn um islenska dægurtonlist i Stapanum sem var byggður sem felagsheimili Ytri-Njarðvikur.

Nokkrar kirkjur eru i Reykjanesbæ. I Keflavik er Keflavikurkirkja , svo eru Ytri-Njarðvikurkirkja og Innri-Njarðvikurkirkja i Njarðvik, og Kirkjuvogskirkja i Hofnum. Auk þeirra eru Hvitasunnukirkjan i Keflavik , First Baptist Church i Njarðvik og Kirkja heilags Johannesar Pals II a Asbru.

Reykjaneshofn er hlutafelag sem ser um rekstur Keflavikurhafnar , Njarðvikurhafnar , Hafnahafnar , hafnarinnar i Helguvik og smabatahafnarinnar i Grofinni i Keflavik. I Njarðvikurhofn er stor yfirbyggður slippur . Siglingafelagið Knorr hefur aðsetur i Grofinni. A Ljosanott , sem er bæjarhatið Reykjanesbæjar, er kveikt a ljosum i Berginu (Keflavikurbergi) norðan við Grofina.

Fa sveitarfelog a Islandi hafa vaxið jafn hratt og Reykjanesbær. Þegar sveitarfelagið var stofnað voru ibuar rumlega 10 þusund. [1] 10 arum siðar var ibuafjoldinn rett tæp 11 þusund, en arið 2014 voru ibuar 14 þusund og yfir 22 þusund arið 2023. [2] Ibuafjoldi Reykjanesbæjar hefur þvi riflega tvofaldast a þeim 30 arum sem liðin eru fra sameiningu. Voxtur sveitarfelagsins hefur haldist i hendur við aukin umsvif a Keflavikurflugvelli sem hefur lengi verið stærsti vinnustaðurinn a Suðurnesjum.

Vinabæir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Mannfjoldi eftir sveitarfelogum 1. desember 1990-2004 - Endanlegar“ . Hagstofa Islands . Sott 3.7.2023 .
  2. ?Mannfjoldi eftir kyni, aldri og sveitarfelogum 1998-2023 - Sveitarfelagaskipan hvers ars“ . Hagstofa Islands . Sott 3.7.2023 .
  3. ?Vinabæir“ . Reykjanesbær.is . Sott 9/2 2023 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]