Reykjanes

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ma ekki rugla saman við Reykjanes sem eru viða a landinu .
Reykjanes seð ofan af Valahnukum .
Hraun og saltflaki a yfirborði a Reykjanesi

Reykjanes er hællinn, suðvestasta tain, a Reykjanesskaga . Nesið er eldbrunnið, þar eru lag fjoll og hnukar ur mobergi , jarðhiti , klettott strond og hraun runnið i sjo fram. A Reykjanesi ber mest a Skalafelli , sem er hæsta fellið, og Valahnukum , sem eru ystir. Mikið brotnar ur Valahnuk a hverju ari, enda brytur hafaldan ur honum nanast i hverju roki. Yst a tanni eru svokallaðar Skemmur . Þar hefur sjor brotið hella undir efsta hraunlagið og hafa hellisþokin sums staðar brotnað niður. Þetta veldur þvi að þegar hvasst er og alandsvindur (suðvestan) þa brotnar hafaldan með miklum dyn inn i hellana og standa svo gosstrokar upp um gotin. Er þetta oft mikið sjonarspil.

Reykjanesvirkjun
Reykjanesviti

Sunnan og austan við Valahnuk er gja nokkur, sem nefnd er Valborgargja . I henni er hraungjota nokkur eða sprunga með vatni, sem aður var volgt. Yfir hana var byggt hus eða skur snemma a 20. old og þar kennt sund aður en sundlaugar komu til sogu i byggðarlogunum a utanverðum Reykjanesskaga og man enn margt eldra folk eftir þvi er það var að læra að synda þar. A strondinni utan við Valbjargargja er Valahnukamol, storgrytt fjara þar sem allir steinarnir eru labarðir og nunir. Margir telja að nafnið Valbjargargja se afbokun, þvi að Valahnukur heitir lika Valabjorg , og gæti gjain þa augljoslega heitið Valabjargagja, sem hefði afbakast i Valbjargargja og Valborgargja.

Reykjanesviti [ breyta | breyta frumkoða ]

A Reykjanesi var fyrsti viti a Islandi reistur arið 1878 . Hann var uppi a Valahnuk. Arið 1896 urðu jarðskjalftar sem roskuðu undirstoðu vitans og varð þa ljost að byggja varð nyjan vita. Hann var reistur a Bæjarfelli um 400 m fra Valahnuk. Þeirri staðsetningu fylgdi þo sa galli, að Skalafell skyggir a vitann seð ur suðaustri. Þess vegna var reistur annar litill viti uti a Skemmum og kalla sumir hann halfvitann. Fra Reykjanesi er oslitið haf allt til Suðurskautslandsins.

Reykjanesrost [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrir Reykjanes liggur erfið siglingaleið, sem er su fjolfarnasta við strendur landsins. Það er sundið a milli Reykjaness og Eldeyjar , sem heitir Hullið . I Hullinu er Reykjanesrost , sem er straumþung og getur bara orðið þar mjog kropp i vissum attum og eftir sjavarfollum.

Reykjanes og siglingaleiðin þar fyrir hefur longum verið skeinuhætt fyrir sæfarendur. Eitt mesta slysið þar varð þann 28. februar arið 1950 er oliuskipið Clam strandaði þett upp við hamravegginn sunnan Valahnuks i suðvestan hvassviðri. 50 manns voru i ahofn, breskir yfirmenn en meirihlutinn Kinverjar. Hluti ahafnarinnar, eða 31 maður, foru i bjorgunarbata sem ymist brotnuðu við skipshlið eða hvolfdi i briminu. Af þessum 31 forust 27 manns en 4 monnum skolaði upp i klettana þaðan sem þeim var bjargað. Þeim 19 monnum sem heldu kyrru fyrir um borð i skipinu var ollum bjargað með fluglinutækjum af bjorgunarsveitinni Þorbirni fra Grindavik , en skipið brotnaði i spon a staðnum innan skamms. Þessi atburður var rotin að skaldsogunni Strandið eftir Hannes Sigfusson , en hann var aðstoðarvitavorður i Reykjanesvita þegar þessir atburðir gerðust.

Betur for hins vegar þegar nyskopunartogarinn Jon Baldvinsson RE strandaði skammt austan litla vitans a Reykjanesi i endaðan mars 1955. Togarinn sigldi a fullri ferð upp i storgrytisurð undir hatt i 40 metra hau bjargi. Bjorgunarsveitinni Þorbirni auðnaðist þa að bjarga allri ahofn togarans, 42 monnum, með fluglinutækjum og er þetta fjolmennasta bjorgun ur stronduðu islensku skipi.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]