한국   대만   중국   일본 
Regensburg - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Regensburg

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Regensburg
Skjaldarmerki Regensburg
Staðsetning Regensburg
Sambandsland Bæjaraland
Flatarmal
 ? Samtals 80,76 km 2
Hæð yfir sjavarmali
343 m
Mannfjoldi
  (2019)
 ? Samtals 153.000
 ? Þettleiki 1.737/km 2
Vefsiða www.regensburg.de

Regensburg er fimmta stærsta borgin i Bæjaralandi i Þyskalandi með 153 þusund ibua ( 2019 ) og er vaxandi. Regensburg er helst þekkt fyrir iðnað (bilaverksmiðjur, rafeindatækni), en einnig fyrir Walhalla , þekktustu frægðarholl Þyskalands. Miðborgin er a heimsminjaskra UNESCO .

Orðsifjar [ breyta | breyta frumkoða ]

Miðborg Regensburg. Peturskirkjan er mjog aberandi. I forgrunni er Dona og gamla steinbruin.

Regensburg het aður Reginesburg og er dregið af latneska heitinu Castra Regina, sem merkir Herstoð drottningar hja Romverjum . Fljotið Regen dregur einnig nafn sitt af þeirri stoð. Til skamms tima kolluðu Romverjar borgina einnig Ymbripolis, sem merkir Regnborgin (ymbria = regn, polis = borg). I beinni þyðingu er það Regensburg a þysku. [1]

Lega [ breyta | breyta frumkoða ]

Regensburg liggur við Dona i heraðinu Oberpfalz, sem er nokkuð miðsvæðis i Bæjaralandi. Næstu borgir eru Ingolstadt fyrir suðvestan (50 km), Nurnberg fyrir norðvestan (70 km) og Munchen fyrir sunnan (80 km). Borgin stendur við armot Donar, Naab og Regen, við nyrsta bug Donar i Evropu .

Skjaldarmerki [ breyta | breyta frumkoða ]

Skjaldarmerki Regensburg er tveir hvitir lyklar, krosslagðir a rauðum skildi. Lyklarnir visa til lykla Peturs postula , en hann er verndardyrlingur Regensburg. Lyklarnir koma fyrst fyrir 1395 . Rauður og hvitur eru litir borgarinnar.

Soguagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Gamall romverskur varðturn innbyggður i nutimahus

Borgin a uppruna sinn i romversku hervirki sem reist var 79 e.Kr. að tilstuðlan Markusar Areliusar keisara. Reyndar var keltneskt þorp, að nafni Ratisbona, þar i grennd. Virkið var við norðurlandamæri Romarikis og atti að vakta armotin og Dona. Romverjar yfirgafu staðinn um arið 400 og fluttu þa Bæjarar þangað. A 13. old var Regensburg með stærri og auðugri borgum hins heilaga romverska rikis vegna verslunar. A þeim tima (og a næstu oldum) voru miklar byggingar reistar i borginni. Arið 1542 akvað borgarraðið að taka siðaskiptum og hafna kaþolskri tru. Það kom þo ekki i veg fyrir að keisararnir heldu rikisþing i borginni fra og með 1594 . I 30 ara striðinu hertoku Sviar borgina nokkrum sinnum, en keisaraherinn frelsaði hana jafnharðan. Arið 1803 for siðasta rikisþingið fram i borginni og þar var hið heilaga romverska riki lagt niður. I striðinu gegn Napoleon 1809 settist austurriskur her að i Regensburg, en Napoleon sjalfur let skjota a borgina i þrja daga samfleytt og hertok hana siðan. I þeim atokum særðist hann og var það eina sarið sem Napoleon hlaut a ollum sinum herstjornarferli. I kjolfarið var Regensburg sameinuð Bæjaralandi. I heimstyrjoldinni siðari var stor hluti borgarinnar eyðilagður i loftarasum, aðallega Messerschmidt flugvelaverksmiðjurnar. Miðborgin slapp hins vegar nær alveg. I striðslok hernam bandariskur her borgina. Eftir strið ox borgin a ny, enda blomlegur iðnaður þar vegna hafnarinnar við Dona. Arið 2006 var miðborgin tekin a heimsminjaskra UNESCO.

Iþrottir [ breyta | breyta frumkoða ]

Maraþonhlaup (og halfmaraþon) er þreytt sunnudag eftir uppstigningardag .

I agust fer fram þriþraut og einnig hin natengda aflraunakeppni jarnmaðurinn (Ironman Regensburg).

Arberradmarathon er heiti a hjolreiðakeppni sem fram fer i juli. Þatttakendur eru 6.000 og hjola 250 km til fjallanna Bayerischer Wald. Þar heitir hæsti tindurinn Arber og þaðan er nafnið dregið.

Vinabæir [ breyta | breyta frumkoða ]

Regensburg er i vinabæjatengslum við eftirfarandi borgir:

Frægustu born borgarinnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Byggingar og kennileiti [ breyta | breyta frumkoða ]

Ostentor er gamalt borgarhlið fra miðoldum
  • Walhalla (Valholl) er þekktasta frægðarholl Þyskalands. Þar eru fjolmargir Þjoðverjar heiðraðir með brjostmyndum og minnistoflum.
  • Peturskirkjan i Regensburg er domkirkja og helsta kennileiti borgarinnar.
  • Steinbruin i Regensburg var reist a 12. old og var eina bruin yfir Dona i Regensburg i 800 ar.
  • Ostentor er gamla borgarhliðið i austri. Það var reist um aldamotin 1300 til varnar borginni. Murarnir sjalfir eru horfnir i dag. Turninn er fimm hæða har með tvo minni turna sitt a hvora hlið. Inni i turninum ma enn sja skotraufar og sot af gomlu puðri. Turninn hefur ekkert breyst siðan a miðoldum .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Geographische Namen in Deutschland, Duden, 1993, bls. 219.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]