Raspberry Pi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Raspberry Pi

Raspberry Pi er lofastor tolva a einu spjaldi sem þrouð er i Bretlandi af fyrirtækinu Raspberry Pi Foundation. Tolvan er til i morgum utgafum sem kosta fra US$5 (Raspberry Pi Zero) til $35 auk skatta. Byrjað var að taka við pontunum a stærri gerðinni 29. februar 2012. Raspberry Pi er hugsuð sem kennslutæki til forritunarkennslu i skolum. Honnun byggir a BCM2835 (eða BCM2836) kubbi og 700 MHz orgjorva, og 256 MB vinnsluminni. Tolvan er ekki með horðum disk heldur SD korti til að ræsa og geyma gogn. Tolvan styður alls konar styrikerfi, en aðal stuðningur er við Raspbian Linux styrikerfi, byggt a Debian (lika faanlegt obreytt, alla vega fyrir Raspberry Pi 2). Fedora , Arch Linux og fleiri styrikerfi, hugsanlega Android , eru lika nothæf. Raspberry Pi 2 ræður við ser utgafu af Windows 10 , svokallaða Windows 10 IoT Core .

Python er aðalforritunarmalið sem notast er við (a Linux en BBC BASIC er moguleiki t.d. með RISC OS styrikerfinu). Aflgjafi og SD kort eru ekki innifalin en hægt að kaupa það samtimis og tolvuna.

I oktober 2012 var tilkynnt ny tegund af tolvunni með 512 MB vinnsluminni og siðar onnur með 1 GB.

   Þessi tolvunarfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .