한국   대만   중국   일본 
Rammstein - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Rammstein

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Einkennismerki sveitarinnar.
Rammstein a Wacken hatiðinni arið 2013.
Rammstein i Madison Square Garden.

Rammstein er þysk þungarokkhljomsveit sem stofnuð var arið 1994 i Berlin . I tonlist Rammstein gætir mikilla ahrifa fra raftonlist og iðnaðarrokki . Einnig eru ahrif fra slovensku sveitinni Laibach . Rammstein er kennd við bylgju rokks i Þyskalandi og Austurriki sem kennd er við Neue Deutsche Harte , nyju þysku horkuna. Textar Rammstein eru nær eingongu a þysku en nokkrir eru a ensku .

Hljomsveitin [ breyta | breyta frumkoða ]

Allir meðlimir hljomsveitarinnar koma fra fyrrverandi Austur-Þyskalandi , Austur-Berlin og Schwerin nanar tiltekið. Nafn sveitarinnar er dregið af bænum Ramstein i Suður-Þyskalandi þar sem mannskætt slys varð a flugsyningu arið 1988 , lagið Rammstein er samið til minningar um þann atburð. Með þvi að bæta inn einu ?m“ i viðbot i nafn bæjarins er hægt að þyða það sem ?að berja i stein“ sem þykir viðeigandi miðað kraftmikla og aleitna tonlist sveitarinnar.

Riedel, Schneider og Kruspe-Bernstein stofnuðu Rammstein upphaflega en sa siðastnefndi hafði þa um skeið verið viðriðinn hljomsveitina Orgasm Death Gimmicks sem starfaði i Vestur-Berlin og gerði tonlist að ameriskri fyrirmynd. Kruspe-Bernstein sagði um þetta: ?Eg attaði mig a þvi að það er mjog mikilvægt að bua til tonlist og lata hana passa við tungumalið þitt sem eg hafði ekki verið að gera aður. Eg kom aftur [til Þyskalands] og sagði: ?Það er kominn timi til að bua til tonlist sem er ekta.‘ Eg stofnaði þa til verkefnisins sem kallast Rammstein, til þess að bua til alvoru þyska tonlist.“ Þvi næst hofðu þeir samband við Lindemann, þaverandi korfuvefara og trommuleikara i hljomsveit sem kallaði sig First Arsch og buðu honum stoðu sem songvari i sveitinni sem hann og þaði. Þannig skipuð tok sveitin þatt i hljomsveitakeppni fyrir nyjar hljomsveitir og sigraði i henni. Þannig kviknaði ahugi Landers a sveitinni en hann þekkti alla meðlimi hennar fyrir og akvað að ganga til liðs við hana. Siðasti meðlimurinn var ?Flake“ Lorenz, hann hafði spilað með Landers i hljomsveitinni Feeling B , hann var i fyrstu tregur til að ganga til liðs við sveitina en let þo sannfærast að lokum, ari siðar kom fyrsta platan ut.

Þratt fyrir að syngja langmest a þysku þa nytur hljomsveitin mikilla vinsælda viða utan Þyskalands og eftir utgafu Reise, Reise arið 2004 varð hun vinsælasta þyskumælandi hljomsveit allra tima.

Rammstein helt tvenna tonleika a Islandi , þa fyrstu 15. juni 2001 þar sem HAM hitaði upp fyrir þa og þa siðari 16. juni 2001 með Kanada en þeir tonleikar voru haldnir sokum þess að ekki fengu allir miða sem vildu a þa fyrri þo svo að fyrri tonleikarnir hafi verið markaðssettir undir þvi yfirskyni að ekki væri moguleiki a að haldnir yrðu aukatonleikar. Rammstein helt einnig tonleika a Islandi i mai 2016.

Rammstein ollu hneykslan þann 18. september 2009 þegar þeir settu myndband við lagið sitt "Pussy" a netið, en það þotti helst minna a atriði ur grofri klammynd. Þar koma hljomsveitameðlimir fram alnaktir i samforum við kvenmenn, en þa er likama Flake Lorenz einnig breytt i kvennmannslikama. Einnig toldu þysk yfirvold að lagið hvatti til kynlifs an getnaðarvarna.

Næstu ar for hljomsveitin a tonleikaferðalog og tonleika- og safnskifur komu ut. Lindemann og Kruspe gafu ut soloplotur. Arið 2019 gaf hljomsveitin ut smaskifuna Deutschland og kom platan Rammstein ut i mai það ar, 10 arum eftir siðustu breiðskifu.

Meðlimir [ breyta | breyta frumkoða ]

Utgafur [ breyta | breyta frumkoða ]

Breiðskifur [ breyta | breyta frumkoða ]

Smaskifur [ breyta | breyta frumkoða ]

Myndbond [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Du Riechst so Gut
  • Seemann
  • Rammstein
  • Engel
  • Du Hast
  • Du Riechst so Gut '98
  • Stripped
  • Sonne
  • Links 2-3-4
  • Ich Will
  • Mutter
  • Feuer Frei!
  • Mein Teil
  • Amerika
  • Ohne Dich
  • Keine Lust
  • Benzin
  • Rosenrot
  • Mann Gegen Mann
  • Pussy
  • Haifisch
  • Mein Land
  • Mein Herz brennt
  • Deutchsland
  • Zick Zack (2022)
  • Angst (2022)
  • Dicke Titten (2022)
  • Adieu (2022)

DVD/tonleikar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]