한국   대만   중국   일본 
Queensland - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Queensland

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Queensland er fylki i Norðaustur- Astraliu . Það er næststærsta fylki landsins og það þriðja fjolmennasta með tæpar 4,7 milljonir ibua (des 2013). Hofuðborg fylkisins er Brisbane sem stendur við Kyrrahafsstrondina . Fylkinu tilheyrir Koralrifið mikla sem er eitt stærsta og lengsta koralrif i heimi. Þar er lika einn helsti ferðamannastaður Astrala, Gullstrondin ( enska Gold Coast). Evropubuar settust fyrst að i Queensland arið 1824 þegar fanganylenda var stofnuð við Moretonfloa en i upphafi var svæðið hluti af Nyja Suður Wales . Arið 1859 varð svo til nylendan Queensland, þo með aðeins oðrum landamærum en i dag. Um skamman tima tilheyrði hluti eyjunnar Nyju Gineu (þar sem i dag eru Papua Nyja Ginea og hluti af Indonesiu ) Queensland. Qantas , stærsta flugfelag Astraliu, var upphaflega stofnað til að fljuga milli staða i strjalbylum hlutum fylkisins.

   Þessi Astraliu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .