한국   대만   중국   일본 
Paskauppreisnin - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Paskauppreisnin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fæðing irska lyðveldisins eftir Walter Paget synir sprengjuarasir breska hersins a posthusið þar sem uppreisnarmennirnir komu ser upp byrgi.

Paskauppreisnin ( irska : Eiri Amach na Casca ) var vopnuð uppreisn gegn breskum yfirraðum a Irlandi sem hofst 24. april , a oðrum degi paska , 1916 .

Uppreisnin er frægasta tilraun herskarra irskra lyðveldissinna til þess na fram sjalfstæði Irlands með valdi. ?Hið irska bræðralag lyðveldisins“ skipulagði uppreisnina og hrinti henni i framkvæmd gegnum hernaðararm sinn ?Irsku sjalfboðaliðana“ sem kennarinn og logmaðurinn Patrick Pearse stjornaði. Pearse og felagar hans reðust gegn Bretum viða um Dyflinni. Með aðstoð herskarra irskra sosialista naðu þeir yfirraðum a aðalposthusi borgarinnar og lystu yfir sjalfstæði Irlands. Næsta morgun hofðu þeir nað yfirraðum viðast hvar um borgina. Bretar snerust þa til varna og þann 29. april hafði uppreisnin verið brotin a bak aftur.

Pearse var tekinn af lifi asamt 14 oðrum fyrir þatt þeirra i uppreisninni. Uppreisnarmennirnir hofðu i raun litinn stuðning meðal almennings, jafnvel meðal þjoðernissinna sem litu a þa sem oabyrga ævintyramenn en almenningsalitið tok að breytast þegar frettist af harkalegri meðferð Breta a uppreisnarmonnunum. Vopnuð atok heldu afram eftir Paskauppreisnina og Irar fognuðu sjalfstæði arið 1922, með stofnun lyðveldis .

Sex syslur i norðurhluta landsins eru þo enn undir stjorn Bretlands, en þjoðernissinnar innan Irska lyðveldishersins (IRA) heldu barattunni fyrir fullu sjalfstæði Irlands afram.

Að sumra mati var Paskauppreisnin fyrsta sosialistabyltingin i Evropu en su lysing er hæpin, aðeins einn af leiðtogum uppreisnarmannanna, James Connoly , var sannfærður sosialisti og þo margir hafi að nafninu til lyst yfir stuðningi við sosialiskt frjalst Irland þa var það aðallega gert til að tryggja stuðning Connoly fremur en af politiskri sannfæringu.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Davið Logi Sigurðsson (14. desember 1996). ?Paskauppreisnin i Dublin 1916“ . Lesbok Morgunblaðsins . bls. 10.