한국   대만   중국   일본 
Otto von Rantzau - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Otto von Rantzau

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Otto Manderup von Rantzau ( 22. mai 1719 ? 2. oktober 1768 ) var danskur greifi og embættismaður sem var stiftamtmaður yfir Islandi fra 1750 til dauðadags en kom þo aldrei til landsins.

Rantzau var sonur Christians Rantzau greifa (d. 1771), sem var a sinni tið einn æðsti embættismaður Danmerkur og meðal annars landstjori i Noregi um tima, og konu hans Eleonore Hedevig von Plessen. Hann fekk mjog goða menntun og dvaldist meðal annars i Genf og Gottingen við nam. Hann var skipaður domari i Hæstaretti Danmerkur 1742, 23 ara að aldri, gegndi þvi embætti til dauðadags og var nokkrum sinnum domforseti. Fra 10. september 1750 var hann jafnframt stiftamtmaður Islands og Færeyja. Hann hlaut kammerherratitil 1743 og varð leyndarrað 1759. Hann var þekktur fyrir ahuga sinn a visindum og listum, var felagi i danska Visindafelaginu og hafði mikinn ahuga a leiklist og studdi hana serstaklega.

Fyrirrennari Rantzaus, Henrik Ochsen , hafði embættið a hendi i tuttugu ar an þess að koma til Islands en þegar Rantzau varð stiftamtmaður að honum latnum var sett það skilyrði fyrir veitingunni að hann flytti til landsins. Hann vildi þo ekki setjast að a Bessastoðum og var þa akveðið að byggja hus handa honum i Viðey og skyldi Skuli Magnusson landfogeti einnig bua þar. En þegar bygging Viðeyjarstofu hofst 1752 hafði Rantzau fengið sig leystan undan þeirri skyldu að flytja og Skuli fekk þvi husið einn til busetu.

Þott Rantzau kæmi aldrei til landsins hefur hann samt verið talinn einn af hinum hæfari stiftamtmonnum og Islendingum einkar velviljaður og er i annalum kallaður ?sa goði stiftamtmaður“. Hann atti meðal annars storan þatt i þvi, með tilstyrk danska Visindafelagsins, að landlæknisembætti var komið a fot a Islandi og Bjarni Palsson var skipaður landlæknir. Þeim Rantzau og Skula fogeta var vel til vina og sagði Skuli að i Kaupmannahofn ættu Islendingar marga ovini en einnig nokkra vini, og tiltok þa Thott greifa og Rantzau stiftamtmann og sagði að þeir hefðu ?synt og sannað að þeir væru Islandsvinir i orði og verki,“ og er Rantzau liklega einn hinna fyrstu sem nefndur var Islandsvinur. Magnus Ketilsson syslumaður sagði lika um Rantzau að honum latnum að hann hefði verið ?sannur Islands Patron“.

Rantzau do tæplega fimmtugur og mælti svo fyrir i erfðaskra sinni að Islendingar skyldu einir bera lik sitt til grafar og sa fyrir fe til þess að þeir gætu drukkið erfi sitt.

Kona hans (gift 1754) var Eibe Margrethe von Levetzow (1735 ? 1791).

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Dansk biografisk Lexicon, 13. bindi“ .
  • ?Um stofnun landlæknisembættisins og skipan læknahjeraða.Timarit hins islenzka bokmenntafelags, 11. argangur 1890“ .
  • ?Skuli verður fogeti. Lesbok Morgunblaðsins, 18. november 1945“ .