한국   대만   중국   일본 
Oddur Einarsson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Oddur Einarsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Oddur Einarsson ( 31. agust 1559 ? 28. desember 1630 ) var biskup i Skalholti fra 1589 . Hann var elsti sonur sera Einars Sigurðssonar , prests og salmaskalds i Nesi i Aðaldal , og fyrri konu hans, Margretar Helgadottur.

Æviferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Uraniuborg. Þangað kom Oddur a namsarum sinum i Danmorku.

Þegar Oddur fæddist var faðir hans aðstoðarprestur a Moðruvollum i Horgardal og fæddist Oddur i Moðruvallaseli. Siðar varð Einar prestur i Myvatnsþingum og svo i Nesi 1565 . Skommu siðar do Margret en Einar giftist aftur Olofu Þorarinsdottur. Þau voru fatæk og attu fjolda barna en þo komust bæði Oddur og Sigurður albroðir hans i Holaskola . Oddur for siðan til nams við Kaupmannahafnarhaskola arið 1583 og var þar til 1585 . Hann hafði ahuga a stærðfræði og stjornufræði og 2. mars 1585 er meðal annars getið um komu hans til eyjunnar Hveðnar og i Uraniuborg , hus stjornufræðingsins fræga, Tycho Brahe , en ekki er vitað hve lengi hann dvaldist þar.

Eftir heimkomuna varð Oddur skolameistari við Holaskola i tvo ar. Vorið 1588 sendi Guðbrandur Holabiskup hann til Alþingis með tillogur sinar varðandi biskupskjor i Skalholtsbiskupsdæmi þar sem hann mælti með Oddi an þess að nefna hann a nafn. Þar notaði hann meðal annars þau rok að Oddur væri mikill lærdomsmaður. Oddur var kosinn a þinginu, for til Danmerkur um haustið, dvaldi þar um veturinn og var vigður vorið eftir, þritugur að aldri. Fjolskylda Odds var fatæk og strax a fyrsta ari tok hann foður sinn, stjupmoður og systkini sin morg til sin i Skalholt. Siðan fekk hann foður sinum Eydali i Breiðdal , eitt besta prestakall landsins, og gerði hann að profasti þar.

Oddur þotti mjog ættrækinn, bæði hvað varðaði skipanir i embætti og toku nemenda i Skalholtsskola , en svo virðist að a hans tima hafi fair nemendur ur skolanum farið utan til frekara nams. I ævisoguflokki sinum yrkir Einar:

Herra Oddur
kom heim að bragði
urðu að nyju
fagnaðarfundir,
setti hjonin
i sin herbergi,
en alla bræður strax
inn i skola.

Sem biskup þotti Oddur siðavandur og amaðist meðal annars við smalabusreiðum , vikivokum og hestaati a helgidogum og hefur i þessu verið sammala samtiðarmonnum sinum Guðbrandi Þorlakssyni og Arngrimi lærða sem allir voru undir ahrifum fra humanisma og toldu siðmenningu skorta a Islandi. A prestastefnu Odds biskups a Kyraugastoðum i Rangarþingi arið 1592 var gerð svonefnd Kyraugastaðasamþykkt þar sem ?heiðinglegar“ skemmtanir eru fordæmdar, og hotað er að svipta altarissakramenti þa sem leggja stund a hvers kyns galdur , lika hvitagaldur i lækningaskyni.

Sonarsonur Odds lysir honum þannig i Fitjaannal: ?Hann var halærður maður, vitur, hogvær, guðhræddur og goðlyndur, litillatur og gustukagjarn, kom morgum til goðrar menningar.“ A siðasta ari Odds brann Skalholtsstaður til kaldra kola, og þar með fjoldi merkra handrita og allt annað innbu. Ari eftir lat hans var Gisli sonur hans og aðstoðarmaður fra 1629 kjorinn biskup i Skalholti.

Ritstorf Odds [ breyta | breyta frumkoða ]

Oddur var vel menntaður, fræðimaður og er meðal annars talinn hafa verið fyrstur til að safna islenskum handritum, en það safn brann að hluta i eldsvoða i Skalholti arið 1630. Arni Magnusson eignaðist seinna leifarnar af handritasafni Odds. Oddur skrifaði ymis rit, meðal annars um Skalholtsbiskupa, um Jon Arason biskup og fleira, og hann let eftir sig ymsar þyðingar þott fatt eitt af ritum hans væri prentað. Hann hvatti lika aðra til skrifta og það var fyrir tilstilli hans að Jon Egilsson skrifaði Biskupaannal.

Oddi er eignuð Islandslysing ( Qualiscunque descriptio Islandiae ) sem fannst i byrjun 20. aldar i rikisbokasafni Hamborgar . Vitað var að hann skrifaði slika lysingu og að hun var til i handriti i safni Arna Magnussonar , en hun var talin glotuð þar til Jakob Benediktsson færði rok fyrir þvi að þessi tiltekni texti væri eftir Odd. Sveinn Palsson þyddi textann a islensku og fyrir utgafu 1971 . Astæða þess að ritið kom aldrei ut a prenti a sinum tima hefur liklega verið su að Brevis Commentarius Arngrims lærða kom ut arið 1597 , en tilgangur Islandslysingar Odds var hliðstæður tilgangi Arngrims.

Fjolskylda [ breyta | breyta frumkoða ]

Kona Odds, sem hann giftit 1591 , var Helga Jonsdottir ( 1567 ? 23. oktober 1662 ), dottir Jons Bjornssonar syslumanns a Holtastoðum i Langadal og Grund i Eyjafirði, sonar Bjorns Jonssonar prests a Melstað. Hun þotti nokkuð aðsjal og var sagt að hun hefði latið brytann i Skalholti hoggva af natturulegan steinboga sem var a Bruara til að losna við agang forufolks. A meðal barna þeirra voru Arni logmaður, Gisli biskup og Eirikur bondi a Fitjum i Skorradal , sem kallaður var Eirikur heimski af þvi að hann vildi ekki læra til prests, faðir Eiriks Oddssonar , hofundar Fitjaannals . Aður en Oddur kvæntist atti hann tvær dætur i lausaleik.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Oddur Einarsson, Islandslysing - Qualiscunque descriptio Islandiae , (isl. þyð. Sveinn Palsson) (Reykjavik: Bokautgafa menningarsjoðs, 1971).
  • Pall Eggert Olason, Islenzkar æviskrar , IV. bindi, (Reykjavik: Hið islenzka bokmenntafelag, 1951).
  • Sigurður Lindal (ritstj.), Saga Islands IV (Reykjavik: Hið islenzka bokmenntafelag/Sogufelagið, 2003).

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]



Fyrirrennari:
Gisli Jonsson
Skalholtsbiskup
( 1589 ? 1630 )
Eftirmaður:
Gisli Oddsson