한국   대만   중국   일본 
Musterisriddarar - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Musterisriddarar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Þott regla Musterisriddara yrði storauðug var hun upphaflega fatæk og riddararnir hetu þvi að lifa i fatækt og skirlifi. A innsigli reglunnar er fatæktin taknuð með þvi að tveir riddarar sitja a einum hesti.

Musterisriddarar (latina: Pauperes commilitones Christi Templique Solomonici ) voru ein þekktasta regla kristinna riddara a miðoldum og voru við lyði i um tvær aldir.

Upphaf [ breyta | breyta frumkoða ]

Reglan var upphaflega stofnuð i Jerusalem 1118 til að veita pilagrimum sem lagt hofðu leið sina til Landsins helga vernd og voru það nokkrir franskir riddarar sem stoðu fyrir þvi. Þeir fengu bækistoðvar a Musterishæðinni i Jerusalem, i Al Aqsa-moskunni , sem þeir kolluðu Musteri Salomons , og fengu nafn sitt af þessu. Kaþolska kirkjan viðurkenndi regluna um 1129 og eftir það varð hun fljott fjolmenn og valdamikil. Fra 1139 voru Musterisriddarar undanþegnir skottum, hofðu frelsi til að fara yfir oll landamæri og lutu pafanum einum.

Hermenn og fjarmalamenn [ breyta | breyta frumkoða ]

Musterisriddarar voru einhverjir færustu bardagamenn krossferðanna og reistu virki viða um Evropu og i Landinu helga en þo sinntu tiltolulega fair þeirra hermennsku, margir meðlimir reglunnar helguðu sig fjarmalastarfsemi fremur en hernaði og ma segja að hun hafi rekið eins konar alþjoðlegt bankakerfi . Algengt var að aðalsmenn sem heldu af stað i krossferð eða pilagrimsferð fælu reglunni að sja um eigur sinar a meðan og fengju i heldur skjol sem þeir gatu notað i Landinu helga til að fa afhent lausafe hja fulltruum reglunnar þar. Reglan hafði af þessu mjog goðar tekjur og keypti lond og eignir viða um Evropu, stundaði verslun og atti kaupskip. Sagt hefur verið að regla Musterisriddara hafi i raun verið fyrsta alþjoðafyrirtækið .

Endalok [ breyta | breyta frumkoða ]

Musterisriddarar brenndir a bali.

Tilvera reglunnar var natengd krossferðunum og þegar kristnir menn misstu fotfestu i Landinu helga dro ur stuðningi við hana. Musterisriddarar misstu siðustu itok sin þar arið 1291 og urðu þa að færa sig alfarið til Evropu. Ymiss konar orðromur um launhelgar reglunnar komst a kreik og kveikti tortryggni i hennar garð og það notfærði Filippus 4. Frakkakonungur ser en hann var storskuldugur við regluna. Arið 1307 hof hann ofsoknir gegn Musterisriddurum i Frakklandi, let handtaka þa, pynta og brenna a bali. Ofsoknirnar hofust fostudaginn 13. oktober og er sagt að þangað se að leita skyringar a þvi að fostudagurinn 13. er talinn oheilladagur.

Filippus beitti svo Klemens V pafa þrystingi og fekk hann til að banna regluna arið 1312 , enda agirntust bæði kongur og pafi hinar miklu eignir reglunnar. I framhaldi af þvi voru Musterisriddarar i oðrum londum Evropu ymist handteknir (en fæstir þo dæmdir), teknir inn i aðrar reglur eða settir a eftirlaun. Þvi hefur þo lika verið haldið fram að hluti reglunnar hafi farið i felur, fluið til Bretlandseyja og starfað þar sem leyniregla sem hafi smam saman orðið að Frimurarareglunni .

Siðasti stormeistarinn [ breyta | breyta frumkoða ]

Æðsti foringi Musterisriddara bar nafnbotina stormeistari . Sa sem valinn var til þess embættis gengdi þvi til æviloka og margir stormeistarar leiddu menn sina til orrustu og fellu fyrir ovinahendi.

Siðasti stormeistarinn var Jacques de Molay , sem var handtekinn 13. oktober 1307 og pindur til að jata a sig guðlast en dro jatningar sinar siðar til baka. Hann var hafður i haldi næstu arin og brenndur a bali i mars 1314 . Hann var þa um sjotugt.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Fyrirmynd greinarinnar var ? Knights Templar “ a ensku utgafu Wikipedia . Sott 15. februar 2011.
  • ??Hverjir voru musterisriddararnir sem talað er um i bokinni Da Vinci lykillinn?". Visindavefurinn, skoðað 15.2.2011“ .