Mohamed ElBaradei

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Mohamed ElBaradei
???? ????????
Mohamed ElBaradei arið 2008.
Framkvæmdastjori Alþjoðakjarnorkumalastofnunarinnar
I embætti
1. desember 1997  ? 30. november 2009
Forveri Hans Blix
Eftirmaður Yukiya Amano
Varaforseti Egyptalands
(starfandi)
I embætti
14. juli 2013  ? 14. agust 2013
Forseti Adli Mansur (starfandi)
Forveri Mahmud Mekki
Eftirmaður Embætti lagt niður
Personulegar upplysingar
Fæddur 17. juni 1942 ( 1942-06-17 ) (81 ars)
Kairo , Egyptalandi
Stjornmalaflokkur Stjornarskrarflokkurinn
Maki Aida El-Kachef
Born 2
Verðlaun Friðarverðlaun Nobels (2005)

Mohamed ElBaradei (f. 17. juni 1942 ) er handhafi friðarverðlauna Nobels og fyrrverandi yfirmaður Alþjoðakjarnorkumalastofnunarinnar . ElBaradei og Alþjoðakjarnorkumalastofnunin deildu friðarverðlaunum Nobels arið 2005 ?fyrir tilraunir þeirra við að hindra það að kjarnorka væri notuð i hernaðarlegum tilgangi og að tryggja það að kjarnorka til friðsamlegra nota se notuð a eins oruggan hatt og mogulegt er“. [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?The Nobel Peace Prize 2005“ . Sott 29. januar 2011 .
   Þessi æviagrips grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .