한국   대만   중국   일본 
Mo Yan - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Mo Yan

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Mo Yan
莫言
Mo Yan
Mo Yang arið 2008.
Fæddur: 17. februar 1955 ( 1955-02-17 ) (69 ara)
Gaomi , Shandong , Kina
Starf/staða: Rithofundur, kennari
Þjoðerni: Kinverskur
Virkur: 1981 ?
Bokmenntastefna: Felagslegt raunsæi , tofraraunsæi
Maki/ar: Du Qinlan (杜勤?) (g. 1979)
Born: Guan Xiaoxiao (管笑笑) (f. 1981)
Undir ahrifum fra: Lu Xun , William Faulkner , Gabriel Garcia Marquez

Guan Moye (f. 17. februar 1955), betur þekktur undir skaldanafninu Mo Yan (莫言, pinyin : Mo Yan) er kinverskur rithofundur sem hlaut Nobelsverðlaunin i bokmenntum arið 2012 fyrir ?ofskynjunarkennt raunsæi sem bræði saman þjoðsogur, fortið og samtið“. Hofundarnafn hans merkir ?Ekki tala“. [1] Hann gegndi þjonustu i kinverska hernum arið 1976 og byrjaði að skrifa sin fyrstu verk a meðan hann var hermaður. Verk Mo Yan gerast flest i heimaheraði hans, Shandong , og einkennast af tofraraunsæi .

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Guan Moye fæddist arið 1955 i norðausturhluta Gaomi i heraðinu Shandong i austanverðu Kina. A tima menningarbyltingarinnar var hann neyddur til að hætta i skola vegna þess að ættingjar hans tilheyrðu landeignarstettinni. [2] Hann hof þvi storf i textiliðnaðinum eftir aðeins fimm ara skolagongu og olst upp an verulegrar innrætingar i bokmenntum. Hann varð engu að siður fyrir miklum ahrifum af sagnahefð bændanna i heraðinu. Þegar Guan Moye var 21 ars flutti hann ur landsbyggðinni i leit að betra lifi. [3] Þratt fyrir millistettarbakgrunn sinn hlaut Guan Moye inngongu i kinverska herinn og oðlaðist þannig moguleika a haskolanami. Samhliða herþjonustu vann hann að menningarstorfum hja rikinu og tok siðar upp kennarastorf. Hann lauk herþjonustu arið 1997. [2]

Guan Moye tok upp skaldanafnið Mo Yan (?Ekki tala“) og gaf ut fyrsta verk sitt arið 1981. Það var skaldsagan Rauða durran (紅高粱家族; pinyin: Hong G?oliang Ji?zu ) fra arinu 1987 sem varð Mo Yan fyrst til verulegrar frægðar, en sagan gerðist i brugghusi fyrir durrubjor . Bokin vakti jafnframt athygli erlendis, ser i lagi eftir að ut kom kvikmynd byggð a henni i leikstjorn Zhang Yimou sama ar og vann Gullbjorninn a kvikmyndahatiðinni i Berlin . [2]

Mo Yan varð einn af kunnustu rithofundum Kina. Bækur hans voru gefnar ut i um 200.000 eintaka upplogum a heimamarkaðinum og voru þyddar a morg tungumal. Margar bækur hans fjalla um svipuð felagsleg malefni og innihalda gagnryni a kommunistastjorn Kina, bæði i sogulegu samhengi og fra sjonarhorni samtimans. Mo Yan er þo sjalfur meðlimur i Kommunistaflokki Kina og hefur visað til þess að það myndi vekja oþarfar spurningar og neikvæða athygli ef hann segði sig ur honum. [2]

Arið 2012 tok Mo Yan þatt i að rita blaðsiðu i afmælisriti þar sem hundrað kinverskir rithofundar handskrifuðu ræðu um menningarmal sem Mao Zedong hafði flutt i Yan'an sjotiu arum fyrr. I ræðunni lagði Mao meðal annars fram þa krofu að kinverskar bokmenntir yrðu að þjona hugmyndafræði kommunistaflokksins. [4] Kinverskir andofsmenn gagnryndu Mo Yan fyrir þatttoku hans i gerð afmælisritsins og bentu a að ræðan hefði markað upphaf kugunar a mennta- og malfrelsi i Kina. [5]

I februar arið 2013 var Mo Yan utnefndur i raðgjafarraðstefnu kinversku þjoðarinnar . [6]

Þegar Mo Yan vann til bokmenntaverðlauna Nobels arið 2012 vakti það nokkra gagnryni. Herta Muller , sem hafði fengið verðlaunin arið 2009, benti a að Mo Yan væri embættismaður i sama virðingarþrepi og raðherra og hefði lagt blessun sina við ritskoðun. Það að hann, sem varaformaður kinverska rithofundasambandsins, hlyti verðlaunin a meðan friðarverðlaunahafinn Liu Xiaobo sæti enn i fangelsi sagði Muller jafngilda loðrungi i andlitið a þeim sem berðust fyrir lyðræði og mannrettindum i Kina. [7]

Ritverk [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrsta utgefna ritverk Mo Yan kom ut arið 1981 en það var með skaldsogunni Touming de hong luobo 1986 sem hann naði fyrst verulegum vinsældum. Hann vakti siðan meiri athygli með skaldsogunni Rauðu durrunni (1987), þar sem hann fjallaði um stigamennsku, hernam Japana og fatækt a kinversku landsbyggðinni a þriðja og fjorða aratugnum. Hvitlauksballoðurnar (1988) og haðsadeilan Jiuguo (1992) voru beitt gagnryni a kinverskt samtimasamfelag. I bokinni Ximen Nao og lifin hans sjo (2006) fjallaði Mo Yan með svortum humor um afleiðingar eins barns stefnunnar . Mo Yan hefur einnig gefið ut fjolmargar smasogur og ritgerðir.

Skaldsogur Mo Yan einkennast af tofraraunsæi sem blandar saman draumum og veruleika og gerast allar i heimaheraði hofundarins. Hann er undir ahrifum fra hofundum a borð við Gabriel Garcia Marquez og William Faulkner . [8]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Mo Yan hlaut bokmenntaverðlaun Nobels“ . Visir . 12. oktober 2012 . Sott 4. november 2021 .
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 Bertrand Mialaret (24. juni 2009). ?L'ecrivain Mo Yan, de la dictature du Parti a celle du marche“ (franska). Rue89 Culture . Sott 5. november 2021 .
  3. Bernhard Bartsch (10. juni 2009). ?Interview mit dem chinesischen Autor Mo Yan: 'Chinas Wahrheit ist nicht elegant' (þyska). Frankfurter Rundschau . Sott 5. november 2021 .
  4. Johnny Erling (11. oktober 2012). ?Mo Yans Verbeugung vor Kulturzerstorer Mao Zedong“ (þyska). Die Welt . Sott 5. november 2021 .
  5. ?Mo Yan kritiserad for Mao-text“ . Svenska Dagbladet . 11. oktober 2012 . Sott 5. november 2021 .
  6. "Mo Yan blir politisk radgivare" , Svenska Dagbladet , 4. februar 2013.
  7. ?Muller osatt við Mo Yan“ . RUV . 25. november 2012 . Sott 9. november 2021 .
  8. nobelprize.org