한국   대만   중국   일본 
Miles Davis - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Miles Davis

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Miles Davis
Davis ca. 1955–1956
Davis ca. 1955?1956
Upplysingar
Fæddur Miles Dewey Davis III
26. mai 1926 ( 1926-05-26 )
Alton , Illinois , BNA
Dainn 28. september 1991 (65 ara)
Santa Monica , Kalifornia , BNA
Storf
  • Tonlistarmaður
  • danshljomsveitarstjori
  • tonskald
Ar virkur 1944?1991
Maki
  • Frances Taylor ( g . 1959; sk . 1968)
  • Betty Mabry ( g . 1968; sk . 1969)
  • Cicely Tyson ( g . 1981; sk . 1989)
Stefnur
Hljoðfæri
Utgefandi
Aður meðlimur i Miles Davis Quintet
Vefsiða milesdavis .com

Miles Dewey Davis (26. mai 1926 ? 28. september 1991) var bandariskur djasstonlistarmaður, og starfaði i djassi fra þvi um 1940 fram a miðjan sjotta aratuginn. Davis olst upp i Austur-St Louis og tok upp trompet þegar hann var þrettan ara. [1] Hann flutti til New York i september 1944 til að leita uppi fyrirmynd sina, Charles Parker , og spilaði þar með honum asamt fleirum. Davis er talin hafa haft mikil ahrif a tonlistarstefnuna.

Davis fekk viðurkenningu i Rock and Roll Hall of Fame fyrir að vera einn af lykilmonnum djassins. [2] Hann var einn af helstu tonlistarmonnum bipops , svals djass (cool jazz) , harðs bop , modal djass og djassbræðings (jazz fusion) .

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Æska (1926-1944) [ breyta | breyta frumkoða ]

Miles Dewey Davis fæddist 26. mai 1926 inn i rika fjolskyldu i Alton , Illinois . Faðir hans, Miles Henry Davis, var tannlæknir . Arið 1927 flutti fjolskyldan til East St Louis, Illinois . Þau attu einnig sveitabyli i Delta svæðinu i Arkansas nalægt borginni Pine Bluff , Arkansas . Ungi Davis hlustaði mikið a kirkjutonlist i þvi umhverfi og fekk ahuga þar fyrir tonlist. Moðir Davis, Cleota Mae (Henry) Davis, vildi að sonur hennar myndi læra a piano , hun var fær blus pianoleikari. Tonlistarnam Davis hofst a þrettanda ari, þegar faðir hans gaf honum trompet og reð tonlistarmanninn Elwood Buchanan til að kenna honum. Davis helt þvi fram að pabbi hans leti hann æfa a trompet aðalega til að pirra eiginkonu hans sem likaði illa við hljoð trompetsins. Þratt fyrir tisku tonlistarinnar a þeim tima lagði Buchanan aherslu a mikilvægi þess að spila an vibrato, hann veitti Davis Kinnhest i hvert skipti sem hann beitti vibrato. Davis bar mikla aherslu a að nota serstok hljoð við spilun. Hann sagði ?I prefer a round sound with no attitude in it, like a round voice with not too much tremolo and not too much bass. Just right in the middle. If I can’t get that sound I can’t play anything.“

Um 16 ara aldur var Davis orðin virkur tonlistarmaður. Þegar hann var ekki i skolanum var hann spilandi a staðnum Elks Club. Þegar Davis var sautjan ara for hann i hljomsveit með Eddie Randles , The Blue Devils . A þessum tima reyndi Sonny Stitt að sannfæra Davis um að ganga til liðs við Tiny Bradshaw Band en moðir hans krafðist þess að hann myndi klara siðasta arið sitt i menntaskola. Davis Utskrifaðist ur East St Louis Lincoln High School arið 1944. Seinna sama ar fekk Davis boð um að ganga i hljomsveit með Billy Eckstine eftir að hafa spilað a trompet i þrjar vikur i hljomsveitinni hans i staðinn fyrir Buddy Anderson sem var veikur. Foreldrar Davis krofðust þess að hann myndi halda afram með skolan. [3]

New York og byrjun tonlistarferils (1944-1948) [ breyta | breyta frumkoða ]

Eftir utskrift ur menntaskola haustið 1944, flutti Davis til New York og gekk i Juilliard School of Music . Davis reyndi að komast i samband við Charlie Parker fyrstu tvær vikurnar sem hann var i New York þratt fyrir að vinir hans væru a moti þvi. Eftir að Davis fann Parker spiluðu þeir reglulega asamt Coleman Hawkins a næturklubbum i Harlem . Hopurinn spilaði með morgum framtiðar stjornum, þar a meðal; Fats Navarro , Thelonious Monk og Kenny Clarke .

Davis hætti i Juilliard School of Music eftir að hafa fengið leyfi fra foður sinum. Davis gagnryndi namið. Honum fannst þeir leggja of mikla aherslu a tonlistarmenningu hvita mannsins. Hins vegar viðurkenndi hann að skolin hafi bætt spilatækni hans. Arið 1945 for Davis inn i hljoðupptokuver i fyrsta skipti sem meðlimur i hopi Herbie Fields og tok upp með þeim en 1946 fekk hann tækifæri til að taka upp sem leiðtogi tonlistar hopsins ? Miles Davis Sextet plus Earl Coleman and Ann Hathaway “. [3]

Davis flakkaði mikið a milli hljomsveita i byrjun ferils sins en lek þo oftast með Charles Parker , þangað til um desember 1948. Þa hætti Davis með Parker og markaði það upphaf timabilsins sem hann starfaði aðalega sjalfur og spilaði með mikilvægum tonlistarmonnum i New York .

Nytt upphaf (1948-1955) [ breyta | breyta frumkoða ]

Davis leiddi sina eigin hopa. Hann tok upp plotuna ? Birth of the Cool " með Gill Evans , Gerry Mulligan , John Lewis , og John Carisi . Arið 1949 hætti Miles Davis að vinna i tonlistinni vegna heroin fiknar, en hann komst yfir fiknina arið 1954 eftir að hafa farið heim til pabba sins og latið hann læsa sig inni i herbergi i nokkra manuði svo hann gæti farið i gegnum frahvarfseinkennin. [4] Eftir það helt Davis afram að taka upp með frægum bibop tonlistarmonnum. Fyrsta plata hans Davis, ? Blue Period " kom ut i januar 1951 og svo nokkrum manuðum seinna, i oktober, kom ut onnur plata hans, ? Dig ".

Frægð og frami (1955-1970) [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1955 spilaði Davis a Newport Jazz tonlistarhatið. Þar slo hann i gegn og fekk mikla umfjollun sem leiddi til þess að margir tonlistarmenn vildu spila með honum, þar a meðal Philly Joe Jones . [1] I mai 1957 gerði Davis sina fyrstu af morgum solo upptokum. Sama ar for Davis til Paris , spilaði og tok upp tonlist þar fyrir biomyndina Ascenseur Pour L’echafaud . Þegar Davis for heim gaf hann ut ?free style" plotuna sina; ? Birth of the Cool ". Tveim arum seinna um 1959 gaf Davis ut mest seldu djass plotu allra tima, ? Kind of Blue " sem var tekin upp i New York af Miles Davis Quintet . Sveitin spilaði oft a hinum fræga Birdland Næturklubb i New York . I agust 1959 varð Davis fyrir likamsaras af þrem logreglumonnum . Einnig var hann kærður fyrir likamsaras þratt fyrir að hafa ekki raðist a neinn samkvæmt vitnum . Fra 1960 til 1970 ferðaðist Davis mikið a milli staða og for meðal annars til Asiu og Evropu . A þessu timabili vann Davis með nyju folki eins og: Chick Corea , Joe Zaqinul , Keith Jarret , John McLaughlin , Dave Holland , Jack Dejohnette , Bill Cobham , Al Foster og Airto Moreira . [3]

Veikindi (1970-1991) [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1970 lenti Davis i alvarlegu bilslysi, og þjaðist i framhaldinu af lungnabolgu i fimm ar. Arið 1980 for hann aftur að taka upp og ferðaðist sumarið 1981 með fyrrverandi meðlimum hljomsveitar sinnar. Eftir endurkomu Davis a þessum tima var litið a hann sem ?lifandi goðsogn".

Dauði (1991) [ breyta | breyta frumkoða ]

Davis lest 28. september 1991, af samanlogðum ahrifum heilabloðsfalls , lungnabolgu og ondunarbilun i Santa Monica , Kaliforniu 65 ara að aldri. Hann er grafinn i Woodlawn kirkjugarðinum i Bronx .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 Miles Davis Biography PBS - JAZZ .
  2. Rock and Roll Hall of Fame [1] .
  3. 3,0 3,1 3,2 Artist Biography ALLMUSIC .
  4. Miles: The Autobiography GOODREADS , Skrifuð af Miles Davis.