Marcel Langiller

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Lucient Laurent og Marcell Langiller a HM 1930.

Marcel Langiller (f. 2. juni 1908 - 25. desember 1980 ) var franskur knattspyrnumaður sem keppti með franska landsliðinu um tiu ara skeið, þar a meðal i fyrstu heimsmeistarakeppninni arið 1930 .

Ævi og ferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Langiller fæddist i Charenton-le-Pont, uthverfi Parisar arið 1908. Hann hof sem taningur að leika með CA Paris-Charenton og atti felagið eftir að fylgja honum alla tið. Arið 1928 komst liðið alla leið i urslit franska bikarsins en tapaði þar fyrir Parisarliðinu Red Star , sem kunnast er fyrir að vera stofnað af fotboltafrumkvoðlinum Jules Rimet .

Sumarið 1928 gekk Lagiller til liðs við Langiller til liðs við Excelsior AC fra Roubaix og lek þar til 1933. Hann kvaddi með þvi að tryggja felaginu sinn fyrsta og eina titil með sigri a nagronnunum og erkifjendunum i RC Roubaix i bikarurslitunum þar sem Lagiller var meðal markaskorara. Næst la leið hans til Red Star i eina leiktið, þar sem Rauða stjarnan for með sigur af holmi i 2. deild og komst a ny i deild þeirra bestu. Fra 1935-37 lek Langiller með AS Saint-Etienne uns hann sneri aftur til uppeldisfelagsins til að ljuka ferlinum.

Landsleikir Lagiller urðu 30 a arabilinu 1927 til 1937. Morkin urðu sjo, þar af tvo a moti Englandi , sem þotti serstakt keppikefli a þessum arum. Hann var meðal leikmanna Frakka i knattspyrnukeppni OL 1928 þar sem liðið matti sætta sig við að fara heim eftir tap i fyrsta leik gegn Itolum .

Frakkar voru meðal orfarra Evropuþjoða sem letu sig hafa ferðalagið langa a heimsmeistarakeppnina i Urugvæ 1930. Frakkland mætti Mexiko i opnunarleik þar sem Lagillier skoraði eitt mark og hafði aður lagt upp fyrsta mark HM-sogunnar fyrir felaga sinn Lucien Laurent . Sigurinn i fyrsta leiknum dugði þo skammt þvi Frakkar topuðu næstu tveimur leikjum og fellu ur keppni. Lagillier var ekki i landsliðshopnum a HM 1934 .

siðari heimsstyrjoldinni lokinni helt Lagillier afram að starfa fyrir CA Paris-Charenton sem atti i vaxandi fjarhagserfiðleikum. Hann var stjornarformaður felagsins arið 1963 þegar það þurfti að taka þa erfiðu akvorðun að hætta atvinnuknattspyrnu og skra felagið sem ahugamannalið. Lagillier lest i Paris arið 1980, 72 ara að aldri.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]