Magnus goði

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Magnus og Horða-Knutur mætast við Gautelfi 1037.

Magnus goði Olafsson ( 1024 ? 25. oktober 1047 ) var konungur Noregs fra 1035 til dauðadags.

Hann var sonur Olafs digra en var komið til valda af banamonnum hans, storbændunum Kalfi Arnasyni og Einari þambarskelfi vegna oanægju með stjorn Sveins Alfifusonar sonar Knuts rika . 1037 gerði hann samning við Horðaknut , erfingja Knuts um að sa þeirra sem fyrr felli fra skyldi erfa hinn. Við lat Horða-Knuts 1042 varð hann þannig konungur Danmerkur en ekki konungur Englands þar sem Jatvarður goði tok við voldum. Magnus gerði engu að siður tilkall til ensku krununnar og eins erfingi hans, Haraldur harðraði , eftir hans dag.

Arið 1043 vann hann mikinn sigur a Vindum i orrustunni a Hlyrskogsheiði og bar þa oxi Olafs helga, Hel. 1046 gerði hann Harald harðraða, foðurbroður sinn, að meðkonungi sinum þannig að sa sem fyrr letist skyldi erfa hinn. Hann lest ari siðar við fall af hestbaki. Fra Magnusi segir i Magnuss sogu goða i Heimskringlu .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Sveinn Alfifuson
Konungur Noregs
(1035 ? 1047)
Eftirmaður:
Haraldur harðraði
Fyrirrennari:
Horða-Knutur
Konungur Danmerkur
(1042 ? 1047)
Eftirmaður:
Sveinn Ulfsson


   Þetta æviagrip sem tengist sogu og Danmorku er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .