Madrid

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Madrid
Fáni Madrídar
Skjaldarmerki Madrídar
Madríd er staðsett á Spáni
Madríd
Madrid
Hnit: 40°25′01″N 03°42′12″V  /  40.41694°N 3.70333°V  / 40.41694; -3.70333
Land   Spann
Sjalfstjornarherað Madrid
Stofnun 9. old
Stjornarfar
 ? Borgarstjori Jose Luis Martinez-Almeida ( PP )
Flatarmal
 ? Samtals 604,31 km 2
Hæð yfir sjavarmali
650 m
Mannfjoldi
  (2023)
 ? Samtals 3.332.035
 ? Þettleiki 5.514/km 2
Timabelti UTC+1 ( CET )
 ?  Sumartimi UTC+2 ( CEST )
Postnumer
28001?28080
Vefsiða madrid .es

Madrid er hofuðborg Spanar og sjalfstjornarheraðs með sama nafni . Ibuar borgarinnar sjalfrar voru um 3,3 milljonir arið 2021 en með utborgum er ibuafjoldinn um 6,7 milljonir. Madrid, sem er stærsta borg Spanar, liggur inni i miðju landi a viðattumikilli slettu við fljotið Manzanares . Hun er efnahagslegur, menningarlegur og politiskur miðpunktur landsins.

Borgin hefur verið hofuðborg fra þvi a 16. old og a siðari timum hefur hun verið mikilvæg miðstoð verslunar og iðnaðar. I hjarta Madrid er torgið Puerta del Sol og ut fra þvi liggja allar aðalgotur borgarinnar. Nyrri borgarhverfi eru i austurhlutanum.

Sofn [ breyta | breyta frumkoða ]

Iþrottir [ breyta | breyta frumkoða ]

I knattspyrnu eru storliðin Real Madrid og Atletico Madrid . Minna liðið er Rayo Vallecano .

Real Madrid korfuboltaliðið er einnig með goðan arangur i Evropukeppnum.

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .