Moðruvallaklaustur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Moðruvallaklaustur var munkaklaustur af Agustinusarreglu sem stofnað var a Moðruvollum i Horgardal , liklega 1295 en hugsanlega þo 1296 , og var þar til siðaskipta.

Jorundur Þorsteinsson Holabiskup kom klaustrinu a fot eins og Reynistaðarklaustri um svipað leyti og skyldi Holabiskup vera aboti þess en prior stjorna klausturlifnaði og raðsmaður annast fjarmal. Biskup lagði klaustrinu til mikið fe og let byggja þar kirkju um 1302 . Hun brann arið 1316 og klaustrið einnig, allur kirkjuskruði og kirkjuklukkur. Ekki var klaustrið byggt upp að sinni, heldur let Auðunn rauði Holabiskup munkana verða presta i ymsum soknum eða tok þa heim til Hola, en allar tekjur af klaustrinu gengu til Holastaðar. Einn munkanna, Ingimundur Skutuson, for til Noregs og gekk i klaustrið a Helgisetri .

Þegar Larentius Kalfsson var i Noregi 1323 að taka biskupsvigslu kom Ingimundur munkur fram og kærði það fyrir erkibiskupi að klaustrið hefði ekki verið byggt upp eftir brunann og munkunum verið tvistrað en biskup hirti tekjurnar. Larentius svaraði þvi til að Auðunn biskup hefði ekki talið se skylt að byggja upp klaustrið að nyju þar sem það hefði brunnið þegar munkar komu drukknir heim ur kaupstað a Gasum og foru ovarlega með ljos. Erkibiskup urskurðaði að klaustrið skyldi byggjast upp að nyju en þeir munkar sem yrðu sannir að þvi að hafa valdið brennunni skyldu reknir i ?harðasta klaustur“.

Erkibiskup sendi svo Ingimund Skutuson til Islands með bref um Moðruvallamal og voru þeir Jon Halldorsson Skalholtsbiskup og Þorlakur Loftsson aboti i Þykkvabæ skipaðir domsmenn i malinu. Bauð þa biskup að lata gera klaustrið upp eins fljott og vel og hægt væri og yrði hann sjalfur aboti en prior yrði yfir staðnums eins og fyrr og varð það ur. Þessi satt rofnaði þo veturinn eftir og for broðir Ingimundur suður i Skalholt og kærði Larentius biskup fyrir Joni biskupi. Urðu harðar deilur með þeim biskupum. Jon biskup fekk þvi framgengt að prior skyldi hafa oll fjarrað klaustursins. Larentius biskup sætti sig þo ekki við það og sendu baðir biskuparnir fulltrua sina a fund erkibiskups. Moðruvallabræður þottu ekki syna mikla forsjalni i fjargeymslu klaustursins en sofnuðu að ser liði bænda og þegar Larentius biskup kom i eftirlitsferð um vorið var þar fyrir vopnað lið. Tveimur dogum seinna kom biskup þo aftur, tok lykla af munkunum og skipaði raðsmann yfir klaustrið. Hann hafði Þorgeir prior a brott með ser en skipaði Steindor Sokkason prior. Um vorið kom sendimaður hans með urskurð erkibiskups, þar sem kom fram að biskup skyldi hafa æðstu forrað klaustursins, og var allt með kyrrum kjorum meðan Larentius lifði. Afram voru Moðruvallabræður þo odælir og arið 1343 let Ormur Aslaksson biskup setja þrja munka i jarn fyrir einhverjar sakir. Hann vildi lika færa klaustrið til Hola en fekk þvi ekki framgengt.

Eftir að Jon Finnbogason prior do 1546 var enginn prior a Moðruvollum en Jon Arason setti sera Bjorn Gislason til að styra klaustrinu. Stoð það til siðaskipta en eftir það, þegar klausturjarðirnar 67 komust i eigu konungs, tok Bjorn þær a leigu.

Þott ekkert se vitað um ritun boka i Moðruvallaklaustri atti klaustrið bokasafn og i bokaskra fra 1461 eru taldar 86 bækur, margrar helgra manna sogur a islensku, fornsogur og margar konungasogur . Sama ar atti klaustrið heima a staðnum og a utibuinu Oxnholi 70 kugildi , 40 uxa þrevetra og eldri, 10 naut veturgomul og tvævetur, halfan attunda tug af veturgomlu fe en sauðfe var alls 195 og hestar 41.

Priorar i Moðruvallaklaustri [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Teitur het fyrsti priorinn a Moðruvollum. Hann var vigður 1297 og var dainn fyrir 1316 , þegar klaustrið brann.
  • Þorgeir , sem varð prior þegar klaustrið var endurbyggt 1326 , hafði verið þingaprestur i Logmannshlið a meðan klausturlifnaður la niðri. Larentius biskup vek honum fra vorið eftir.
  • Steindor Sokkason var skipaður prior 1327 . Hann var broðir Bergs abota a Munkaþvera .
  • Þorður Bergþorsson var prior fra 1352 . Hann do 1372 .
  • Erlendur Halldorsson var kjorinn prior eftir lat Þorðar og vigður arið eftir. Hann er talinn hafa daið 1378 .
  • Snorri nokkur var prior i klaustrinu 1380 og kann vel að hafa gegnt þvi embætti til Svarta dauða og jafnvel lengur. Annars er ekkert vitað um klausturlifnað a Moðruvollum næstu aratugi og kann að vera að fair eða engir munkar hafi lifað plaguna af og langur timi liðið þar til klausturlifnaður hofst þar aftur. Jon Vilhjalmsson biskup seldi Joni Bjarnasyni officialis Moðruvallastað a leigu til þriggja ara arið 1430 og skyldi hann meðal annars fæða prest og djakna og tvo bræður en halda við klaustrinu og hafa þa liklega ekki verið nema þessir tveir munkar þar. A undan honum mun Jon Palsson Mariuskald hafa verið raðsmaður eða haft klaustrið a leigu.
  • Sigurður Jonsson (um 1407-1492) var orðinn prior arið 1440 og virðist klausturlifnaður þa hafa eflst að nyju. Sigurður kemur oft við skjol a næstu aratugum. Ari sonur hans var faðir Jons Arasonar Holabiskups.
  • Nikulas Þormoðsson (um 1440 - 28. oktober 1521 ) prestur a Upsum var orðinn prior fyrir 1502 . Hann tok fatæka stulku, Þoreyju Jonsdottur, heim a klaustrið og var almennt talinn faðir sona hennar tveggja.
  • Jon Finnbogason (d. 1546), prestur i Mula i Aðaldal , varð prior 1524 . Hann var sonur Finnboga Jonssonar Mariulausa , logmanns og syslumanns i Asi i Kelduhverfi . Sigurður sonur hans, sem kallaður var priorsson, var klausturhaldari a Moðruvollum. Eftir að Jon do 1546 var enginn prior i Moðruvallaklaustri.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Moðruvallaklaustur. Timarit hins islenzka bokmenntafelags, 8. argangur 1887“ .
  • ?Moðruvallaklaustur. Sunnudagsblað Timans 13. agust 1967“ .