한국   대만   중국   일본 
Ludvig Holberg - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Ludvig Holberg

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ludvig Holberg

Ludvig Holberg ( 3. desember 1684 ? 27. januar 1754 ) var danskt leikritaskald og fræðimaður. Holberg fæddist i Bjorgvin , Noregi . Hann lest arið 1754 .

Lifshlaup [ breyta | breyta frumkoða ]

Ludvig Holberg fæddist þann 3. desember arið 1684 i norska menntabænum Bjorgvin. Holberg var ynstur sex bræðra. Faðir hans, Christian Nielsen Holberg, do a fyrsta aldursari Ludvigs. Fjolskylda Ludvigs missti a svipuðum tima allar eignir sinar i bruna i Bjorgvin en moður Ludvigs tokst samt sem aður að veita bornum sinum gott uppeldi. Eftir dauða moður hans arið 1695 var Holberg sendur til ættingja sinna i Guðbrandsdal. Hann fluttist þo fljotlega aftur til Bjorgvinar og bjo þa hja moðurbroður sinum, Peder Lem og gekk i latinuskola.

Ludvig fluttist til Kaupmannahafnar arið 1702 en þurfti þaðan að hverfa til þess að stunda heimiliskennslu hja profasti einum þar sem hann æfði sig i að predika. Hann undi ser ekki i þessari stoðu og for aftur til Kaupmannahafnar og hof nam i guðfræði við Kaupmannahafnarhaskola og stundaði sjalfsnam i logfræði , sogu og tungumalum . Hann var ekkert serlega spenntur fyrir guðfræðinni og let ser nægja það nam sem dugði til prestvigslu.

Þar eftir sinnti hann aftur heimiliskennslu en nu hja Smith lektor i Bjorgvin, en ferðadagbækur Smiths voktu utþra Holbergs. Hann skrapaði saman aurum sinum og lagði land undir fot. Hann flakkaði til Hollands i von um að geta haft lifibrauð sitt af tungumalakennslu og þyðingum en folk forðaðist að raða hann sokum aldurs, þa var Holberg aðeins tvitugur. Hann varð þvi uppiskroppa með peninga og þurfti að snua aftur heim. Hann afreð þo ekki að fara til Bjorgvinjar og mæta gagnryni ættingja sinna. I stað þess for hann til Kristianssands en voru næg storf sem hugnuðust Holberg. Hann tok að starfa við tungumalakennslu og i Kristianssandi naut hann ungdomsara sinna.

En Holberg gat ekki setið lengi kyrr og slost i for með namsmanninum Brix til Oxford a Englandi , þar sem hann nytti arin 1706- 8 i haskolanum þar. Hann kunni vel við sig þarna og kenndi fronsku og tonlist og nam sjalfur heimspeki og raunvisindi. Hann eyddi einnig mikið af tima sinum a bokasafni skolans og i að ræða við aðra nemendur a latinu. I Oxford byrjaði Holberg a bokinni sinni; Kynning a sogu evropskra rikja sem var fyrsta yfirlit yfir mannkynssoguna a donsku .

Arið 1708 ferðaðist Holberg til Kaupmannahafnar og sa nu ekki meira af foðurlandi sinu. Hann reyndi að afla fjar með þvi að halda fyrirlestra um ferðalog sin, en það reyndist ekki goður fjarafli. Hann reði sig þa sem aðstoðarferðfelaga professorsonar nokkurs og þeir ferðuðust til Dresden og Leipzig .

Eftir að hann kom aftur til Kaupmannahafnar var hann raðinn sem heimakennari hja aðmiralnum F. E. Gjedde. Stuttu seinna fekk hann stoðu i Borch Kollegium þar sem hann helt fyrirlestra um ferðalog, soguritun, tonlist og tungumalanam. Einnig nytti hann tima sinn i að rita bokina Introkuktion til det forrige Seculi danske Historie og sendi uppkast af henni til kongsins sem utnefndi hann sem ?extraordinær Professor“, stoðu sem skapaði honum hvorki skyldur ne laun og hann neyddist til að yfirgefa Kollegiumið. Morgum þotti hann ekki verðskulda titilinn þar sem hann hafði ekki magistergraðu.

Holberg hafði nu ekkert lifsviðurværi en fekk loks sma styrk sem hann nytti til sinnar fjorðu og stærstu reisu. Hann lagði af stað vorið 1714 og ferðaðist til Hollands og Belgiu og svo loks til Parisar þar sem hann bjo i halft annað ar. Þratt fyrir nokkuð stoðuga innkomu gat Holberg ekki staðist matið og yfirgaf Holland og for til Italiu . Hann nytti arin 1715 og 1716 i að skoða minnismerki og sogu Romarborgar , en honum var meinaður aðgangur að bokasofnum sokum andstoðu hans við kaþolsku. I Rom heillaðist hann af ahugaleikhusum likt og hann gerði einnig i Frakklandi og þessi gotuleikhus attu eftir að hafa stor ahrif a skrif hans seinna.

Arið 1716 sneri Holberg aftur heim til Kaupmannahafnar. Hann reði sig i kennslu við Kaupmannahafnarhaskola og tok i fyrstu aðeins einu lausu stoðuna; frumspeki . Seinna kenndi hann latinu og loks fekk hann stoðuna sem hann hafði beðið eftir og var raðinn til sogukennslu.

Ferðalog Holbergs voru aðalinnblastur hans i seinni skrifum hans. Reynslan af ferðalogunum þroskaði hann sem listamann sem og siðferðislega. Gamlir latneskir gamanleikir og nyrri franskir gamanleikir veittu honum innblastur, en þa sa hann i gotuleikhusum Parisar og Romarborgar.

Skrifum hans ma skipta i þrju timabil.

  • 1711 ? 1718 ritaði hann aðallega soguleg rit.
  • 1719 ? 1731 orti hann adeiluljoð og gamanleiki.
  • 1731 ? 1750 skrifaði hann rit um heimspeki.

Hugmyndafræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Holberg hitti danska visindamanninn Jacob Winsløw i Paris. Winsløw reyndi an arangurs að snua Holberg til kaþolskrar truar en það gerði litið annað en að gera Holberg andsnuinn kaþolsku. Holberg var þratt fyrir það enginn heiðingi, heldur var hann lutherstruar. Holberg gagnryndi kristinfræðikennslu grunnskola og sagði að born yrðu að vera komin til manns aður en þau lærðu kristni. ?Ef maður lærir guðfræði aður en maður er kominn til manns, verður maður aldrei að manni.“ Holberg truði a skynsemi einstaklingsins og taldi að fyrsta markmið kennslu ætti að vera að kenna nemendunum að nota sin eigin rok og að fylgja tilfinningunni, i stað þess að læra utan að heilu skolabækurnar með pafagaukastroggli. Þessi hugmyndafræði Holbergs var ny af nalinni i kennslu.

Holberg velti einnig fyrir ser hvernig svona mikil illska gæti fyrirfundist i heiminum þegar allir ættu að geta latið skynsemina raða. Þar með fjarlægðist hann guðfræðilegar hugmyndir um illsku og nalgaðist þær fra rokfræðilegu sjonarhorni. Holberg var opinn fyrir gagnryni a Bibliuna og hafði engar ahyggjur af utbreiðslu solmiðjukenningarinnar . Hann aðhyltist frumgyðistru (deisma) en fylgjendur hennar trua a guð með rokrænum hætti. Þeir trua þvi að guð hafi skapað alheiminn, en skipti ser ekki af honum eftir það. Holberg truði ekki a syndafallið heldur aðhyltist frjalsan vilja mannsins.

Með ritum sinum vildi hann upplysa almenning til að bæta samfelagið. Hann var mun hrifnari af storborgum, sneisafullum af menningu, heldur en smabæjum og natturu.

Fjarmal Holbergs [ breyta | breyta frumkoða ]

Lif Holbergs var latlaust fyrstu arin. Hann aflaði ser viðurværis með einkakennslu og sem ferðafelagi heldri manna. Hann reyndi einnig fyrir ser sem einkaþjalfari i Kaupmannahafnarhaskola. Hann fekk styrk til haskolanams i oðrum londum, aðallega i skolum sem voru motmælendatruar, en það likaði Holberg ekki. Hann vildi helst sækja nam þar sem menn rifust sem mest um ymis malefni.

A meðan a dvol hans i Englandi stoð byrjaði Holberg að skrifa fræðirit um sogu. Seinna skrifaði hann einnig logfræðirit. Til að efnast sem mest gaf hann sjalfur ut verkin sin og seldi þau a einbloðungum til ahugasamra. Hann fekk einnig norskan utgefanda til að gefa ut logfræðibok sina en fjarhagslegur grundvollur þessara utgafa var ekki mikill.

Holberg ferðaðist yfirleitt fotgangandi i sparnaðarskyni og eins til þess að halda malariunni niðri, en hann smitaðist af henni a ferðum sinum suður a boginn. Seinna þegar hann var kominn til meiri efna fjarfesti hann i fasteignum og keypti meðal annars Brorupgard og Tersløsegard. Sa siðarnefndi er eina fasteign Holbergs sem hefur varðveist, en hinar brunnu eða voru rifnar.

Það ma sja a brefaskiptum Holbergs að hann var ihaldsamur i fjarmalum og vildi meðal annars ekki hækka laun kennara við Havrebjerg. Holberg sagði sjalfur að hann væri aðeins tilbuinn að eyða peningum ef að þeim var eytt til nytsamlegara hluta, svo sem lyfja fyrir bændurna a bondabæjunum hans. Hann studdi einnig Sorø-haskolann a meðan hann var a lifi þar sem mjog erfitt var a fjarmagna skolastarf.

Holberg var ogiftur og barnlaus svo að a gamalsaldri anafnaði Sorø-haskolanum ollum eignum sinum eftir sinn dag. Konungurinn gaf honum þa baronstitil og skipaði svo fyrir um að hann þyrfti ekki að greiða skatta af eignum sinum. Holberg do i Kaupmannahofn arið 1754 og var jarðsettur i Sorøkirkjukarðinum .

Það er greinilegt að Holberg hafði ekki aðeins ahrif a danska menningu með leikritum sinum heldur var fræðilegt innlegg hans einnig gifurlegt. Hann skrifaði margar fræðibækur sem jafnvel eru enn i dag notaðar til kennslu.

Verk Holbergs [ breyta | breyta frumkoða ]

Gamanleikir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Den Politiske Kandestøber, 1722
  • Den Vægelsindede, 1722
  • Jean de France eller Hans Frandsen, 1722
  • Jeppe paa Bjerget eller den forvandlede Bonde, 1722
  • Mester Gert Westphaler, 1722
  • Barselstuen, 1723
  • Den ellefte Junii, 1723
  • Jacob von Tyboe eller den stortalende Soldat, 1723
  • Ulysses von Ithacia, 1723
  • Erasmus Montanus eller Rasmus Berg, 1723
  • Don Ranudo de Colibrados, 1723
  • Uden Hoved og Hale, 1723
  • Den Stundesløse, 1723
  • Hexerie eller Blind Allarm, 1723
  • Melampe, 1723
  • Det lykkelige Skibbrud, 1724
  • Det Arabiske Pulver, 1724
  • Mascarade, 1724
  • Julestuen, 1724
  • De Usynlige, 1724
  • Kildereisen, 1725
  • Henrich og Pernille, 1724-1726
  • Den pantsatte Bondedreng, 1726
  • Pernilles korte Frøkenstand, 1727
  • Den Danske Comoedies Liigbegængelse, 1727
  • Den honette Ambition, 1731
  • Plutus eller Proces imellom Fattigdom og Riigdom, utg. 1753
  • Husspøgelse eller Abracadabra, utg. 1753
  • Philosophus udi egen Indbildning, utg. 1754
  • Republiqven eller det gemeene Bedste, utg. 1754
  • Sganarels Rejse til det philosophiske Land, utg. 1754

Ljoð [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Peder Paars, 1720
  • fire Skæmtedigte, 1722
  • Metamorphosis eller Forvandlinger, 1726

Skaldsogur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Nicolai Klimii iter subterraneum, 1741. (Þytt a donsku af Hans Hagerup arið 1742 sem ?Niels Klims underjordiske Rejse“.)

Ritgerðir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Moralske Tanker, 1744
  • Epistler, 1748?54
  • Moralske Fabler, 1751
  • Tre latinske levnedsbreve, 1728-1743

Sagnfræðiverk [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Introduction til de fornemste Europæiske Rigers Historier, 1711
  • Morals Kierne eller Introduction til Naturens og Folke-Rettens Kundskab, 1716
  • Dannemarks og Norges Beskrivelse, 1729
  • Dannemarks Riges Historie, 1732?35
  • Den berømmelige Norske Handel-Stad Bergens Beskrivelse, 1737
  • Almindelig Kirke-Historie, 1738
  • Den jødiske Historie fra Verdens Begyndelse, fortsat til disse Tider, 1742
  • Adskillige store Helte og berømmelige Mænds sammenlignede Historier, 1739?53
  • Adskillige Heltinders og navnkundige Damers sammenlignede Historier, 1745