한국   대만   중국   일본 
Langholtsskoli - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Langholtsskoli

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Langholtsskoli er grunnskoli i Reykjavik . Framkvæmdir við Langholtsskola hofust 1950 . Hann er smiðaður eftir teikningum Einars Sveinssonar husasmiðameistara. Kennsla i skolanum hofst 1952 og var Gisli Jonasson fyrsti skolastjori skolanns. Fyrsta skolaarið voru 18 kennarar og 710 nemendur aaldrinum 7-12 ara. Skolinn var stækkaður i tveimur afongum, fyrst 1962 og var su eining tekin i notkun arið eftir en seinni einingin var ekki tekin i notkun fyrr en 1967 . Með tilkomu grunnskolalaganna 1974 var akveðið að bæta 9. bekknum við svo skolinn yrði fullgildur grunnskoli og þa var orðin þorf a að stækka husnæðið aftur og var vesturalman tekin i notkun 1975 .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]