한국   대만   중국   일본 
Landsbokasafn Islands ? Haskolabokasafn - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Landsbokasafn Islands ? Haskolabokasafn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Þjoðarbokhlaðan

Landsbokasafn Islands ? Haskolabokasafn hefur það tviþætta hlutverk að vera þjoðbokasafn Islands , sem þaulsafnar utgefnu islensku prentefni og hljoðritum, og haskolabokasafn , en safnið a stærsta safn fræðirita a landinu. Safnið er bokasafn Haskola Islands og þvi er þjonusta þess við skolann skilgreind með serstokum samningi. [1] Þess utan er safnið ollum opið. Forstoðumaður safnsins hefur titilinn landsbokavorður .

Safnið var opnað 1. desember 1994 eftir sameiningu Landsbokasafns Islands og Haskolabokasafns i Þjoðarbokhloðunni , byggingu sem stendur a Melunum i Vesturbæ Reykjavikur nalægt Hringbraut .

Safnkosturinn er um milljon titlar af ymsu tagi sem skiptist i nokkur sofn: þeirra a meðal eru þjoðbokasafnið, handrit og sersofn einstaklinga sem aðeins er hægt að skoða a serstokum lestrarsal a fyrstu hæð i Þjoðarbokhloðu, ton- og myndsafn safnar islenskri tonlist sem hægt er að hlusta a a efstu hæð, og dagbloð og timarit er hægt að lesa a þriðju hæð. Stærstan hluti fræðirita og bokmenntarita safnsins er hins vegar hægt að skoða i hillum og taka að lani.

Starfsmenn safnsins eru tæplega attatiu. Safnið rekur meðal annars upplysingaþjonustu fyrir skola og atvinnulif, landsmiðstoð millisafnalana, bokbandsstofu og skraningardeild. Safnið ser lika um uthlutun ISBN- og ISSN-numera fyrir islenska boka- og timaritautgafu og heldur utan um islenska utgafuskra. A siðustu arum hefur safnið staðið að storum verkefnum sem ganga ut a að veita aðgang að safnkostinum a Veraldarvefnum . Dæmi um slik verkefni eru Gegnir (samskra islenskra bokasafna), Timarit.is (dagbloð og timarit), Handrit.is (handrit), Vefsafn.is (vefsiður) og Bækur.is (bækur). Safnið heldur einnig utan um askriftir ymissa stofnana að storum tilvisana- og gagnasofnum og rafrænum timaritum.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

A 6. aratug siðustu aldar var farið að ræða um það að ohagkvæmt væri að byggja upp tvo visindabokasofn a landinu. Serstok nefnd undir forsæti Þorkels Johannessonar rektors var skipuð til að fjalla um malið og arið 1957 var samþykkt þingsalyktunartillaga um að sameina bæri Landsbokasafnið og Haskolabokasafnið sem allra fyrst i serstoku husnæði þar sem Safnahusið myndi ekki nægja til að svara þorfum sameinaðs bokasafns. [2]

I framhaldi af þvi var farið að ræða um byggingu serstaks husnæðis, ?þjoðarbokhloðu“, nalægt haskolanum og voru menn helst a þvi að ljuka ætti við bygginguna þjoðhatiðararið 1974 þegar minnst yrði 1100 ara afmælis Islandsbyggðar. Akveðið var að safnið yrði ?gjof þjoðarinnar til sjalfrar sin“ a þjoðhatiðinni. Sofnin hofu þa undirbuning og fengu meðal annars erlenda serfræðinga i honnun slikra bokasafna fra UNESCO til raðlegginga. 1970 var svo samþykkt nanast samhljoða þingsalyktun þess efnis byggð a tillogu þjoðhatiðarnefndar sem Gylfi Þ. Gislason bar fram. Þa var þegar buið að stofna byggingasjoð með reglulegu framlagi af fjarlogum til að fjarmagna framkvæmdina.

Þjoðargjofin sem tafðist [ breyta | breyta frumkoða ]

Lyktir þjoðhatiðarmalsins þegar nær dro afmælinu urðu þær að hætt var við flestar tillogur þjoðhatiðarnefndar og fjarmagn til verkefna skorið verulega niður. Akveðið var að taka fyrstu skoflustungu að nyrri þjoðarbokhloðu i stað þess að vigja bygginguna eins og upphaflega var raðgert. Samið var við arkitektana Þorvald S. Þorvaldsson og Manfreð Vilhjalmsson um honnun hussins en Arkitektafelag Islands gagnryndi að ekki hefði verið haldin samkeppni um honnunina. Staðsetning bokhloðunnar a Birkimel nokkurn spol fra miðju haskolasvæðisins var lika gagnrynd en þessari loð hafði verið uthlutað af borginni a 150 ara afmæli Landsbokasafnsins 1968.

Þegar leið a arið 1974 varð ljost að ekki væru til nægir peningar til að hefja framkvæmdir og þar við það sat næstu ar. Arin 1972 og 1975 hafði rikissjoður tekið aftur framlag sitt til byggingasjoðs. Oliukreppan olli þvi meðal annars að afkoma rikissjoðs versnaði næstu arin og ekkert varð þvi af framkvæmdum þott viljinn væri fyrir hendi.

Bygging hussins [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1977 komst skriður a malið þegar akveðið var að verja hluta agoða af solu þjoðhatiðarmyntar til byggingar þjoðarbokhloðu. Samningar naðust við Reykjavikurborg um gatnagerð og skipulag Birkimelssvæðisins og var meðal annars gert rað fyrir þvi að færa Melavollinn um set timabundið, en aætlað var að hann hyrfi a brott þegar husið yrði tekið i notkun. Vilhjalmur Hjalmarsson , menntamalaraðherra, tok fyrstu skoflustungu að husinu 28. januar 1978. Eftir það var tekinn grunnur og steyptir sokklar og neðsta golfplatan. Næstu ar var unnið að uppsteypu hussins og Vigdis Finnbogadottir lagði hornstein að þvi 23. september 1981. 1983 var husið nanast fullsteypt. Það ar komu til landsins sersmiðaðir alskildir sem klæða það að utan.

Þott husið væri nu nanast fullbyggt var ljost að toluvert fe vantaði upp a til að ljuka við fragang að innan og utan. Framkvæmdafe var enn skorið niður en 1986 var akveðið að hluti eignaskatts skyldi renna til byggingarinnar arin 1987?89. Þetta var kallað ?þjoðaratak til byggingar Þjoðarbokhloðu“ en einn af forvigismonnum þess var Sverrir Hermannsson menntamalaraðherra. Raunin varð hins vegar su að einungis litill hluti af eignaskattsaukanum rann til byggingarinnar. Samt var það storaukið fjarmagn miðað við fyrri ar. Steininn tok svo ur 1989 þegar rikisstjornin samþykkti að helmingur framkvæmdafjar næsta ars skyldi koma fra Happdrætti Haskola Islands . Haskolinn motmælti þessari raðstofun a sjalfsaflafe skolans harðlega.

Opnun Þjoðarbokhloðu [ breyta | breyta frumkoða ]

Viðeyjarstjornin akvað 1991 að setja storaukið fjarmagn i siðustu afangana til að verkinu lyki a tilsettum tima sem var aætlað arið 1994. 1991?94 var unnið horðum hondum að fragangi hussins að innan. 1. desember 1994, a halfrar aldar afmæli lyðveldisins, var byggingin loks vigð og Landsbokasafn Islands ? Haskolabokasafn tok formlega til starfa. Fyrsti landsbokavorður hins nystofnaða safns var skipaður Einar Sigurðsson fyrrum haskolabokavorður. I aðdraganda opnunarinnar var talsvert rætt um að hinu nyja bokasafni væri þrongt skorinn stakkur varðandi rekstur og ætlaðir opnunartimar voru ekki i samræmi við það sem haskolanemar vildu helst. Nemendur hrundu þvi af stað sofnunarataki til að safna rekstrarfe fyrir hið nyja safn. Þannig sofnuðust yfir 22 milljonir krona sem safnið fekk að gjof við opnunina.

Við opnun safnsins nam heildarbyggingarkostnaður a þaverandi verðlagi 2,5 milljorðum krona. Yfir helmingur af þvi fe kom til siðustu fjogur ar byggingartimans. Mikið var rætt um hinn langa byggingatima og var Þjoðarbokhlaðan borin saman við Kringluna sem var opnuð 1987 eftir aðeins þriggja ara framkvæmdir. Var þetta tekið sem dæmi um seinagang i opinberum framkvæmdum.

Hlutverk [ breyta | breyta frumkoða ]

Hlutverk safnsins er skilgreint i logum nr. 142 28. september 2011 sem leystu af holmi eldri log fra 1994 nr. 71 11. mai 1994 sem aftur leystu af holmi log um Landsbokasafn Islands fra 1969. I logunum eru talin upp atjan atriði sem teljast til hlutverks safnsins en nanar er kveðið a um það i reglugerð sem menntamalaraðherra setur. Helstu verkefni safnsins eru þau að þaulsafna islensku efni, varðveita handritasofn, sinna þorfum kennslu og rannsoknarstarfsemi við Haskola Islands og annast alhliða upplysinga- og þekkingarmiðlun.

Safnið nytur skylduskila a ollu prentuðu efni og hljoðritum sem gefin eru ut a Islandi. Það leitast jafnframt við að safna ollu efni sem tengist Islandi og islensku efni sem gefið er ut erlendis.

Upplysingatækni verður æ stærri þattur i rekstri safnsins og meðal helstu verkefna a þvi sviði eru vefutgafa islenskra dagblaða og timarita ( Timarit.is ), sofnun islenskra vefsiðna, og vefutgafa islenskra handrita ( Handrit.is ) meðal annarra.

Þjoðarbokhlaðan [ breyta | breyta frumkoða ]

Hofuðstoðvar bokasafnsins eru i Þjoðarbokhloðunni sem er 13.000 fermetra bygging sem stendur a Birkimel i Vesturbæ Reykjavikur . Husið er fjogurra hæða hatt og mjog aberandi þar sem það stendur nalægt Hringbraut . Efstu tvær hæðirnar eru klæddar með rauðum alskjoldum sem voru sersmiðaðir i Japan .

Þjoðarbokhlaðan er reglulegur ferningur með fjorum stigahusum utanaliggjandi auk inngangs sem tengist aðalbyggingunni með bru þar sem gengið er inn a aðra hæð. Husið stendur ofani eins konar dæld eða skal þar sem neðst er grunnt siki fyllt með vatni. Husið er fjorar hæðir og kjallari. I kjallara eru bokageymslur og myndastofa. A fyrstu hæð er aðstaða starfsfolks, skrifstofur, auk lestrarsals fyrir notendur handrita- og skjalasafna og Islandssafns. Aðalinngangur safnsins er a annarri hæð þar sem er afgreiðsla, upplysingaborð og handbokadeild, auk skrifstofa. A þriðju og fjorðu hæð eru svo timarit og bækur, auk ton- og myndsafns. I husinu eru yfir 500 sæti i lestraraðstoðu og nokkrar tolvur til afnota fyrir gesti. Þraðlaust net er i ollu husinu. Veitingastofa er rekin a annarri hæð. Fyrir framan innganginn er hellulogð skal með vatni i.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Samstarfssamningur Haskola Islands og Landsbokasafns Islands ? Haskolabokasafns“ (PDF) . Sott 7. april 2014 .
  2. Tillaga til þingsalyktunar - um sameining Landsbokasafns og Haskolabokasafns o.fl. , Arbok Landsbokasafns Islands 1957

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]