한국   대만   중국   일본 
Kristjan Þor Juliusson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Kristjan Þor Juliusson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kristjan Þor Juliusson   (KÞJ)

Fæðingardagur: 15. juli 1957 ( 1957-07-15 ) (66 ara)
Fæðingarstaður: Dalvik
1. þingmaður Norðausturkjordæmis
Flokkur: Merki Sjálfstæðisflokksins Sjalfstæðisflokkurinn
Þingsetutimabil
2007-2009 i Norðaust. fyrir Sjalfstfl. ?
2009-2013 i Norðaust. fyrir Sjalfstfl.
2013-2021 i Norðaust. fyrir Sjalfstfl. ?
? = stjornarsinni
Embætti
1998-2007 Bæjarstjori a Akureyri
2012-2013 2. varaformaður Sjalfstæðisflokksins
2013-2017 Heilbrigðisraðherra
2017 Menntamalaraðherra
2017-2021 Sjavarutvegs- og landbunaðarraðherra
Tenglar
Æviagrip a vef Alþingis

Kristjan Þor Juliusson (f. 15. juli 1957 a Dalvik ) er fyrrum oddviti Sjalfstæðisflokksins i Norðausturkjordæmi og fyrrverandi bæjarstjori a Akureyri . [1] Kristjan Þor sat a Alþingi fra 2007 til 2021 og var 2. varaformaður Sjalfstæðisflokksins fra 2012 til 2013 . Kristjan Þor var heilbrigðisraðherra a arunum 2013 til 2017 , menntamalaraðherra arið 2017 og sjavarutvegs- og landbunaðarraðherra fra 2017 til 2021 . Þann 13. mars 2021 sagði hann i viðtali að hann ætlaði ekki að gefa kost a ser i næsta profkjori Sjalfstæðisflokksins i Norðausturkjordæmi og að hann ætlaði að hætta i stjornmalum.

Æviferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Kristjan Þor lauk studentsprofi við MA 1977 og profi i bokmenntafræði og islensku með uppeldis- og kennslufræði fra Haskola Islands 1984 og tok kennslurettindaprof HI 1984. Einnig hefur hann lokið fyrsta og oðru stigi skipstjornarnams. Foreldrar Kristjans Þors eru Ragnheiður Sigvaldadottir og Julius Kristjansson. Eiginkona hans er Guðbjorg Ringsted myndlistarmaður og eiga þau saman fjogur born, Mariu, Julius, Gunnar og Þorstein.

Kristjan Þor var styrimaður og skipstjori a skipum fra Dalvik 1978-1981 og a sumrin 1981-1985, kennari við Styrimannaskolann a Dalvik 1981-1986 og kennari við Dalvikurskola 1984-1986. Það ar var hann raðinn bæjarstjori a Dalvik og gegndi þvi starfi 1986-1994. Hann var bæjarstjori a Isafirði 1994-1997 og a Akureyri 1998-2007. Hann sat jafnframt i bæjarstjorn Akureyrar a arunum 1998-2010 fyrir Sjalfstæðisflokkinn og var forseti bæjarstjornar 2007-2009.

Kristjan Þor hefur gegnt fjolmorgum trunaðarstorfum og att sæti i stjorn margra fyrirtækja og stofnana. Hann sat i stjorn Utgerðarfelags Dalvikinga hf. 1987-1990, var formaður stjornar Iðnþrounarfelags Eyjafjarðar hf. 1987-1992, sat i stjorn Soltunarfelags Dalvikur hf. 1987-1993 og stjorn Sæplasts hf. 1988-1994. Hann var i stjorn Togarautgerðar Isafjarðar hf. 1996-1997, formaður stjornar Samherja hf. 1996-1998 og formaður stjornar Lifeyrissjoðs starfsmanna Akureyrarbæjar 1998-2007. Hann hefur setið i stjorn Eignarhaldsfelagsins Brunabotafelags Islands siðan 1999 og sat i stjorn Landsvirkjunar 1999-2007, i stjorn Fjarfestingabanka atvinnulifsins 1999-2000 og i Ferðamalaraði Islands 1999-2003. Hann var formaður stjornar Lifeyrissjoðs Norðurlands 2000-2007, i stjorn Fasteignamats rikisins 2000-2007, i stjorn Islenskra verðbrefa 2002-2009 og i raðgjafanefnd Tolvuþjonustu sveitarfelaga 1988-1990. Hann sat i stjorn Fjorðungssambands Norðlendinga 1989-1990 og i Heraðsraði Eyjafjarðar 1990-1994, var formaður stjornar Hafnasambands sveitarfelaga 1994-1997, formaður stjornar Eyþings 1998-2002 og i stjorn Sambands islenskra sveitarfelaga 1998-2007.

Kristjan sat a Alþingi fyrir Sjalfstæðisflokkinn i Norðausturkjordæmi 2007-2021 og leiddi lista flokksins i kjordæminu allan þann tima.

Kristjan Þor var heilbrigðisraðherra i rikisstjorn Sjalfstæðisflokks og Framsoknarflokks 2013-2017, menntamalaraðherra i rikisstjorn Sjalfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtiðar 2017 og sjavarutvegs- og landbunaðarraðherra i rikisstjorn Sjalfstæðisflokks, VG og Framsoknarflokks 2017-2021. Kristjan var 2. varaformaður Sjalfstæðisflokksins 2012-2013.

Kristjan hefur setið i miðstjorn Sjalfstæðisflokksins siðan 2002 og var formaður sveitarstjornarraðs Sjalfstæðisflokksins 2002-2009.

I skoðanakonnun sem Maskina gaf ut þann 5. mars 2021 mældist Kristjan ovinsælasti raðherra i rikisstjorn Katrinar Jakobsdottur , en þar sogðust 64 prosent viðmælenda oanægð með storf hans og aðeins niu prosent anægð. [2] Kristjan tilkynnti þann 13. mars að hann hygðist ekki gefa kost a ser til endurkjors i Alþingiskosningunum 2021 . [3]

Guggumalið [ breyta | breyta frumkoða ]

Frystitogarinn Guðbjorg (?nyja Guggan“) kom ny til Isafjarðar i oktober 1994 og var þa stærsta og glæsilegasta fiskiskip sem hafði verið smiðað fyrir Islendinga. Utvegsfyrirtækið Samherji og Hronn unnu mikið saman a þessum arum og utvegaði Samherji mikið af rækjukvota a Guðbjorgina. Guðbjorgin var frystitogari og kom afli hennar þvi litið til vinnslu a Isafirði, en hun landaði þar af og til engu að siður. Þessir erfiðleikar leiddu svo til þess að sameining Samherja og Hrannar var akveðin tveimur arum eftir að skipið kom nytt til landsins.

Þegar sameiningin var rædd sagði Kristjan Þor, þaverandi bæjarstjori Isafjarðar, meðal annars i Morgunblaðinu : ?Mer finnst eðlilegt að forsvarsmenn þessara fyrirtækja geri þær raðstafanir, sem þeim þykir eðlilegt sjalfum. Þeir eiga þessi fyrirtæki og hafa full umrað yfir þeim. Skoðanir sveitarstjornarmanna a þessum malum geta verið æði misjafnar, en ahrif bæjarfelaga, þegar þau eiga ekki hlut i viðkomandi fyrirtækjum, eru engin.“

Hann sagði að það lægi i augum uppi að sameining af þessu tagi gæti komið sveitarfelaginu bæði vel og illa, það ylti allt a þvi hvernig forsvarsmenn þessara fyrirtækja spiluðu ur sinum malum. ?Eg er viss um það að eigendur Samherja sem og eigendur Hrannar muni eftir sem aður gera það besta ur kvotanum sem hægt er,“ sagði Kristjan Þor. [4]

Isfirðingar voru þo ekki i ronni. Þorsteinn Mar Baldvinsson reyndi að sannfæra Isfirðinga og sagði við sameininguna ?Guggan verður afram gul og gerð ut fra Isafirði.“ Þessi orð urðu fleyg. Hann slo einnig a oanægju Isfirðinga með þvi að gera Kristjan að stjornarformanni Samherja. I þetta lasu Isfirðingar heiðursmannasamkomulag um að þeir gengju fyrir storfum um borð. Það þotti þo bregðast þegar Akureyringur var raðinn i hið veigamikla starf yfirvelstjora um borð. Guðbjorgin kom auk þess ekki til Isafjarðar eftir sameininguna. Hun var eftir þetta við veiðar a Flæmska hattinum, meðal annars a polskum veiðiheimildum, þar til hun var leigð til þyskrar utgerðar um haustið og loks seld til þyska utgerðafelagsins DFFU , sem er reyndar i eigu Samherja, arið 1999 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Greinar eftir Kristjan

I fjolmiðlum

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ? Sex karlar og fimm konur “, RUV , 30. november 2017.
  2. Sunna Sæmundsdottir (5. mars 2021). ?Kristjan Þor lang ovinsælasti raðherrann“ . Visir . Sott 13. mars 2021 .
  3. Kjartan Kjartansson (13. mars 2021). ?Kristjan Þor ekki i framboð aftur“ . Visir . Sott 13. mars 2021 .
  4. Guðbjorg IS 46 verður afram gerð ut fra Isafirði


Fyrirrennari:
Guðbjartur Hannesson
Heilbrigðisraðherra
( 23. mai 2013 ? 11. januar 2017 )
Eftirmaður:
Ottarr Proppe