Kristen Bell

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kristen Bell
Bell árið 2012
Bell arið 2012
Upplysingar
Fædd Kristen Anne Bell
18. juli 1980
Huntington Woods, Michigan
Ar virk 1998 -

Kristen Anne Bell (f. 18. juli 1980 ) er bandarisk leikkona . Arið 2001 kom hun fyrst fram a Broadway sem Becky Thatcher i Ævintyrum Tom Sawyer . Eftir að hafa flutt til Los Angeles landaði Bell fjolmorgum gestahlutverkum i sjonvarpsþattum og litlum kvikmyndum aður en hun lek aðalhlutverkið i kvikmyndinni Spartan . Fyrsta kvikmyndahlutverk hennar var pinulitið hlutverk i Polish Wedding . Hun hlaut frægð og frama fyrir að fara með titilhlutverkið i sjonvarpsþattaroðinni Veronica Mars sem voru syndir a arunum 2004-2007.

A meðan hun lek i Veronicu Mars lek Bell Mary Lane i kvikmyndinni Reefer Madness: The Movie Musical , en það var endurtekning a hlutverki sem hun hafði leikið i leikhusuppfærslu i New York. Arið 2007 gekk hun til liðs við leikaralið Heroes þar sem hun for með hlutverk Elle Bishop, og Gossip Girl þar sem hun er sogumaður. Arið 2008 lek hun Soruh Marshall i gamanmyndinni Forgetting Sarah Marshall . Siðan þa hefur hun leikið i fjolmorgum gamanmyndum, þ.a m. Fanboys , Couples Retreat og When in Rome . Bell hefur fengið Satellite- og Saturn-verðlaun, og tilnefnd nokkrum sinnum til Television Critics Association-verðlauna og Teen Choice-verðlauna.

Kvikmyndir [ breyta | breyta frumkoða ]

! Ar Mynd Hlutverk Athugasemdir
1998 Polish Wedding taningsstulka
2001 Pootie Tang dottir plotuutgefanda
2002 The Cat Returns Hiromi
People are Dead Friend of Angela Bettis/Herself
2003 The Shield Jessica Hintel
American Dreams Amy Fielding
The O'Keefes Virginia's Owner
Everwood Stacey Wilson
The King and Queen of Moonlight Bay Alison Dodge
2004 Gracie's Choice Gracie Thompson
Spartan Laura Newton
Deadwood Flora Anderson
Veronica Mars Veronica Mars Aðalhlutverk (64 þættir 2004-2007)
2005 Reefer Madness: The Movie Musical Mary Lane
Deepwater Nurse Laurie
The Receipt Pretty Girl
The Last Days of America Friend in New York #1
2006 Fifty Pills Gracie
Pulse Mattie Webber
Roman The Girl
2007 Gossip Girl Gossip Girl (þulurinn)
Heroes Elle Bishop
Assassin's Creed Lucy Stillman
Flatland: The Movie Hex
2008 Forgetting Sarah Marshall Sarah Marshall
Fanboys Zoe
2009 Serious Moonlight Sara
When in Rome Beth
Sheepish Marybelle
2010 Get Him To The Greek Sarah Marshall Smahlutverk
You Again Marni Olivia Olsen
2011 Scream 4 Chloe Smahlutverk (eitt atriði)