Kristofer Kolumbus

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kristofer Kolumbus, malverk eftir Sebastiano del Piombo malað a 16. oldinni .

Kristofer Kolumbus ( 1451 ? 20. mai 1506 ) ( katalonska : Cristofor Colom , italska : Cristoforo Colombo , spænska : Cristobal Colon , portugalska : Cristovao Colombo ) var italskur landkonnuður og kaupmaður . Ferð hans til Nyja heimsins 1492 (sem hann aleit austurstrond Asiu og nefndi þvi Vestur-Indiur ) var fyrsta skjalfesta ferð Evropubua til Ameriku, eftir að norrænir menn hofðu gefið landnam þar upp a batinn. Hun markaði upphafið að umfangsmiklu landnami Evropubua vestanhafs.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Kristofer Kolumbus fæddist i lyðveldinu Genua, (sem er nu hluti af nutima Italiu). Faðir hans het Domenico Colombo og var vefari af millistett sem starfaði bæði i Genua og i Savona. Kristofer starfaði fyrir foðir sinn a yngri arum. Moðir Kristofers het Susanna Fontanarossa og attu þau Domenico þrja syni auk Kristofers, Bartolomeo, Giovanni Pellegrino og Giacomo. Þau attu að auki eina dottur sem het Bianchinetta.

Kristofer giftist Filipu Moniz Perestrelo dottur landstjora i Porto Santo arið 1479 eða 1480. Þau eignuðust að nafni Diego og Ferdinand. Talið er að Filipa hafi latist fljotlega eftir að hun giftist Kristofer en ekki eru til staðfestar heimildir um það. I ollu falli hof Krisofer sambuð með hjakonu sinni að nafni Beatriz Enriquez de Arana arið 1487.

Fyrsta Amerikuferð Kolumbusar [ breyta | breyta frumkoða ]

Kristofer Kolumbus sagði að hægt væri að komast að Asiu með þvi að fara vestur yfir Atlantshafið en flestir voru a þvi að sjoleiðin þangað lægi i austuratt. Astæðan fyrir þvi að leitað væri að sjoleið til Asiu var su að Evropumenn, sem versluðu mikið við lond eins og Indland og Kina, þurftu að finna aðra leið en i gegnum Miðausturlond þar sem deilur og rigur voru milli Evropumanna og muslima. Kolumbus sottist eftir stuðningi Johannesar II konungs Portugals arið 1484 til að lata a þessa kenningu sina reyna en Johannes hafði ekki ahuga. Kolumbus helt þaðan til konungs og drottningar Spanar, þeirra Ferdinands og Isabellu arið 1486 og samþykktu arið 1492 að styrkja ferð hans þratt fyrir að hafa synjað i fyrstu. Kolumbus utvegaði ser þrju skip, Nina, Pinta og Santa Maria.

Fyrsta ferð Kolumbusar af fjorum til Ameriku hofst 3. agust arið 1492. Kolumbus ottaðist a timapunkti að uppreisn yrði meðal ahafnarinnar þar sem mikil oanægja og ahyggjur voru meðal hennar eftir að i ljos kom að Kolumbus hafði misreiknað lengd ferðarinnar og að auki villtust skipin um tima. Þann 12. oktober komst Kolumbus og foruneyti þo loks að landi er þeir komu að Bahamaeyjum i Karibahafi og nefndi Kolumbus hana San Salvador . A San Salvador hitti ahofnin frumbyggja sem samkvæmt Kolumbusi voru friðelskandi og vinalegir.

Kolumbus skrifaði i dagbok sina 12. oktober 1492 að margir frumbyggjana væru með or a likomum sinum og þegar hann tjaði sig með merkjum til að komast að þvi hvað gerst hefði, sogðu frumbyggjarnir að folk fra nalægum eyjum hefðu komið til San Salvador til að reyna að taka þa til fanga en þeir vorðu sig sem best þeir gatu. Kolumbus taldi að folk fra meginlandinu kæmi til að setja þa i þrælkun enda taldi þa geta orðið mjog goða þjona þar sem þeir hlyddu ollu sem ahofnin sagði mjog snogglega. Kolumbus taldi að það gæti reynst mjog auðvelt að gera frumbyggjana kristna þar sem ekki virtist vera að þeir hefðu neina tru fyrir. Kolumbus taldi að rikið Cipangu, eða Japan , væri i nagrenni San Salvador en þar atti einmitt allt að vera morandi i gulli og silfri. Þvi dvaldi Kolumbus ekki lengi a San Salvador. Hann sigldi milli nokkurra smaeyja i þeirri von að finna Cipangu alveg þangað til hann kom að Kubu sem hann taldi þa vera Cipangu. Fljotlega var hann samt kominn a þa skoðun að þetta land sem hann var a væri i Cathay, eða Kina, en það var einnig rangt. Kolumbus fann aldrei Cipangu.

Þann 16. januar 1493 sneri Kolumbus til baka, asamt hluta af upphaflegu ahofninni. Heimforin gekk erfiðlega fyrir sig en meðal annars missti Kolumbus Santi Mariu og skip hans Nina varð viðskila við Pintu a leiðinni. Nina naði þo til bæjarins Santa Maria a Asoreyjum þann 18. februar og svo til Evropu 4. mars. Kolumbus hlaut frægð fyrir ferð sina og uppgotvun og var þvi gerður að landstjora yfir eyjunum sem fundust.

Seinni ferðir Kolumbusar [ breyta | breyta frumkoða ]

Kolumbus for samtals þrjar ferðir yfir Atlantshafið til eyjanna i Karibahafi og var alltaf fullviss að hann hefði siglt til Asiu . Hann sigldi til Trinidad og meginlands Suður-Ameriku aður en hann kom aftur til Hispaniola sem er Haiti og Dominiska lyðveldið i dag. Þegar þangað kom hofðu innfæddir risið upp gegn Evropumonnunum. Aðstæður a Hispaniolu voru svo slæmar að spænsk stjornvold þurftu að senda nyjan landstjora til að taka við af Kolumbusi. Kolumbus var handtekinn og sneri aftur til Spanar. Eftir að honum var sleppt for hann i sina seinustu ferð til Ameriku og for þa til Panama.

Arið 1479 hitti hann broður sinn Bartolomeo i Lissabon . Hann giftist þar og settist að, þar til konan hans lest arið 1485. Kolumbus og sonur hans fluttu til Spanar eftir andlat eiginkonu hans og þar leitaði hann að fjarstyrk sem myndi fjarmagna fleiri konnunarleiðangra i vestri.

Arfleið Kolumbusar [ breyta | breyta frumkoða ]

Ferðir Kolumbusar spurðust ut um alla Evropu. A siglingaferli sinum þa uppgotvaði hann Hispaniolu og kom a fot nylendu Evropumanna þar. Sonur og broður Kolumbusar skrifuðu með honum tvær bækur. Fyrsta bokin kom ut arið 1502 og fjallaði um laun sem Kolumbus taldi sig eiga inni hja spænsku krununni. Seinni bokin kom ut arið 1505. I þeirri bok notaði hann kafla ur bibliunni til þess að utskyra afrek sin sem landkonnuður og settu þau i samhengi við kristna tru.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Fyrirmynd greinarinnar var ? Christopher Columbus “ a ensku utgafu Wikipedia . Sott 24. April 2006.
  • Royal Museums Greenwich. (e.d.)  Christopher Columbus. Sott 26. april, 2018 https://www.rmg.co.uk/discover/explore/christopher-columbus-0
  • The Famous People. (e.d.) Cristopher Columbus Biography. Sott 26. april, 2018   https://www.thefamouspeople.com/profiles/christopher-columbus-3854.php

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .