한국   대만   중국   일본 
Knattspyrnufelagið Þrottur - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Knattspyrnufelagið Þrottur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um reykviska knattspyrnufelagið. Fyrir það norðfirska, sja Þrottur Neskaupstað? .
Knattspyrnufelagið Þrottur
Fullt nafn Knattspyrnufelagið Þrottur
Gælunafn/nofn Þrottarar
Kottarar
Stytt nafn Þrottur (Skammstofun: KÞ)
Stofnað 1949
Leikvollur Avis-Vollurinn
Stærð 2341 (341 i sæti)
Knattspyrnustjori Sigurvin Olafsson
Deild 1. deild
2023 8. sæti i 1. deild
Heimabuningur
Utibuningur

Knattspyrnufelagið Þrottur var stofnað 5. agust 1949 i herbragga við svonefnda Grimstaðavor við Ægissiðu . Stofnendur felagsins voru Halldor Sigurðsson kaupmaður, sem var fyrirmyndin að Tomma i bokum Einars Karasonar um Djoflaeyjuna, og Eyjolfur Jonsson , siðar logreglumaður og sundkappi.

Þratt fyrir að vera i það fyrsta einungis knattspyrnufelag hafa Þrottarar keppt i oðrum greinum i gegnum tiðina, þo mest ahersla hafi verið logð a knattspyrnuna siðustu ar. Felagið var starfrækt i vesturbæ Reykjavikur til arsins 1969 þegar þvi uthlutað svæði við Sæviðarsund i postnumeri 104 . Þar starfaði felagið til 1998 þegar þvi var formlega veitt svæði i Laugardalnum . Þar hefur felagið nu aðsetur. Formaður Þrottar er Finnbogi Hilmarsson

Knattspyrna [ breyta | breyta frumkoða ]

Þrottur fra Reykjavik keppti fyrst a Islandsmotinu i knattspyrnu 1953 en tapaði baðum leikjum sinum.. Þrottur var meðal þeirra sex liða sem kepptu i urvalsdeild 1955 (fyrsta deildarkeppnin a Islandi). Meistaraflokkur karla hja Þrotti a það met að hafa unnið efstu deild oftast allra liða, en felagið hefur unnið efstu deild 10 sinnum. Þrivegis hefur liðið haldið ser i efstu deild lengur en eitt ar; fyrst 1978- 1980 þa 1983- 1985og loks 2008 - 2009 . Þrottur hefur einu sinni fallið i 3. deildina og lek þar tvo leiktimabil, 198 og 1990 . Asgeir Eliasson hefur þjalfað Þrott flest timabil allra þjalfara meistaraflokks eða tiu (1981-1984 og 2000-2005). Þjalfarar siðustu arin hafa verið Magnus Jonatansson (1989-1991), Olafur Johannesson (1992), Agust Hauksson (1993-1996), Willum Þor Þorsson (1997-1999), Asgeir Eliasson (2000-2005), Atli Eðvaldsson (2005-2006), Gunnar Oddsson (2006-2009), Pall Einarsson (2009-2013), Zoran Milkjovic (2013), Gregg Ryder (2013-2018), Gunnlaugur Jonsson (2018-2019), Þorhallur Sigurgeirsson (2019), Gunnar Guðmundsson (2020), Guðlaugur Baldursson (2021) og svo Ian Jeffs (2022-)

Þrottarar lentu i oðru sæti i 1.deildinni arið 2015 og komust þar með upp i efstu deild. Arið 2016 lentu þeir i 12. sæti og fellu þa beint aftur i 1. deildinni. Gengi þeirra þar hefur farið versnandi og sluppu Þrottararnir við fall i lokaleik arið 2019 eftir 0-0 jafntefli við Aftureldingu. Arið 2020 helt Þrottur ser uppi a markatolu eftir að motið var blasið af vegna Covid-19 faraldurins .

A siðustu arum hefur Þrottur teflt fram kvennaliði og lek liðið i efstu deild sumarið 2011 en fell. Liðið endurheimti sæti sitt arið eftir og keppti i Pepsi deild kvenna sumarið 2013. Eftir fall þar sner kvennaliðið aftur i Pepsi Max deild kvenna arið 2020.

Aðalgrein knattspyrnudeild Þrottar :

Handknattleikur [ breyta | breyta frumkoða ]

Strax við stofnun bar a ahuga a handknattleiksdeild innan felagsins, bæði meðal karla og kvenna. Visir að henni var stofnaður 1951 og voru lið felagsins skrað til keppni strax um það leyti. Arið 1972 varð Oli Kr. Sigurðsson formaður deildarinnar og næstu arin hofst gullold Þrottar i handboltanum. Meistaraflokkur liðsins komst i efstu deild 1980 og varð bikarmeistari i april 1981. Arið eftir komst liðið svo i undanurslit Evropubikarkeppninarinnar, en beið að lokum lægri hlut fyrir Dukla fra Prag . En Adam var ekki lengi i paradis þvi næstu ar la leiðin niður við með starf meistaraflokks, liðið fell i aðra deild vorið 1986. A þessum tima voru helstu burðarasar liðsins farnir, s.s. Sigurður Sveinsson og Pall Olafsson; sem baðir attu eftir að gera það gott i atvinnumennskunni næstu ar. Um haustið 1986 var staðan orðið svo slæm að akveðið var að senda ekki lið i meistaraflokki til leiks. Flokkurinn var siðar endurvakinn, en dofnaði ut af aftur og arið 1990 lagðist deildin endanlega ut af. Þrottur sendi i fyrsta sinn i morg ar meistaraflokk karla til leiks a Islandsmot, arið 2007.

Blak [ breyta | breyta frumkoða ]

Þrottur sendi fyrst lið til keppni i blaki , kvenna og karla, 1974. Siðan þa hefur liðið skipað ser i fremstu roð blakliða landsins. Karlaliðið hefur orðið Islandsmeistari 1977, 1981, 1982, 1983, 1984, 1985, 1986, 1987, 1990, 1996, 1997, 1999 og 2009. Auk þess hefur liðið orðið 14 sinnum bikarmeistari, fyrst 1977 og svo 1978, 1981, 1982, 1983, 1985, 1986, 1988, 1990, 1994, 1996, 1997, 1998 og nu siðast 2009. Kvennaliðið varð islandsmeistari 1983 og svo aftur 2004, 2005, 2006 og 2007. Kvennalið Þrottar hefur orðið bikarmeistari þrisvar 2004, 2005 og nu siðast 2006.

Tennis [ breyta | breyta frumkoða ]

Tennisdeild Þrottar var stofnuð 1990.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]


Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

Jon Birgir Petursson: Lifi Þrottur. Knattspyrnufelagið Þrottur. 50 ara saga oflugs knattspyrnufelags . (Reykjavik 1999).

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Knattspyrna Flag of Iceland

Afturelding  ? Fjolnir  ? Grotta  ? Grindavik  ? Leiknir ? Njarðvik  
Selfoss  ? Þor ? IA  ? Þrottur   ? Ægir    ? Vestri

Leiktimabil i 1. deild karla (1955-2024)  

1951 • 1952 • 1953 • •1954•

1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964
1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974
1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984
1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994
1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004
2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014
2015 2016 2017 2018 2020 2021 2022 2023 2024

Tengt efni: Mjolkurbikarinn ? Lengjubikarinn ? Meistarakeppni karla
Urvalsdeild karla ? 1. deild ? 2. deild ? 3. deild ? 4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjolkurbikarinn kvenna ? Lengjubikarinn ? Meistarakeppni kvenna
Urvalsdeild kvenna ? 1. deild ? 2. deild ? Deildakerfið ? KSI
Handball pictogram 1. deild karla i handknattleik ? Lið i 1.deild karla 2015-2016 Flag of Iceland

Fjolnir  ? Hamrarnir  ? HK  ? IH  ? KR  ? Milan  ? Selfoss  ?
Stjarnan  ? Vikingur  ? Þrottur R.