Karl 7. Frakkakonungur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Karl 7.

Karl 7. (22. februar 1403 ? 22. juli 1461), kallaður Karl sigursæli , var konungur Frakklands fra 1422 til 1461. Hann var fimmti konungur Frakklands af Valois-ætt . Karls er gjarnan minnst vegna samskipta sinna við Johonnu af Ork og vegna þess að a hans tima snerist gæfan Frokkum i vil i hundrað ara striðinu .

Karl var sonur Karls 6. og Isabellu af Bæjaralandi . Arið 1418 naði Karl, þa erfðaprins, að forðast handtoku þegar ovinir hans ur hopi Burgunda hertoku Paris. Hann fluði til Bourges og lysti sig rikisstjora franska konungdæmisins þar sem faðir hans hafði misst vitið og var ohæfur til að stjorna rikinu þar sem hann hafði orðið eftir i Paris þegar Johann ottalausi hertogi af Burgund naði þar voldum. Karl erfðaprins stoð liklega fyrir þvi að Johann var myrtur þann 10. september 1419.

Með Troyes-sattmalanum sem Karl 6. gerði arið 1420 var Karl sviptur erfðaretti sinum og hinni ensku Lancaster-ætt veitt konungsvald yfir Frakklandi. Karl 7. lysti sig þo samt konung þegar faðir hans do þann 21. oktober 1422. Ekki var nein satt um þetta tilkall Karls og þvi varð hann einungis konungur i hluta af Frakklandi og var studdur i borgarastriðinu sem þa hafði brostið a af Armaniokum (Armagniac) gegn Burgundum sem studdu Valois-Burgund-ættina a konungsstol. Karl var uppnefndur ?konungurinn af Bourges“ af andstæðingum sinum. Staða hans batnaði þo til muna þegar Johonnu af Ork tokst i nafni Karls að hertaka Orleans og gerði Karli kleift að hljota formlega kryningarathofn i Reims .

Karl let helga kryningu sina i Reims þann 17. juli 1429 og studdi þannig logmæti tilkalls sins til fronsku krununnar. Hann reðst til atlogu gegn Burgundum sem voru hliðhollir Englendingum en samdi jafnframt um vopnahle við Filippus goða af Burgund og skrifaði siðan með honum undir Arras-sattmalann arið 1435. Þar með var endi bundinn a borgarastyrjoldina sem hafði geisað fra arinu 1407 milli Armaniaka og Burgunda. Upp fra þvi gat Karl einbeitt ser að striðinu gegn Englendingum og tokst að reka þa ut ur franska konungdæminu með lokasigri sinum i orrustunni við Castillon arið 1453. Þar með lauk hundrað ara striðinu .

Karl einbeitti ser siðan að þvi að byggja upp vald krununnar með þvi að leggja aherslu a hlutverk konungsins sem verndara fronsku kirkjunnar. Siðustu valdaar Karls einkenndust af rigi milli hans og sonar hans, sem atti eftir að setjast a konungsstol sem Loðvik 11. Frakkakonungur .

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Karl 6.
Konungur Frakklands
( 21. oktober 1422 ? 22. juli 1461 )
Eftirmaður:
Loðvik 11.