Jim Brown

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

James ?Jim“ Brown (f. 31. desember 1908 - d. 9. november 1994 ) var skosk / bandariskur knattspyrnumaður . Hann var i bandariska landsliðinu sem hlaut bronsverðlaunin a HM 1930 og lek siðar við goðan orðstir i Skotlandi og Englandi .

Ævi og ferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Jim Brown fæddist i Kilmarnock i Skotlandi arið 1908 og var rett kominn a taningsaldur þegar hann hof malmsmiðastorf i skipasmiðastoð. Faðir hans yfirgaf fjolskylduna og stakk af til Ameriku þegar Jim var aðeins þrettan ara að aldri. Arið 1927 helt hann sjalfur vestur um haf i leit að foður sinum og endaði i New Jersey þar sem hann hof storf i malmkassagerð.

Brown hafði ekki æft knattspyrnu i fæðingarlandi sinu en reyndi nu fyrir ser með ahugamannaliðum með goðum arangri. Fljotlega fekk hann sinn fyrsta atvinnusamning, en atvinnumennskan i bandarisku knattspyrnunni stoð a brauðfotum. Lið voru skammlif og heilu deildarkeppnirnar jafnvel lagðar niður með skommum fyrirvara.

Skommu eftir að Brown gekk til liðs við nystofnað lið sem bar það stora nafn New York Giants var hann valinn i bandariska landsliðið sem helt a HM i Urugvæ . Hann skoraði eina mark sinna manna i 6:1 tapi gegn Argentinu i undanurslitum. Tveimur arum siðar akvað hann að freista gæfunnar a Bretlandi, enda bandariska deildin i rjukandi rust vegna heimskreppunnar.

Vegna frammistoðu sinnar i Bandarikjunum og með landsliðinu foluðust nokkur lið eftir að tryggja ser þjonustu kappans og biðu fulltruar þeirra tilbunir a hafnarbakkanum. Scott Duncan, stjori Manchester United let hins vegar roa ser ut i farþegaskipið sem Brown kom með til Englands og skaut þannig keppinautunum ref fyrir rass. Brown lek fyrir Manchester-liðið fra 1932-34. Honum gekk vel inni a vellinum og avann aðdaun stuðningsmanna með þvi að skora beint ur hornspyrnu i fyrsta leik sinum fyrir felagið. Hann bakaði ser hins vegar fljotlega ovinsældir hja stjornendum Manchester United fyrir að vera yfirlystur stuðningsmaður þess að leikmenn mynduðu stettarfelag.

Brown færði sig um set til Lunduna þar sem hann gekk til liðs við Brentford , en lentu fljotlega upp a kant við yfirmenn sina af somu astæðum. Eftir skamma viðdvol hja Tottenham la leiðin til half-atvinnumennskuliðsins Guildford City þar sem hann lek uns keppni i Englandi var hætt vegna striðsins arið 1940. Þa helt hann norður fyrir landamærin og lek um hrið með Clyde F.C. uns meiðsli neyddu hann til að hætta knattspyrnuiðkun skommu siðar.

Jim Brown fluttist aftur til Bandarikjanna þar sem hann þjalfaði um langt arabil. Hann lest arið 1994.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]