한국   대만   중국   일본 
Jacinto Benavente - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Jacinto Benavente

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Jacinto Benavente

Jacinto Benavente y Martinez ( 12. agust 1866 ? 14. juli 1954 ) var spænskt leikskald sem kunnastur er fyrir að hljota Nobelsverðlaunin i bokmenntum arið 1922.

Ævi og storf [ breyta | breyta frumkoða ]

Jacinto Benavente fæddist i Madrid , yngsti sonur þekkts barnalæknis. Hann syndi ungur ahuga a leiklist við litla hrifningu foður sins sem barði allar slika tilburði niður með harðri hendi. Olli þetta drengnum miklu hugarangri og fjallaði hann siðar um þunglyndi sitt i æsku. Að krofu hins stranga foður hof Benavente verkfræðinam arið 1882 en hvarf fra þvi þremur arum siðar þegar faðir hans lest. Þess i stað sneri Benavente ser að ferðalogum og ritstorfum.

Benavente og moðir hans voru afar nain og bjuggu þau saman allt þar til hun do arið 1922. Sjalfur do hofundurinn i harri elli okvæntur og barnlaus, sem varð til að yta undir vangaveltur ymissa bokmenntafræðinga um samkynhneigð hans.

Laust fyrir aldamotin 1900 slo Benavente i gegn sem leikskald. Hann sendi fra ser leikrit i striðum straumum og næstu aratugina lauk hann við tvo til þrju verk a ari. Arið 1920 varð hann leikhusstjori Þjoðleikhuss Spanar og tveimur arum siðar hlaut hann Nobelsverðlaunin i bokmenntum, annar spænskra hofunda. Hann gat þo ekki tekið a moti verðlaununum i eigin personu, þar sem hann var a sama tima i leikferð um Argentinu .

Spænska borgarastyrjoldin setti strik i reikninginn hja Benavente likt og oðrum listamonnum. Hann reyndi að bera kapuna a baðum oxlum, studdi fasistastjorn Franco i orðu kveðnu og bar blak af samverkamonnum nasista i ræðu og riti. Engu að siður treystu fasistar honum illa vegna frjalslyndra viðhorfa hans fyrri stuðnings við Spænska lyðveldið. Fyrir vikið lentu verk hans stundum a svortum lista en var hampað a oðrum timum. Leikrit Benavente nutu alla tið mikilla vinsælda meðal spænsks almennings, sem sem kann að hafa stuðlað að þvi að menntamenn og gagnrynendur voru oft neikvæðir i þeirra garð. [1]

Sigriður Thorlacius þyddi leikverkið ?Af litlu tilefni“ eftir Benavente og var það flutt i Rikisutvarpinu arið 1971.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ? Jacinto Benavente , Encyclopedia.com, sott 22. okt. 2020“ .