Julianska timatalið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Julianska timatalið (einnig kallað gamli still eða juliska timatalið ) var kynnt til sogunnar af Juliusi Caesar arið 46 f.Kr. og tekið i notkun 45 f.Kr. eða 709 ab urbe condita (fra stofnun borgarinnar). Með þessu timatali var arið akvarðað sem 365 dagar og fjorða hvert ar skyldi vera hlaupar þar sem einum degi væri bætt við.

Timatalið var i notkun fram a 20. old i morgum londum og er enn notað sem kirkjuars dagatal af ymsum kirkjudeildum Retttrunaðarkirkjunnar . Það var þo gallað að þvi leyti að of morgum dogum var bætt við með hlauparunum þannig að timatalið skekktist með timanum fra raunverulegum arstiðum um 11 minutur a hverju ari. Sagt er að Caesar hafi vitað af þessu misræmi en ekki fundist það vera nogu merkilegt til að spa mikið i það.

Gregoriska timatalið (einnig kallað nyi still ) var kynnt til sogunnar a 16. old til þess að lagfæra misræmið og var þa miðað við vorjafndægur . Hlauparum var fækkað þannig að aldamotaar sem deilanleg eru með 400 teljast hlaupar, en onnur aldamotaar ekki. Þannig var 1900 ekki hlaupar, en 2000 var það. Bæði hefðu verið hlaupar i gamla stil.

Gregoriska timatalið var tekið upp a Islandi arið 1700 asamt flestum rikjum motmælenda i Evropu. Var skekkjan þa orðin 11 dagar fra julianska timatalinu, en hafði verið 10 dagar þegar timatalið var fyrst tekið i notkun arið 1582 og voru þessir 11 dagar felldir niður ur arinu, þannig að 28. november kom i stað 17. november.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Arni Bjornsson (2000). Saga daganna .