한국   대만   중국   일본 
Jon Vigfusson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Jon Vigfusson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Jon Vigfusson (f. 15. september 1643 , d. 30. juni 1690 ) var biskup a Holum fra 1684 til dauðadags, 1690, eða i 6 ar.

Foreldrar Jons voru Vigfus Gislason (um 1608?1647) syslumaður a Storolfshvoli , og kona hans Katrin Erlendsdottir (um 1612?1693). Jon biskup var kallaður 'yngri', af þvi að hann atti broður og alnafna, Jon Vigfusson eldri, sem var syslumaður a Storolfshvoli.

Jon Vigfusson yngri fæddist a Storolfshvoli og olst þar upp. Hann var fjogurra ara þegar faðir hans do. Var fyrst i Holaskola , en siðan tvo ar i Skalholtsskola og varð student þaðan 1663. For siðan utan, skraður i Kaupmannahafnarhaskola i oktober 1664. Varð baccalaureus i heimspeki vorið 1666. Kom til Islands sama ar og varð syslumaður i Þverarþingi (þ.e. Borgarfjarðar- og Myrasyslu), bjo fyrst tvo ar i Hjorsey , siðan að Leira . Var dæmdur fra syslu 3. agust 1672 fyrir oleyfilega verslun. For utan arið eftir til að leita rettar sins og fekk ollum til mikillar furðu, vonarbref fyrir Holabiskupsdæmi 12. mars 1674, og magistersnafnbot fra kanslaranum , Petri Griffenfeld . Orð lek a að hann hefði fengið biskupsembættið með mutum, enda var hann ekki prestlærður.

Jon Vigfusson kom ut og var að boði konungs vigður biskupsvigslu i Skalholti 23. agust 1674, af Brynjolfi Sveinssyni biskupi . Er talið að Brynjolfi hafi ekki verið það ljuft verk, svo sem sja ma af vigslutextanum sem hann valdi: ?Hver sem ekki kemur inn i sauðahusið gegnum dyrnar, sa er þjofur og morðingi!“ (Joh. 10:1, orðalag ur Þorlaksbibliu ). Jon var siðan varabiskup i 10 ar. Við frafall Gisla biskups Þorlakssonar sumarið 1684, for Jon norður til þess að taka við biskupsdæminu, en 16 helstu prestar þar andmæltu honum og var krafist rannsoknar. Jon tok samt við staðnum og tokst að koma a sattum a alþingi 1687. Arið 1688 komu fram kærur fra kaupmonnum fyrir oleyfilega verslun hans. Vorið 1689 bauð konungur fyrirmonnum landsins að rannsaka kærurnar, og for Jon þa utan til þess að tala mali sinu, en fekk enga aheyrn. Hann kom aftur til landsins vorið 1690, en andaðist skommu siðar. Samt fell a hann þungur domur a alþingi um sumarið, en Þorði syni hans tokst að fa dominum hnekkt i hæstaretti i Kaupmannahofn 1693. Pall Eggert Olason segir um Jon: ?Hann var hinn mesti busyslu- og fjargæslumaður, enda auðmaður mikill“, og Jon Espolin segir að hann hafi verið ?skorulegur maður synum“. Jon biskup hefur greinilega haft mikið viðskiptavit, en hann galt þess að a þeim tima var einokunarverslun við lyði og þvi var Islendingum oheimilt að fast við verslun. Hann var oft kallaður Bauka-Jon , af tobaksbaukum sem hann hafði til solu a Leira.

Þegar Jon Vigfusson kom að Holum fekk hann prentsmiðjuna ekki afhenta, af þvi að fjolskylda Gisla Þorlakssonar leit a hana sem sina einkaeign. Þorður Þorlaksson Skalholtsbiskup fekk hana til umraða og var hun flutt suður i Skalholt 1685.

Engin mynd eða malverk er til af Joni Vigfussyni, en legsteinn með grafskrift hans og konu hans er i Holadomkirkju.

Kona Jons Vigfussonar (gift 1668): Guðriður Þorðardottir (f. um 1645, d. 1707), dottir sera Þorðar Jonssonar i Hitardal og konu hans Helgu, dottur Arna logmanns Oddssonar . Guðriður ?var litil vexti og kvenleg, ... goð kona og merkileg að ollum hlutum“. Hun bjo seinast a Leira og do þar i storubolu 1707.

Born þeirra sem upp komust voru:

Af bornum Jons og Guðriðar er mikil ættbogi kominn.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Pall Eggert Olason: Islenskar æviskrar III.
  • Jon Þ. Þor: Bauka-Jon. Saga fra sautjandu old . Rvik 2008. Bokautgafan Holar, i samvinnu við Guðbrandsstofnun .
  • Sigurjon Pall Isaksson: Um Legsteina i Holadomkirkju. Skagfirðingabok 21.
  • Islendingabok (a netinu).



Fyrirrennari:
Gisli Þorlaksson
Holabiskup
( 1684 ? 1690 )
Eftirmaður:
Einar Þorsteinsson