Johanna Kristjonsdottir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Johanna Kristjonsdottir (fædd 14. februar 1940 , latin 11. mai 2017 ) var islenskur rithofundur og blaðamaður .

Menntun og starfsferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Johanna lauk studentsprofi fra Menntaskolanum i Reykjavik arið 1959 . Ari siðar kom fyrsta skaldsaga hennar, Ast a rauðu ljosi ut. Johanna gaf bokina ut undir hofundarnafninu Hanna Kristjansdottir en fljotlega kom i ljos hver hofundurinn var. Johanna hof blaðamannsferil sinn a Vikunni arið 1958 og starfaði um tima sem blaðamaður a Timanum . Fra 1967 - 1995 var hun blaðamaður a Morgunblaðinu og sinnti lengst af erlendum frettum. Johanna stofnaði Felag einstæðra foreldra og gegndi þar formennsku um arabil. Að loknum starfsferli sinum a Morgunblaðinu helt hun til nams til Egyptalands og lærði arabisku i eitt ar. Arið 1998 for hun til Syrlands i aframhaldandi nam i arabisku og þaðan til Jemen arið 2001 . Auk þessa sinnti Johanna fararstjorn um Libanon og Syrland asamt þvi að kenna namskeið i arabisku i Tomstundaskolanum Mimi. Johanna stofnaði Fatimusjoðinn arið 2005 , sem beitti ser fyrir menntun stulkna i Jemen og fyrir margvislegri neyðaraðstoð i Afriku og Mið-Austurlondum . Sjoðurinn var m.a. i samstarfi við UNICEF og safnaði tugmilljonum krona fyrir born i neyð.

Johanna var gift Jokli Jakobssyni leikritaskaldi og gaf ut endurminningabokina Perlur og steinar - Arin með Jokli, um hjonaband þeirra . Arið 2014 gaf hun ut aðra endurminningabok, Svarthvitir dagar o g sagði þar fra uppvaxtararum sinum . Born Johonnu og Jokuls eru Elisabet Kristin Jokulsdottir skald, Illugi Jokulsson blaðamaður og rithofundur og Hrafn Jokulsson blaðamaður, rithofundur og formaður Taflfelagsins Hroksins . Einnig atti Johanna dotturina Kolbra Hoskuldsdottur.

Ritverk Johonnu [ breyta | breyta frumkoða ]

  • 1960 A rauðu ljosi: Reykjavikursaga
  • 1963 Segðu engum
  • 1967 Miðarnir voru þrir
  • 1988 Filadans og framandi folk: a ferð með augnablikinu um fjarlæg lond
  • 1989 Dulmal dodofuglsins: a ferð með augnablikinu um fjarlæg lond.
  • 1991 Flugleiðin til Bagdad
  • 1993 Perlur og steinar - Arin með Jokli
  • 1996 A leið til Timbuktu: ferðaljoð
  • 1997 Kæri Keith
  • 2001 Insjallah: A sloðum Araba
  • 2004 Arabiukonur: samfundir i fjorum londum
  • 2014 Svarthvitir dagar [1]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Johanna Kristjansdottir“ . Sott 29. april 2019 .