Johann Kalvin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Johann Kalvin

Johann Kalvin (eiginlega Jean Cauvin ; 10. juli 1509 ? 27. mai 1564 ) var ahrifamikill franskur guðfræðingur og prestur a timum siðaskiptanna . Hann atti storan þatt i þroun kristinnar guðfræði sem var svo siðar kolluð kalvinismi . Kalvin var upprunalega lærður i humanisma logfræði og skildi sig fra Romversk-kaþolsku kirkjunni i kringum 1530 . Eftir að truarleg spenna hleypti af stað bloðugri uppreisn gegn motmælendum i Frakklandi fluði Kalvin til Basel i Sviss þar sem hann gaf ut fyrsta ahrifamikla verk sitt Frumatriði kristinnar truar arið 1536 .

Hið sama ar var Kalvin fenginn af William Farel til að endurbæta kirkjuna i Genf . Borgarstjorn Genf var hinsvegar motfallinn aætlunum þeirra og voru þeir baðir reknir. Eftir að hafa fengið boð fra Martin Bucer for Kalvin til Strassborgar þar sem að hann var gerður að presti kirkju sem tok við fronskum flottamonnum. Hann helt afram að styðja umbætur a kirkjunni i Genf og var a endanum fenginn aftur til að leiða hana.

Með endurkomu sinni til Genfar kynnti Kalvin nytt stjornarskipulag kirkjunnar og nyja hætti tilbiðunnar, þratt fyrir motstoðu nokkurra valdamikla fjolskyldna i borginni sem reyndu hvað eftir annað að draga ur valdi Kalvins. A þessum timapunkti kom Michael Servetus til borgarinnar, Spanverji sem var þekktur fyrir villitruaskoðanir sinar og afneitun sinni a heilogu þrenningunni . Honum var afneitað af kalvinistum og þvi akvað borgarrað að hann yrði brenndur a bali. Eftir skjota aukningu i flottamonnum hliðhollum kalvinistum og nyjum kosningum borgarraðs, voru andstæðingum Kalvins fljott þvingað fra stjornartaumunum. Kalvin eyddi siðustu arum ævi sinnar i að stuðla að siðaskiptum, bæði i Genf og ut um alla Evropu .

Kalvin var oþreytandi, gagnryninn og þrætugjarn rihofundur sem oftar en ekki leiddi til mikilla deilna. Hann skrifaðist einnig a við marga aðra siðbotarmenn, meðal annars Philipp Melanchthon og Heinrich Bullinger . Að auki við fyrrnefnt verk hans, þa skrifaði hann einnig skyringar a flestum bokum Bibliunnar , guðfræðiritum og truarjatningum. Hann messaði reglulega i Genf. Kalvin var undir ahrifum hefða Agustinusarreglunnar , sem leiddi hann til skyringa a kenningum um að allir menn seu fyrirfram valdnir inn i himnariki og fullveldi guðs i frelsun salarinnar fra dauða og eilifri fordæmingu.

Rit og kenningar Kalvins voru uppsprettan af hugmyndafræðinni sem ber nafn hans. Hinar endurbættu kirkjur og aðrir sofnuðir sem lyta a Kalvin sem sinn upphafsmann og tulkara truar sinnar, hafa breiðst ut um allan heim.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]