Ingvar Carlsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ingvar Carlsson
Ingvar Carlsson i januar arið 2013.
Forsætisraðherra Sviþjoðar
I embætti
13. mars 1986  ? 4. oktober 1991
Forveri Olof Palme
Eftirmaður Carl Bildt
I embætti
7. oktober 1994  ? 22. mars 1996
Forveri Carl Bildt
Eftirmaður Goran Persson
Personulegar upplysingar
Fæddur 9. november 1934 ( 1934-11-09 ) (89 ara)
Boras , Sviþjoð
Þjoðerni Sænskur
Stjornmalaflokkur Jafnaðarmannaflokkurinn
Maki Ingrid Carlsson
Undirskrift

Ingvar Carlsson (f. 9. november 1934) sænskur stjornmalamaður sem var forsætisraðherra Sviþjoðar i tvigang. Fyrst a arunum 1986 til 1991 en þa tok Carl Bildt við forsætisraðuneytinu, og svo a arunum 1994 til 1996 þegar Goran Persson tok við. Ingvar var einnig formaður sænska jafnaðarmannaflokksins a arunum 1986 til 1996.

   Þetta æviagrip sem tengist Sviþjoð og stjornmalum er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .