Helmut Kohl

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Helmut Kohl
Helmut Kohl arið 1989.
Kanslari Þyskalands
I embætti
1. oktober 1982  ? 27. oktober 1998
Forseti Karl Carstens
Richard von Weizsacker
Roman Herzog
Forveri Helmut Schmidt
Eftirmaður Gerhard Schroder
Personulegar upplysingar
Fæddur 3. april 1930
Ludwigshafen , Rinarland-Pfalz , Þyskalandi
Latinn 16. juni 2017 (87 ara) Ludwigshafen , Rinarland-Pfalz , Þyskalandi
Þjoðerni Þyskur
Stjornmalaflokkur Kristilegi demokrataflokkurinn
Maki Hannelore Renner (g. 1960; d. 2001)
Maike Richter (g. 2008)
Truarbrogð Kaþolskur
Born Walter Kohl, Peter Kohl
Haskoli Haskolinn i Heidelberg
Undirskrift

Helmut Kohl ( 3. april 1930 ? 16. juni 2017 ) var þyskur stjornmalamaður. Hann var kanslari Vestur-Þyskalands fra 1982 til 1990 og sameinaðs Þyskalands fra 1990 til 1998. Hann varð formaður Kristilega demokratasambandsins 1973, eins stærsta stjornmalaflokks Þyskalands. Sextan ara kanslaratið hans nær yfir endalok kalda striðsins og var su lengsta i sogu Þyskalands fra valdatið Ottos von Bismarck .

Kohl var leiðandi i sameiningarferli Þyskalands og, asamt Francois Mitterrand Frakklandsforseta , er eignaður heiðurinn af þvi að hafa komið a Maastrichtsattmalanum og þar með Evropusambandinu . Asamt Jean Monnet og Jacques Delors er Kohl eini maðurinn sem hefur verið sæmdur heiðursnafnbotinni Heiðursborgari Evropu . [1]

Æska og uppvoxtur [ breyta | breyta frumkoða ]

Helmut Kohl fæddist arið 1930 i iðnaðarbænum Ludwigshafen a vesturbakka Rinarfljots . Æska hans markaðist af uppgangi nasista i Þyskalandi og af seinni heimsstyrjoldinni . Eldri broðir Kohl, Walter, var drepinn i innrasinni i Normandi og undir lok striðsins var Kohl fluttur asamt bekkjarfelogum sinum til Berchtesgaden vegna loftarasa bandamanna a Ludwigshafen. Eftir lok striðsins og hernam Þyskalands varð Kohl að ganga 400 kilometra leið heim til Ludwigshafen til þess að finna foreldra sina. [2]

Stjornmalaferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Kohl gekk i Kristilega demokrataflokkinn arið 1946 og hlaut þar skjotan frama. Formaður og stofnandi flokksins, Konrad Adenauer , varð fyrirmynd og politiskur lærimeistari Kohl, sem var kjorinn a þing sambandsrikisins Rinarlands-Pfalz arið 1960. Kohl varð leiðtogi flokksdeildar Kristilegra demokrata i Rinarlandi-Pfalz arið 1963 og forsætisraðherra sambandsrikisins sex arum siðar. [2] Arið 1971 bauð Kohl sig fram til formanns Kristilega demokrataflokksins þegar Kurt Georg Kiesinger let af embætti en tapaði a moti Rainer Barzel . Flokknum gekk ekki vel a formannstið Barzel og Kohl var þvi kjorinn formaður þegar Barzel sagði af ser arið 1973. [3]

Kristilegir demokratar topuðu fyrstu þingkosningum sinum eftir að Kohl tok við sem flokksformaður arið 1976. Þetta leiddi til þess að i næstu kosningum, arið 1980, gekk flokkurinn fram hja Kohl sem kanslaraefni og tefldi hans i stað fram Franz Josef Strauss , hinum ihaldssama leiðtoga Kristilega sosialsambandsins i Bæjaralandi . [4] Strauss hafði litið alit a Kohl og komst eitt sinn svo að orði að hann yrði aldrei kanslari þar sem hann ?[skorti] allt sem til þarf hvað varðar personuleika, gafur og stjornmalahæfileika.“ [2] Strauss tokst ekki að verða kanslari i kosningunum 1980 og þetta styrkti stoðu Kohl nokkuð. [4]

Kanslaratið (1982-1997) [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1982 leiddi Kohl vantrauststillogu a þyska þinginu gegn Helmut Schmidt kanslara ur Jafnaðarmannaflokknum . Vantraustið var samþykkt og Kohl varð þannig nyr kanslari Vestur-Þyskalands. [2]

A kanslaratið sinni beitti Kohl ser fyrir aukinni uppbyggingu i Bonn , sem hafði verið kolluð ?sofandi hofuðborg“ vestursins. Hann bauð Erich Honecker i heimsokn þangað arið 1987 og var það fyrsta opinbera heimsokn austur-þysks leiðtoga til Vestur-Þyskalands. Kohl var ekki ykja vinsæll leiðtogi fyrsta atta ar sin i embætti og litlu munaði arið 1989 að bandamenn hans innan Kristilega demokrataflokksins boluðu honum fra voldum vegna fylgistaps flokksins. [5] Kohl leiddi Kristilega demokrataflokkinn engu að siður til sigra i þingkosningum arin 1983 og 1987. [2]

Sameining Þyskalands [ breyta | breyta frumkoða ]

Kohl var kanslari þegar Berlinarmurinn fell arið 1989 og kommunistastjorn Austur-Þyskalands leið undir lok. Hann varð fljott forsvarsmaður þess að Vestur- og Austur-Þyskaland sameinuðust strax a ny i eitt riki. I lok november 1989 lagði Kohl fram tiu liða aætlun um það hvernig rikin skyldu sameinast a nokkrum arum. Kohl var mjog gagnryndur af leiðtogum bæði heima fyrir og erlendis fyrir að vera svo fljotur að sækjast eftir sameiningu rikjanna, en staðfesta hans um þetta malefni varð honum hins vegar til mikilla vinsælda hja þyskri alþyðu. [5] Um tiu þusund Austur-Þjoðverjar hylltu Kohl þegar hann lagði leið sina til Dresden eftir fall Berlinarmursins. [6] Kohl ferðaðist til Austur-Þyskalands til að styðja kosningabarattu austur-þyskra Kristilegra sosialdemokrata i fyrstu frjalsu kosningunum sem haldnar voru eftir fall kommunistastjornarinnar. Sa flokkur vann storsigur, ekki sist vegna stuðnings Kohls, og þotti su niðurstaða teikn um að sameining rikjanna væri ekki langt undan. [5]

Stjorn Kohls vann næsta arið að þvi að undirbua sameiningu þysku rikjanna. Hann for eftir raðum vestur-þyska seðlabankastjorans Karls Ottos Pohl um sameiningu þysku gjaldmiðlanna og fekk soveska leiðtogann Mikhail Gorbatsjov til að samþykkja að sameinað Þyskaland yrði allt meðlimur i Atlantshafsbandalaginu . [5] Þann 1. september undirrituðu fulltruar stjorna Vestur- og Austur-Þyskalands samning um samræmingu laga og stjornsyslu rikjanna tveggja, sem attu þa að sameinast þann 3. oktober. [7] Sameining Þyskalands for þvi fram aðeins um ari eftir hrun kommunistastjornarinnar og flokkur Kohl vann storsigur i fyrstu kosningum sameinaðs Þyskalands þann 2. desember. [8]

Evropusambandið [ breyta | breyta frumkoða ]

Kohl avarpar Austur-Þjoðverja i Dresden þann 19. desember 1989, sex vikum eftir fall Berlinarmursins.

Kohl var alla tið otull stuðningsmaður Evropusamruna og þess að Evropubandalagið yrði eflt og utvikkað. Kohl var þeirrar skoðunar að með þvi að tvinna saman hagsmuni Evropurikja mætti tryggja að friður rikti i alfunni. [9] Arið 1984 efndu þeir Kohl og Francois Mitterrand , forseti Frakklands, til minningarathafnar i Verdun til þess að minnast orrustunnar við Verdun i fyrri heimsstyrjoldinni . Kohl og Mitterrand heldust þar i hendur og lystu þvi yfir að Evropa væri sameiginlegt foðurland þeirra. [6]

Eftir sameiningu Þyskalands vann Kohl horðum hondum asamt Mitterrand við að tryggja framgang Maastrichtsattmalans , sem umbreytti Evropubandalaginu og kom a fot Evropusambandinu i nuverandi mynd, auk þess sem grundvollur var lagður að upptoku evrunnar arið 1999. Kohl atti i stormasomu sambandi við Margaret Thatcher , forsætisraðherra Bretlands, vegna agreinings þeirra um agæti Evropusamrunans, og var hans einkum minnst fyrir það i Bretlandi. [10]

Siðustu stjornarar Kohl og hneykslismal [ breyta | breyta frumkoða ]

Kohl leiddi Kristilega demokrata aftur til kosningasigurs i þingkosningum arið 1994 og var a þeim tima talinn nanast einvaldur innan flokksins. Horfur flokksins til fimmta kosningasigursins i roð þottu goðar nokkru fyrir kosningarnar 1998 og vegna þess hve lengi Kohl hafði verið við stjornvolinn var farið að tala um ?tynda kynsloð“ yngri ihaldsmanna sem aldrei ættu eftir að taka við forystu flokksins. [9]

I aðdraganda kosninganna arið 1998 lagði Kohl aherslu a að hann langaði til að ljuka uppbyggingu Evropuhussins og bæta lifsgæði i austurhluta Þyskalands. Andstæðingur hans, Gerhard Schroder ur Jafnaðarmannaflokknum, lagði hins vegar aherslu a hve lengi Kohl hefði verið við vold og að timi væri kominn a breytingar. Jafnframt erfiðaði það stoðu Kohl að atvinnuleysi hafði færst mjog i aukana og nam þa um ellefu prosentum. [11] I kosningunum, sem viða var likt við þjoðaratkvæðagreiðslu um Kohl, tapaði Kristilegi demokrataflokkurinn fylgi meðal allra stetta og i ollum landshlutum en Jafnaðarmannaflokkurinn og Græningjaflokkurinn hlutu sameiginlegan meirihluta þingsæta. [12] Kohl vek þvi ur sæti kanslara þann 27. oktober eftir sextan ara stjornartið og Gerhard Schroder leysti hann af holmi.

Kohl asamt Francois Mitterrand arið 1987.

Eftir kosningaosigurinn hætti Kohl sem formaður Kristilega demokrataflokksins og Wolfgang Schauble , sem hafði verið hægri hond hans um arabil, tok við. Kastljos fjolmiðla færðist aftur að Kohl arið 1999 eftir að rettað var yfir Walter Leisler Kiep , fyrrum fjarmalastjora Kristilegra demokrata, vegna skattsvika. Rannsokn a mali Kiep leiddi i ljos tilvist leynireikninga i bokhaldi flokksins og i november 1999 viðurkenndi Kohl að hann hefði tekið við andvirði tæplega 80 milljona krona a arunum 1993 til 1998 i sjoðum sem ekki voru tilgreindir i bokhaldinu. [13] Malið var mikill alitshnekkir fyrir Kohl, sem staðhæfði þo að greiðslurnar hefðu aldrei haft nein ahrif a akvarðanir stjornar hans. I desember 1999 birti Angela Merkel , þaverandi aðalritari Kristilega demokrataflokksins, grein i blaðinu Frankfurter Allgemeine Zeitung þar sem hun vændi Kohl um að hafa brotið log, hvatti hann til að segja af ser þingmennsku og hvatti flokkinn til að segja skilið við Kohl. Stjorn flokksins bryndi fyrir Kohl að reyna ekki að leyna þvi hvaðan greiðslurnar hefðu komið. [14]

Hneykslismalin drogu nokkuð ur ahrifum Kohl og stuðluðu meðal annars að þvi að honum var ekki boðið að flytja ræðu þegar tiu ara sameiningarafmæli Þyskalands var fagnað arið 2000. [15]

Siðustu æviar og dauði [ breyta | breyta frumkoða ]

Þann 28. februar 2008 datt Kohl illa og þurfti þaðan af að notast við hjolastol , auk þess sem hann atti erfitt með mal. Sama ar og þetta gerðist kvæntist Kohl annarri eiginkonu sinni, Maike Kohl-Richter, sem var 34 arum yngri en hann. Eftir slysið 2008 fekk aðeins takmarkaður hopur folks aðgang að Kohl. Uppkomnir synir Kohl ur fyrra hjonabandi, Walter og Peter, fengu ekki að hitta foður sinn og þeir, asamt fleirum sem ekki fengu að nalgast hann, sokuðu Maike Kohl-Richter um að raðskast með Kohl og notfæra ser sjukleika hans. [16]

Kohl lest a heimili sinu i Ludwigshafen þann 16. juni arið 2017. [17]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Kohl heiðraður a leiðtogafundi ESB“ . mbl.is . 12. desember 1998 . Sott 20. januar 2018 .
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 Asgeir Sverrisson (3. november 1996). ?Risinn i Evropu“ . Morgunblaðið . bls. 12-13.
  3. ?Tekst honum að halda saman hinum frjalslyndu og erkiihaldinu?“ . Alþyðublaðið . 18. juli 1973. bls. 6.
  4. 4,0 4,1 Þorarinn Þorarinsson (13. mai 1982). ?Leit að sterkum flokksleiðtoga“ . Timinn . bls. 7.
  5. 5,0 5,1 5,2 5,3 ?A rettum stað a rettum tima“ . Timinn . 3. oktober 1990. bls. 4.
  6. 6,0 6,1 ?Kohl i tiu ar“ . Pressan . 1. oktober 1992. bls. 18.
  7. ?Þyskaland klart i sameininguna“ . Timinn . 1. september 1990. bls. 4.
  8. Kristin Leifsdottir (20. desember 1990). ?Fyrstu kosningar i sameinuðu landinu i 58 ar“ . Timinn . bls. 3-5.
  9. 9,0 9,1 Karl Blondal (22. oktober 1995). ?Ofurkanslarinn Kohl“ . Morgunblaðið . bls. 12-13.
  10. Kristin Olafsdottir (16. juni 2017). ?Helmut Kohl er latinn“ . Visir . Sott 28. oktober 2021 .
  11. Guðsteinn Bjarnason (26. september 1998). ?Eilifðarkanslarinn a forum fra Þyskalandi?“ . Dagur . bls. 8-9.
  12. Rosa Erlingsdottir (25. oktober 1998). ?Sigurinn unninn en erfið verkefni biða“ . Morgunblaðið . bls. 6.
  13. ?Særður ?heiðursborgari Evropu" lysir sinni syn a hneykslismalin“ . Morgunblaðið . 26. november 2000. bls. 12.
  14. ?Heimta að Kohl leysi fra skjoðunni“ . Dagblaðið Visir . 23. desember 1999. bls. 9.
  15. Davið Kristinsson (20. agust 2000). ?Kanslari sameiningarinnar fjarstaddur a sameiningarhatið“ . Morgunblaðið . bls. 6.
  16. Karl Blondal (30. september 2012). ?Tekist a um Helmut Kohl“ . Morgunblaðið . bls. 6.
  17. ?Helmut Kohl latinn“ . mbl.is . 16. juni 2017 . Sott 28. oktober 2021 .


Fyrirrennari:
Helmut Schmidt
Kanslari Þyskalands
(kanslari Vestur-Þyskalands til arsins 1990)
( 1. oktober 1982 ? 27. oktober 1998 )
Eftirmaður:
Gerhard Schroder