한국   대만   중국   일본 
Hella - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hella

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hella arið 2010 og eldgosið i Eyjafjallajokli i baksyn.

Hella er þettbylisstaður i Rangarþingi ytra i Rangarvallasyslu , 94 kilometra fra Reykjavik . Kauptunið stendur a eystri bakka Ytri-Rangar , við bruna þar sem Suðurlandsvegur liggur yfir ana. Ibuar Hellu eru um 900 og i Rangarþingi ytra eru þeir um 1900.

A Hellu byggist atvinnulifið að mestu upp a þjonustu við landbunað, en þar ma finna storgripaslaturhus, kjotvinnslu, kjuklingaslaturhus og samliggjandi kjotvinnslu, dyralæknamiðstoð, utungunarstoð, bifreiðaverkstæði, rafverkstæði, tresmiðjur og ymsa aðra smærri þjonustuaðila við landbunað.

A Hellu er einnig matvoruverslun, veitingastaðir, hotel og gistiheimili, hjukrunar- og dvalarheimili, sundlaug, þvottahus, heilsugæsla, glerverksmiðja, fiskvinnsla og fiskbuð, kjotvinnsla og kjotbuð, gjafavoruverslun, sundlaug, banki, posthus, tjaldstæði, apotek, hjolbarðaverkstæði, bensinstoð, iþrottahus, grunn- og leikskolar auk ymiskonar annarrar þjonustu og stofnanir. Þa eru raðhus og þjonustumiðstoð sveitarfelagsins a Hellu.

Hella for að byggjast upp arið 1927 , þegar Þorsteinn Bjornsson reisti verslunarhus við bruna yfir Ranga, i landi jararinnar Gaddstaða. Þessum frumbyggja Hellu var reistur minnisvarði a arbakkanum a 50 ara byggðarafmæli kauptunsins arið 1977 . Hann rak þo ekki verslun sina nema i 8 ar þvi að 1935 keypti Kaupfelagið Þor verslunina af honum og byggði siðan upp ymsa þjonustustarfsemi og iðnað a Hellu.

Þorpið er byggt ut ur jorðunum Gaddstoðum, Helluvaði og Nesi a Rangarvollum.

Mikill voxtur varð i þorpinu a sjounda aratugnum þegar fjolmargir þeirra sem storfuðu við uppbyggingu virkjana a svæðinu byggðu ser hus a svæðinu og settust að. Eftir það var voxturinn hægari fram yfir aldamotin en eftir það hefur verið nokkuð stoðugur voxtur i þorpinu með byggingu nyrra ibuða a hverju ari.

A Hellu er eitt þekktasta hestaiþrottasvæði a landinu, Gaddstaðaflatir eða oðru nafni Rangarbakkar. A svæðinu eru keppnisvellir fyrir hestaiþrottir og þar er einnig reiðholl. Þar hafa verið haldin sex landsmot hestamanna arin 1986, 1994, 2004, 2008, 2014 og 2022.

   Þessi Islands grein sem tengist landafræði er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .