Heimsmeistaramot landsliða i knattspyrnu karla 1930

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Opinbert plakat HM i Urugvæ.

Heimsmeistaramot landsliða i knattspyrnu karla 1930 eða HM 1930 var haldin i Urugvæ dagana 13. juli til 30. juli . Þetta var fyrsta heimsmeistarakeppnin og haldin a grunni velheppnaðrar knattspyrnukeppni a Olympiuleikunum 1924 og 1928 , þar sem Urugvæ sigraði i bæði skiptin. Þrettan þjoðir mættu til leiks og leku alls atjan leiki sem allir foru fram a þremur leikvongum i Montevideo . Heimamenn Urugvæ foru með sigur af holmi eftir 4:2 sigur a gronnum sinum fra Argentinu i urslitum.

Val a gestgjofum [ breyta | breyta frumkoða ]

Jules Rimet forseti Alþjoðaknattspyrnusambandsins var eindreginn hvatamaður þess að stofnað yrði til Heimsmeistaramots i knattspyrnu og var það samþykkt a þingi sambandsins i Amsterdam sumarið 1928. Sex þjoðir sottust eftir að halda motið: Ungverjaland , Italia , Sviþjoð , Holland , Spann og Suður-Amerikulandið Urugvæ. Umsoknarlondin drogu sig eitt af oðru til baka aður en kom að næsta FIFA-þingi i Barcelona sumarið 1929, uns Urugvæ stoð eitt eftir.

Þrennt var talið rettlæta valið a Urugvæ. I fyrsta lagi frammistaða landsliðs þeirra a undangengnum Olympiuleikum, sem taldir voru jafngilda heimsmeistarakeppni. I oðru lagi að landið fagnaði 100 ara afmæli sinu a arinu 1930. Og i þriðja lagi að knattspyrnusamband Urugvæ bauðst til að greiða allan kostnað við motið og reisa glæsilegan leikvang vegna þess.

Valið hugnaðist þo litt ymsum Evropubuum sem sau ofsjonum yfir hinu langa ferðalagi. Afleiðingin varð su að einungis fjorar Evropuþjoðir toku þatt, sem var mun minna en buist hafði verið við. Raunar hafði ekkert evropskt lið staðfest komu sina tveimur manuðum fyrir motið og þurfti verulegan þrysting fra Jules Rimet sjalfum til að tryggja þatttoku þessarra fjogurra liða.

Þatttokulið [ breyta | breyta frumkoða ]

Þessi þrettan lond toku þatt i motinu. Sjo komu fra Suður-Ameriku, tvo fra Norður-Ameriku og fjogur fra Evropu. Eðli malsins samkvæmt toku þau oll þatt a sinu fyrsta heimsmeistaramoti. Egyptaland hafði boðað þatttoku sina i keppninni en vegna oveðurs a Miðjarðarhafi missti liðið af skipinu sem atti að flytja það til Urugvæ.

Leikvangar [ breyta | breyta frumkoða ]

Hinn 90 þusund manna Estadio Centenario , þjoðarleikvangur Urugvæ enn i dag, var reistur serstaklega fyrir heimsmeistaramotið og talinn eitthvert glæsilegasta knattspyrnumannvirki i heimi. Tiu af atjan viðureignum motsins foru fram a vellinum og raunar attu leikirnir að vera enn fleiri, en framkvæmdum við leikvanginn var ekki alveg lokið þegar motið hofst. Hinir tveir leikvangarnir sem leikið var a eru Campo Parque Central , sem nefnist i dag Estadio Gran Parque Central . Hann var byggður arið 1900 og er heimavollur Club Nacional de Football . Þriðji vollurinn, Estadio Pocitos , tok einungis 1000 ahorfendur og var heimavollur Penarol a arunum 1921 til 1933. Hann hefur nu verið rifinn.

Montevideo Montevideo Montevideo
Estadio Centenario Estadio Gran Parque Central Estadio Pocitos
Fjoldi sæta: 90.000 Fjoldi sæta: 28.000 Fjoldi sæta: 1.000

Keppnin [ breyta | breyta frumkoða ]

Riðlakeppnin [ breyta | breyta frumkoða ]

Riðill 1 [ breyta | breyta frumkoða ]

Leikmenn Mexiko fyrir upphafsleikinn.

Þetta var eini fjogurra liða riðill keppninnar og kom það i hlut Frakka og Mexikoa að leika opnunarleik motsins. Frakkinn Lucien Laurent komst a spjold sogunnar þegar hann skoraði fyrsta markið i sogu heimsmeistarakeppninnar. Argentinumenn reyndust sterkastir i riðlinum og unnu alla þrja leiki sina. Guillermo Stabile skoraði þrennu i sinum fyrsta landsleik, en hann varð markakongur keppninnar með atta mork.

Viðureign Frakklands og Argentinu varð soguleg fyrir þær sakir að domarinn, Almeida Rego, flautaði til leiksloka eftir 84 minutur. Eftir kroftug motmæli, þar sem fjoldi manna hafði raðist inn a vollinn attaði hann sig loks a mistokum sinum, let oryggislogreglumenn ryma vollinn og kallaði aftur fram leikmenn sem sumir hverjir voru farnir til buningsklefa. Ekkert mark var skorað i viðbotartimanum. Þratt fyrir mistokin fekk Rego að dæma fleiri leiki a motinu.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Argentina 3 3 0 0 10 4 +6 6
2 Sile 3 2 0 1 5 3 +2 4
3 Frakkland 3 1 0 2 4 3 +1 2
4 Mexiko 3 0 0 3 4 13 -9 0
13. juli 1930
Frakkland 4-1 Mexiko Estadio Pocitos Montevideo
Ahorfendur: 4.444
Domari: Domingo Lombardi, Urugvæ
Laurent 19, Langiller 40, Maschinoti 43, 87 Carreno 70
15. juli 1930
Argentina 1-0 Frakkland Estadio Gran Parque Central Montevideo
Ahorfendur: 23.409
Domari: Almeida Rego, Brasiliu
Monti 81
16. juli 1930
Sile 3-0 Mexiko Estadio Gran Parque Central Montevideo
Ahorfendur: 9.249
Domari: Henri Christophe, Belgiu
Vidal 3, 65, M. Rosas (sjalfsm.) 52
19. juli 1930
Sile 1-0 Frakkland Estadio Centenario Montevideo
Ahorfendur: 2.000
Domari: Anibal Tejada, Urugvæ
Subiabre 67
19. juli 1930
Argentina 6-3 Mexiko Estadio Centenario Montevideo
Ahorfendur: 42.100
Domari: Ulises Saucedo , Boliviu
Stabile 8, 17, 80, Zumelzu 12, 55, Varallo 53 M. Rosas 42, 65, Gayon 75
22. juli 1930
Argentina 3-1 Sile Estadio Centenario Montevideo
Ahorfendur: 41.459
Domari: John Langenus, Belgiu
Stabile 12, 13, M. Evaristo 51 Subiabre 15

Riðill 2 [ breyta | breyta frumkoða ]

Urslitin i riðlinum reðust i fyrsta leik þar sem Brasilia, sem talin var með sterkasta liðið, tapaði fyrir ungu liði Jugoslaviu. Vegna deilna innan knattspyrnusambands Jugoslaviu voru einungis serbneskir leikmenn i landsliðinu. Bolivia hafði aldrei unnið knattspyrnulandsleik fyrir motið og reyndist andstæðingunum litil fyrirstaða.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Jugoslavia 2 2 0 0 6 1 +5 4
2 Brasilia 2 1 0 1 5 2 +3 2
3 Bolivia 2 0 0 2 0 8 -8 0
14. juli 1930
Jugoslavia 2-1 Brasilia Estadio Gran Parque Central Montevideo
Ahorfendur: 24.059
Domari: Anibal Tejada, Urugvæ
Tirnani? 21, Bek 30 Preguinho 57
17. juli 1930
Jugoslavia 4-0 Bolivia Estadio Gran Parque Central Montevideo
Ahorfendur: 18.306
Domari: Francisco Mateucci, Urugvæ
Bek 60, 67, Marjanovi? 65, Vujadinovi? 85
20. juli 1930
Brasilia 4-0 Bolivia Estadio Centenario Montevideo
Ahorfendur: 25.466
Domari: Thomas Balvay, Frakklandi
Moderato 37, 73, Preguinho 57, 83

Riðill 3 [ breyta | breyta frumkoða ]

Leikur Peru og Rumeniu.

Fyrsta brottvikningin i sogu HM leit dagsins ljos i upphafsleik riðilsins þar sem Perubuinn Placido Galindo var rekinn utaf fyrir brot. Rumenar nyttu ser liðsmuninn og sigruðu i leik sem talinn er sa fasottasti i sogu keppninnar. Opinberar tolur herma að um 2.500 manns hafi fylgst með leiknum, en frasagnir sjonvarvotta benda til að um 300 se nær lagi. Vegna tafa a framkvæmdum við Estadio Centenario-leikvanginn lek Urugvæ ekki sinn fyrsta leik fyrr en a fimmta degi motsins og var það jafnframt vigsluleikur vallarins. Heimamenn reyndust ofjarlar andstæðinga sinna i riðlinum, likt og buist var við.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Urugvæ 2 2 0 0 5 0 +5 4
2 Rumenia 2 1 0 1 3 5 -2 2
3 Peru 2 0 0 2 1 4 -3 0
14. juli 1930
Rumenia 3-1 Peru Estadio Pocitos Montevideo
Ahorfendur: 2.549
Domari: Alberto Warnken, Sile
De?u 1, Stanciu 79, Kovacs 89 De Souza 75
18. juli 1930
Urugvæ 1-0 Peru Estadio Centenario Montevideo
Ahorfendur: 57.735
Domari: John Langenus, Belgiu
Castro 65
21. juli 1930
Urugvæ 4-0 Rumenia Estadio Centenario Montevideo
Ahorfendur: 70.022
Domari: Almeida Rego, Brasiliu
Dorado 7, Scarone 26, Anselmo 31, Cea 35

Riðill 4 [ breyta | breyta frumkoða ]

Bandarikjamenn komu verulega a ovart með sannfærandi sigrum i baðum sinum leikjum. I leiknum gegn Paragvæ skoraði Bert Patenaude tvo mork samkvæmt leikskyrslu domara. Arið 2006 lysti FIFA þvi hins vegar yfir að þriðja mark Patenaude hefði ranglega verið eignað oðrum leikmanni. Hann telst þvi i dag hafa skorað fyrstu þrennuna i sogu heimsmeistarakeppninnar.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Fáni Bandaríkjana Bandarikin 2 2 0 0 6 0 +6 4
2 Paragvæ 2 1 0 1 1 3 -2 2
3 Belgia 2 0 0 2 0 4 -4 0
13. juli 1930
Bandarikin 3-0 Belgia Estadio Gran Parque Central Montevideo
Ahorfendur: 18.346
Domari: Jose Macias, Argentinu
McGhee 23, Florie 45, Patenaude 69
17. juli 1930
Bandarikin 3-0 Paragvæ Estadio Gran Parque Central Montevideo
Ahorfendur: 18.306
Domari: Jose Macias, Argentinu
Patenaude 10, 15, 50
20. juli 1930
Paragvæ 1-0 Belgia Estadio Centenario Montevideo
Ahorfendur: 12.000
Domari: Ricardo Vallarino, Urugvæ
Vargas Pena 40

Undanurslit [ breyta | breyta frumkoða ]

Argentinska landsliðið.

Baðar undanurslitaviðureignirnar reyndust afar ojafanar og lauk með 6:1 sigrum suður-amerisku liðanna. Var það mesti markamunur i undanurslitum HM allt til motsins 2014 . Leikur Argentinu og Bandarikjanna for fram i ausandi rigningu. Jafnræði var i fyrri halfleik en i þeim seinni skildi a milli liðanna. Jugoslavar naðu forystunni i seinni viðureigninni, en Urugvæ tok fljotlega oll vold a vellinum.

Ekki var keppt um bronsverðlaun a motinu. Heimildum ber ekki saman um hvort slikt hafi staðið til, en að Jugoslavar hafi neitað að taka þatt af oanægju með domgæsluna i tapleik sinum gegn Urugvæ. Sumar heimildir herma að bæði lið hafi fengið bronsverðlaun og aðrar að Jugoslavar hafi fengið þau i motslok þar sem þeir topuðu gegn heimsmeisturunum. Arið 1986 tilkynnti FIFA hins vegar að samkvæmt utreikningum þess teldust Bandarikin hafa hlotið þriðja sætið.

26. juli 1930
Argentina 6-1 Fáni Bandaríkjana Bandarikin Estadio Centenario Montevideo
Ahorfendur: 72.886
Domari: John Langenus, Belgiu
Monti 20, Scopelli 56, Stabile 69, 87, Peucelle 80, 85 Brown 89
27. juli 1930
Urugvæ 6-1 Jugoslavia Estadio Centenario Montevideo
Ahorfendur: 79.867
Domari: Gilberto de Almeida Rego, Brasiliu
Cea 18, 67, 72, Anselmo 20, 31, Iriarte 61 Vujadinovi? 4

Urslitaleikur [ breyta | breyta frumkoða ]

Urugvæ og Argentina mættust i urslitaleik HM likt og verið hafði i urslitaleik Olympiuleikanna tveimur arum fyrr. Spennan var mikil milli liðanna sem birtist meðal annars i deilum um hvaða bolta skyldi nota. Varð ur að liðin logðu til knott hvort i sinum halfleik. Belgiskur domari leiksins krafðist þess að hraðskreiður batur yrði til taks ef hann þyrfi að flyja i leikslok. Urugvæ skoraði fyrsta markið en Argentina naði forystunni með morkum fra Carlos Peucelle og Guillermo Stabile. Þrju mork heimamanna i siðari halfleik tryggðu þeim hins vegar sigurinn og griðarleg fagnaðarlæti brutust ut i Montevideo.

30. juli 1930
Urugvæ 4-2 Argentina Estadio Centenario Montevideo
Ahorfendur: 68.346
Domari: John Langenus, Belgiu
Dorado 12, Cea 57, Iriarte 68, Castro 89 Peucelle 20, Stabile 37

Markahæstu leikmenn [ breyta | breyta frumkoða ]

Guillermo Stabile var markakongur HM 1930.

70 mork voru skoruð af 36 leikmonnum, þar af var eitt sjalfsmark. Argentinumaðurinn Guillermo Stabile varð markahæstur með 8 mork.

8 mork
5 mork
4 mork
3 mork