한국   대만   중국   일본 
Haukur Erlendsson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Haukur Erlendsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Haukur Erlendsson (d. 3. juni 1334 ) var islenskur logmaður og riddari a 14. old. Hann var sonur Erlendar sterka Olafssonar logmanns en moðir hans het Jorunn. Liklega bjo hann a Vesturlandi eða Vestfjorðum framan af ævi.

Hann varð logmaður sunnan og austan 1294 og gegndi þvi embætti til 1299 en þa er hann kominn til Noregs og þar komst hann til metorða. Hann var orðinn logmaður i Oslo 1302 og kominn i rikisrað konungs arið eftir. 1304 var hann herraður og gerður að Gulaþingslogmanni . Þa flutti hann til Bjorgvinjar og var ymist þar, i Oslo eða a Islandi eftir það. Hans er getið i heimildum a Islandi 1306-1308 og stoð þa meðal annars með Arna Helgasyni biskupi að stofnun lærðra manna spitala i Gaulverjabæ . Hann var i Bjorgvin 1310 og i Oslo 1309 , 1318 og 1319 . Vitað er að hann var Gulaþingslogmaður 1321 og 1322 . Eftir það er hans hvergi getið i heimildum næstu arin og ma vera að hann hafi verið a Islandi 1322- 1329 . 1330 var hann i Noregi en kom til Islands 1331 "með boðskap konungsins um kvennamal og það fleira sem þar fylgdi", segir i Skalholtsannal . Hann hefur svo farið ut aftur þvi að hann do i Bjorgvin 1334.

Skinnhandritið Hauksbok er kennd við Hauk logmann en i henni er samsafn af ymsum ritum, meðal annars Landnamu , Kristni sogu , Fostbræðrasogu , Voluspa og fleiru. Sumt er ekki til i neinu oðru handriti. Haukur mun hafa skrifað hana að einhverju leyti sjalfur og er rithond hans elsta rithond nafngreinds Islendings sem vitað er um. Einnig hefur hann haft nokkra skrifara. I henni er einnig ymiss konar froðleikur, þar a meðal stærðfræðikafli , Algorismus , og er það elsti stærðfræðitexti sem til er a norrænu mali. Haukur virðist hafa verið vel menntaður og fjolfroður með ahuga a alls konar froðleik. Hauksbok er skrifuð a fyrsta aratug 14. aldar og kann að vera að Haukur hafi notað hana til að koma ser a framfæri i Noregi og auka virðingu sina.

Kona Hauks logmanns var Steinunn Aladottir (d. 1361). Ali faðir hennar var sonur Svarthofða Dufgussonar . Hun bjo a Islandi eftir lat manns sins. Eina barn þeirra sem vitað er um með vissu var Jorunn, sem varð abbadis i Kirkjubæjarklaustri 1344 og kallaðist þa Agnes. Haukur atti lika son sem het Svarthofði. Sonur hans var Ali eða Oli Svarthofðason prestur i Odda , sem sagður er hafa daið fyrstur manna herlendis ur Svartadauða i Botnsdal i Hvalfirði vorið 1402 .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Jon Einarsson gelgja
Logmenn sunnan og austan
( 1294 ? 1299 )
Eftirmaður:
Þorsteinn Hafurbjarnarson