Haraldur harðraði

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Minnismerki um Harald harðraða i Oslo.

Haraldur harðraði ( 1015 ? 25. september 1066 ) var konungur Noregs fra 1046 þar til hann fell i orrustunni við Stafnfurðubryggju (Stamford Bridge) a Englandi . Fyrsta arið rikti Magnus goði broðursonur hans með honum.

Haraldur var halfbroðir Olafs helga og var moðir beggja Asta Guðbrandsdottir. Fyrri maður hennar, Haraldur grenski, brann inni þegar Olafur var i moðurkviði og hun giftist aftur Sigurði syr, storbonda i Hringariki . Haraldur var yngsti sonur þeirra. Þegar Olafur fluði til Russlands 1028 undan Knuti rika for Haraldur halfbroðir hans með, þa enn a barnsaldri, kom aftur með honum tveimur arum siðar og var einn farra manna Olafs sem komust undan ur Stiklastaðaorrustu . Hann fluði til Sviþjoðar og siðan um Russland til Miklagarðs , þar sem hann gekk i sveit Væringja . Þar atti hann glæstan feril og var innan farra ara orðinn foringi Væringja. I sogu Haraldar er greint fra fjolda bardaga sem hann tok þatt i viða við Miðjarðarhaf .

Sagt er að Haraldur hafi haldið heim a leið þegar honum barust fregnir af þvi að broðursonur hans, Magnus goði Olafsson, væri orðinn konungur i Noregi. Hann taldi sjalfan sig ekki siður rettborinn til konungs. Hann kom til Noregs hlaðinn gulli og gersemum eftir dvolina i Miklagarði og tokst innan tiðar að kaupa ser stuðning hofðingja, svo að 1046 neyddist Magnus til að samþykkja hann sem meðkonung og þegar Magnus do eftir fall af hestbaki arið eftir varð Haraldur einn konungur.

Næstu arin styrkti hann mjog yfirrað sin i Austur-Noregi, þar sem meira og minna sjalfstæðir smakongar og heraðshofðingjar hofðu rikt og verið hallir undir Danakonung. Haraldur hrifsaði voldin til sin og um leið yfirrað yfir versluninni við inn- og austurheroð Noregs og sveifst einskis við það. Kann að mega rekja viðurnefni hans til þeirra ataka. Hann atti einnig i striði við Svein Astriðarson Danakonung.

Sumarið 1066 hugði Haraldur a landvinninga i Englandi. Hann gerði bandalag við Tosta jarl , utlægan broður Haraldar Guðinasonar Englandskonungs, sigldi fra Noregi með 300 skip og tok land a Norður-Englandi. Haraldur Englandskonungur for a moti honum og haðu þeir mikla orrustu við Stafnfurðubryggju, ekki langt fra Jorvik , þann 25. september, sem lauk með þvi að Haraldur harðraði fell asamt storum hluta manna sinna.

Haraldur kvæntist fyrst Ellisif , dottur Jarisleifs fursta i Kænugarði (Elisaveta Jaroslavna af Kiev) og atti með henni dæturnar Mariu og Ingigerði, en fyrri maður hennar var Olafur hungur Danakonungur og sa seinni Filippus Sviakonungur . Eftir að Haraldur kom til Noregs með Ellisif kvæntist hann einnig Þoru Þorbergsdottur fra Giska og atti þvi tvær konur samtimis. Með Þoru atti hann synina Magnus og Olaf kyrra , sem baðir urðu Noregskonungar. Eftir fall Haraldar giftist Þora Sveini Astriðarsyni Danakonungi.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Magnus goði
Konungur Noregs
með Magnusi goða 1046-1047
(1046 ? 1066)
Eftirmaður:
Magnus Haraldsson