한국   대만   중국   일본 
Hannes Smarason - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Hannes Smarason

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Hannes Þor Smarason (f. 25. november 1967 ) er islenskur rikisborgari og fyrrverandi forstjori FL Group . Hannes var nokkuð atkvæðamikill er hann leiddi fjarfestingastarf FL Group en su vegferð endaði með miklu tapi. Sem slikur var hann gjarnan settur i flokk islenskra utrasarvikinga, menn sem fjarfestu mikið erlendis. Hann varð vellauðugur en tapaði miklu i bankahruninu haustið 2008. [1]

Ævi [ breyta | breyta frumkoða ]

Hannes lauk B.Sc.-graðu i velaverkfræði og stjornun við MIT haskolann i Massachusetts og lauk siðan M.B.A.-graðu fra MIT Sloan School of Management . [2]

Hannes sat i stjorn Flugleiða fra arinu 2004 [3] og starfaði sem stjornarformaður þar til i oktober 2005 þegar hann var raðinn forstjori FL Group . [4] Undir hans stjorn urðu Flugleiðir að alþjoðlegu fjarfestingafyrirtæki. [5] Aður gegndi hann stoðu aðstoðarforstjora Islenskrar erfðagreiningar og var kjorinn i aðalstjorn Kers hf. þann 27. november 2002. [6] Hann vann hja McKinsey & Co. i Boston fra 1992 og ut 1996 sem raðgjafi. [7]

Sem forstjori FL Group stoð Hannes að einni hagstæðustu fjarfestingu islenskra viðskipta að mati viðskiptablaðs Morgunblaðsins en arið 2006 skilaði fjarfesting felagsins i easyJet laggjalda flugfelaginu 12 milljarða krona i innleystum hagnaði. [8] Hannes let af starfi forstjora FL Group hinn 4. desember 2007 [9] eftir viðamiklar breytingar a eignarhaldi felagsins i kjolfar lækkandi gengi skraðra felaga, sem fjarfestingarfelagið hafði tekið stoðu i. Serstaklega var þar horft til fjarfestingar i AMR, eignarhaldsfelagi bandariska flugfelagsins American Airlines, sem mjog hafði fjarað undan, en FL Group tapaði um 15 milljorðum krona a henni. [10] Þa kom einnig fram gagnryni i fjolmiðlum a rekstrarkostnað felagsins, en undir þann lið var meðal annars bokfærður kostnaður við starfslokasamninga og lifeyrisgreiðslur til fyrrverandi lykilstjornenda felagsins og fyrirrennara þess, Flugleiða . A arinu 2007 nam launakostnaður fyrirtækisins 701 milljon krona sem deildist a 40 starfsmenn. [11] Laun Hannesar a arinu 2007 voru 139,5 milljonir krona en starfslokasamingur hans nam 90 milljonum krona. [12] [13] Stærstur hlutur rekstrarkostnaðarins var þo utskyrður sem serfræðikostnaður vegna yfirtokutilrauna og annara verkefna sem ekki komust til framkvæmda. [14]

Hannes hefur siðar sagt að hann sæi eftir akvorðunum sem teknar voru i stjornartið hans, til dæmis að FL Group hafi vaxið of hratt og minnkað of hægt. [15]

Malsokn Glitnis banka [ breyta | breyta frumkoða ]

Þann 11. mai 2010 var malsokn Glitnis banka a hendur Joni Asgeiri Johannessyni , Þorsteini Jonssyni , Joni Sigurðssyni , Larusi Welding , Palma Haraldssyni , Hannesi Smarasyni og Ingibjorgu Stefaniu Palmadottur þingfest fyrir retti i New York-fylki , þar sem þau voru akærð fyrir meint fjarsvik af bankanum sem nam meira en tveimur milljorðum dala. [16] . Það mal var siðar fellt niður þann 4. januar 2012 með tveimur skilyrðum. I fyrsta lagi að allir einstaklingarnir viðurkenndu logsogu islensks domstols og i oðru lagi að þeir myndu ekki motmæla þvi að domur a Islandi yrði aðfararhæfur i New York. Hinir stefndu hyggjast sækja skaðabætur a hendi Glitni banka. [17]

Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Luxusibuð Hannesar Smarasonar i London til solu -
  2. ?Viðskipta- og hagfræðideild > Frettir“ [ ovirkur tengill ] a vef Haskola Islands (Skoðað 30. mars 2009).
  3. ?Aðstoðarforstjori Islenskrar erfðagreiningar hættir“ a Mbl.is (Skoðað 30. mars 2009).
  4. ?Hannes raðinn forstjori FL Group i stað Ragnhildar“ a Mbl.is (Skoðað 30. mars 2009).
  5. ?Flugleiðir verði utrasarfyrirtæki“ a Mbl.is (Skoðað 30. mars 2009).
  6. ?Hannes Þor Smarason i stjorn Kers“ a Mbl.is (Skoðað 30. mars 2009).
  7. ?Viðskipta- og hagfræðideild > Frettir“ [ ovirkur tengill ] a vef Haskola Islands (Skoðað 30. mars 2009).
  8. ?FL Group selur eignahlut sinn i easyJet“ a Mbl.is (Skoðað 31. mars 2009)
  9. ?Hannes: Eðlilegt að vikja“ a Mbl.is (Skoðað 30. mars 2009).
  10. ?FL Group selur bref sin i AMR“ a Mbl.is (Skoðað 30. mars 2009).
  11. ?FL Group hreinsar ut fortiðardrauga fyrir framtiðina“ a visir.is (Skoðað 30. mars 2009).
  12. ?Laun forstjora FL Group samtals 172 milljonir“ a Mbl.is (Skoðað 30. mars 2009).
  13. ?FL Group hreinsar ut fortiðardrauga fyrir framtiðina“ a visir.is (Skoðað 30. mars 2009).
  14. ?FL Group hreinsar ut fortiðardrauga fyrir framtiðina“ a visir.is (Skoðað 31. mars 2009).
  15. ?Varpa Þarf ljos a ymislegt sem gerðist i aðdraganda hrunsins“ a Mbl.is (Skoðað 31.mars 2009).
  16. ?Glitnir banki stefnir Joni Asgeiri Johannessyni og fleirum fyrir meint fjarsvik og krefst bota að jafnvirði 258 milljarða krona Jafnframt er endurskoðunarfyrirtækinu PricewaterhouseCoopers stefnt fyrir afglop i trunaðarstarfi og vitaverða vanrækslu“ . Sott 13. oktober 2010 .
  17. Glitnir afryjar ekki , MBL 4. januar 2012.
   Þetta æviagrip sem tengist Islandi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .