한국   대만   중국   일본 
Horður Sigurgestsson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Horður Sigurgestsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Horður Sigurgestsson (fæddur 2. juni 1938 , dainn 22. april 2019 ) var islenskur viðskiptafræðingur og forstjori Eimskips i tuttugu og eitt ar eða fra 1979?2000. Horður var einn ahrifamesti maður islensks viðskiptalifs um arabil.

Ævi [ breyta | breyta frumkoða ]

Horður Sigurgestsson var sonur hjonanna Sigurgests Guðjonssonar bifvelavirkja og Vigdisar Hansdottur. Horður lauk studentsprofi fra Verslunarskola Islands arið 1958 og viðskiptafræðiprofi fra Haskola Islands arið 1965. Hann lauk MBA-profi arið 1968 fra Wharton School , University of Pennsylvania i Bandarikjunum . A arunum 1965?1966 var hann fulltrui framkvæmdastjora hja Almenna bokafelaginu . Horður hof storf i fjarmalaraðuneytinu , fjarlaga- og hagsyslustofnun arið 1968 og var þar til arsins 1974 er hann varð framkvæmdastjori fjarmalasviðs Flugleiða og gegndi þvi starfi þar til hann var raðinn forstjori Eimskipafelags Islands arið 1979. Hann let af starfi forstjora arið 2000. Hann sat i stjorn Flugleiða 1984?2004, þar af sem stjornarformaður 1991?2004. Horður tok um skeið virkan þatt i starfi Sjalfstæðisflokksins , sat i stjorn SUS , i stjorn Varðar og i stjorn fulltruaraðs sjalfstæðisfelaganna i Reykjavik . Þa var hann formaður Studentaraðs Haskola Islands fra 1960?1962. Horður sat i morgum stjornum, nefndum og raðum fyrir hið opinbera, einkafyrirtæki og felagasamtok. Nefna ma setu i stjornum Stjornunarfelagsins, Verslunarraðsins , Vinnuveitendasambandsins og Sinfoniuhljomsveitarinnar , þar sem hann var stjornarformaður um skeið. Horður sat i haskolaraði Haskola Islands sem fulltrui þjoðlifs skipaður af menntamalaraðherra 1999?2003 og var formaður stjornar Landsbokasafns-Haskolabokasafns fra 2003?2008. I november 2008 var hann gerður að heiðursdoktor við Haskola Islands. [1] [2]

Horður var um arabil einn ahrifamesti einstaklingurinn i islensku viðskiptalifi. Hann leiddi Eimskipafelagið i gegnum miklar breytingar og i hans forstjoratið jokst starfsemi fyrirtækisins erlendis, gamavæðing flutninganna hofst, afhafnasvæði felagsins i Sundahofn byggðist upp og margt fleira. Viðskiptaveldi tengt Eimskipafelaginu gekk gjarnan undir heitinu Kolkrabbinn og þotti það lysandi fyrir veldið sem þotti teygja anga sina viða. Benedikt Johannesson stærðfræðingur og fyrrverandi formaður Viðreisnar nefnir Horð sem upphafsmann nutimans i viðskiptalifinu [3] og Bjorn Bjarnason fyrrverandi alþingismaður og raðherra telur ?að um arabil hafi ekkert mikilvægt mal verið leitt til lykta i islensku viðskiptalifi, an þess að Horður kæmi að þvi beint eða obeint.“ [4]

Itarefni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Haskoli Islands, Horður Sigurgestsson heiðursdoktor 14. november 2008 , (skoðað 5. mai 2019)
  2. Andlat: Horður Sigurgestsson , Morgunblaðið , 24. april 2019 (skoðað 5. mai 2019)
  3. Benedikt Johannesson, ?Upphafsmaður nutimans i viðskiptalifinu“ , 24. april 2019 (skoðað 5. mai 2019)
  4. Bjorn Bjarnason, ?Horður Sigurgestsson sjotugur“ , 2. juni 2008 (skoðað 5. mai 2019)