Haaleiti og Bustaðir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort sem synir Haaleiti- og Bustaðahverfi.

Haaleiti og Bustaðir er hverfi i Reykjavik . Til hverfisins teljast Haaleiti , Mular , Kringla , Bustaðir , Fossvogshverfi , Smaibuðahverfið og Blesugrof .

I vestur markast hverfið af linu sem dregin er eftir miðri Kringlumyrarbraut . I austur markast hverfið af Reykjanesbraut .

I norður markast hverfið af linu sem er dregin um eftirtaldar gotur og skal miðað við miðju þeirra: Suðurlandsbraut, Grensasveg og Miklubraut . I suður markast hverfið af sveitarfelagamorkum Kopavogs .

Arið 2023 voru ibuar Haaleitis og Bustaða 16.345 talsins. [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Mannfjoldi eftir hverfum i Reykjavik, kyni og aldri 1. januar 2011-2023“ . Hagstofa Islands .
   Þessi Reykjavikur grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .