Georg 4.

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Hannover-ætt Konungur Stora-Bretlands og Irlands
Hannover-ætt
Georg 4.
Georg 4.
Rikisar 29. januar 1820 ? 26. juni 1830
Skirnarnafn George Augustus Frederick
Fæddur 12. agust 1762
  Holl heilags Jakobs, London
Dainn 26. juni 1830 (67 ara)
  Windsor-holl, Windsor , Englandi
Grof Kapella Heilags Georgs, Windsor-holl
Undirskrift
Konungsfjolskyldan
Faðir Georg 3.
Moðir Karlotta af Mecklenburg-Strelitz
Drottning Karolina af Brunsvik
Born Karlotta prinsessa af Wales

Georg 4. (Georg Agustus Friðrik; 12. agust 1762 ? 26. juni 1830) var konungur Stora-Bretlands og Irlands og Hanover fra dauða foður sins, Georgs 3. þann 29. januar 1820 til dauðadags. Fra 1811 hafði hann verið rikisstjori Bretlands vegna geðkvilla foður sins.

Georg 4. lifði luxuslifi og hafði mikil ahrif a tisku rikisstjoratimans auk þess sem hann fann upp a ymsum nyjum tomstundaiðjum. Hann reð arkitektinn John Nash til að byggja nyja konungsholl ( Royal Pavilion ) i Brighton og endurbæta Buckinghamholl . Hann reð einnig Sir Jeffry Wyatvile til að endurbyggja Windsor-kastala .

Personutofrar Georgs og hattvisi urðu til þess að folk kallaði hann ?fremsta herramann Englands“ en hann varð þo ovinsæll vegna slæms sambands sins við foður sinn og eiginkonu sina, Karolinu af Brunsvik . Hann bannaði Karolinu að mæta a kryningarathofn sina og bað rikisstjorn sina að setja ovinsæl log arið 1820 svo hann gæti skilið við hana, sem tokst þo ekki.

Mestalla stjornartið Georgs sem rikisstjori og konungur for Liverpool lavarður með flest vold sem forsætisraðherra. Raðherrum Georgs þotti hann eigingjarn, oareiðanlegur og oabyrgur. Hann var ætið undir miklum ahrifum fra vinum sinum. [1] Skattgreiðendur reiddust honum fyrir eyðslusemi hans a meðan a Napoleonsstyrjoldunum stoð. Hann var lelegur leiðtogi a oeirðartimum og reyndi ekki að vera þegnum sinum goð fyrirmynd. Rikisstjorn Liverpool lavarðs naði fram fullnaðarsigri Breta, samdi um skilmalana og reyndi að leysa ur samfelags- og efnahagsorðugleikum sem fylgdu i kjolfarið. Eftir að Liverpool settist i helgan stein neyddist Georg til þess að samþykkja að kaþolikkum yrðu veitt borgaraleg rettindi a ny þvert gegn vilja sinum. Eina skilgetna barnið hans, Karlotta prinsessa af Wales , lest a undan honum arið 1817 og þvi varð broðir hans, Vilhjalmur , konungur eftir hans dag.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Baker, Kenneth (2005). ?George IV: a Sketch“ . History Today . 55 (10): 30?36.


Fyrirrennari:
Georg 3.
Konungur Bretlands og Irlands
(1820 ? 1830)
Eftirmaður:
Vilhjalmur 4.