한국   대만   중국   일본 
Geimfar - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Geimfar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Geimflaugin Columbia i flugtaki

Geimfar eða geimskip er farartæki sem hannað er fyrir geimflug . Geimfor eru notuð i mismunandi tilgangi, meðal annars til samskipta , jarðarathugunar , veðurfræði , siglingafræði , reikistjornukonnunar og flutninga manna og farms. I undirsporbrautarflugi (e. sub-orbital flights ) fer geimfar ut i geiminn og kemur svo aftur til jarðar an þess að fara a sporbraut. I sporbrautarflugum (e. orbital flights ) fer geimfarið a sporbaug um Jorðina eða onnur stjarnfræðileg fyrirbæri .

Geimfor notuð til mannaðra geimferða flytja folk annaðhvort sem starfsmenn eða farþega. Tolvustyrð geimfor (e. robotic spacecraft ) eru omonnuð og er stjornað a sjalfvirkan hatt fra Jorðinni. Omonnuð geimfor notuð til rannsokna heita konnunarhnettir (e. space probes ). Nokkur geimfor eru a leiðinni ut ur solkerfinu , til dæmis Pioneer 10 og 11 , Voyager 1 og 2 og New Horizons .

Vinsælt er að ræða um geimfor i visindaskaldskap .

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .