Friðrik barbarossa

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Friðrik rauðskeggur )
Friðrik og synir hans tveir, lysing ur Welf-kronikunni .

Friðrik barbarossa (?rauðskeggur“) eða Friðrik 1. ( 1122 ? 10. juni 1190 ) var kjorinn konungur Þyskalands i Frankfurt 4. mars arið 1152 . Hann var kryndur i Aachen 9. mars og kryndur konungur Italiu 1154 i Paviu og loks keisari hins heilaga romverska rikis af Hadrianusi 4. pafa i Rom 18. juni 1155 .

Aður en hann gerðist keisari var hann hertogi af Svefalandi sem Friðrik 3. Hann var sonur Friðriks 2. af Hohenstaufen-ættinni . Moðir hans, Judit, var dottir Hinriks svarta , hertoga af Bæjaralandi , og Friðrik var þvi kominn af tveimur valdamestu ættum Þyskalands a þeim tima.

Friðrik for i margar herfarir til Italiu en i þeirri siðustu arið 1174 beið hann osigur gegn Langbarðabandalaginu i orrustunni við Legnano . Með friðarsamningum i Konstanz fengu borgirnar i Langbarðalandi rett til að kjosa ser eigin stjorn.

1189 lagði Friðrik upp i þriðju krossferðina sem einnig var leidd af Filippusi Agustusi Frakkakonungi og Rikharði ljonshjarta . Hann lest þegar hann helt yfir ana Salef (nu Goksu ) i Kilikiu i suðausturhluta Anatoliu .

I seinni heimsstyrjoldinni var innras Þjoðverja i Sovetrikin arið 1941 nefnd ?Barbarossa-aðgerðin“ (þyska: Unternehmen Barbarossa ) i hofuðið a Friðriki.